Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1952, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.07.1952, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 11. jídí 1952. XXV. Ur „Leðurblökimni“ Hinn 8. þ. m. höfðu um 13.000 gestir lcomið í Þjóðleikhúsið til að sjá og lwyra flutning „Lcðurblölcunnar“ eftir Jóhann Strauss. Sýningum er nú senn lolcið á þessu starfsári, en þcer verða alls 20. Á hausti komanda verðxir „Leðurblákan1‘ hins vegar væntan- lega tekin til meðferðar aftur, þar sem henni hefir verið ákaflega vel tekið. — Sviðmynd sú, er liér birtist, er úr öðrum þætti, sem gerist hjá Orlofsky prins. Með aðalhlutverkin fara eins og kunnugt er þau Einar Kristjánsson, Guðrún Á. Símonar, Sigrún Magn- úsdóttir, Ketill Jensson, Guðrhundur Jónsson, Sigurður Ólafsson, Elsa Sigfúss, Lárus Ingólfsson og Róbert Árnfinnsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.