Fálkinn - 09.01.1953, Síða 14
14
FÁLKINN
Bóhmenntaverðlaun Stalins.
Meðal margra Stalin-verðlauna, sem
úthlutað hefir verið sl. ár, eru nokkur
fyrir bestu bækur ársins 1951 og liafa
bæði söguskáld, ljóðskáld og leikrita-
skáld fengið verðlaun. Þessi rit liafa
ekki komið út á vesturlandamálum
ennþá, en aðalritari rússneska rit-
höftíndasambándsins, Konstantín Sim-
onov, sem líka er ritari bókmennta-
tímaritsins „Literaturnaja Gazeta“
Iiefir skýrt frá hvaða efni þessir
verðlaunahöfundar hafi tekið til með-
ferðar.
Tveir höfundar fengu 1. verðlaun.
Annar er S. Zlobi'n, sem fékk verð-
launin fyrir skáldsöguna „Stephan
Razen“, sem lýsir viðskiptum bænda
og kósakkaforingja i Rússlandi til
forna. Hinn er leltneski höfundurinn
V. Bazis, sem í skáldsögunni „Að
hinum árbakkantím" lýsir þvi „hvern-
ig lettneska þjóðin kastaði af sér. oki
borgarastéttarinnar."
Um skáldsögu höfundarins „Jugo-
slavneska harmsagan" ritar Simonov:
„Sagan er sérstaklega mikils virði
fyrir það að hún flettir ofan af
jugoslavnesku svikurunum á því skeiði
stríðsins, sem þeir voru svo hræddir
við að sýna sitt rétta andlit að þeir
dulbjuggu sig sem vini Sovjet-sam-
veldisins.“
Ukrainski höfundurinn Jaroslav
Galan ritar um stríðsæsingastefnu páfa
stólsins. Simonov segir að höfundur-
inn hafi „fallið á verðinum" fyrir
hendi flugmanna páfastólsins, sem
scndir voru til Sovjet-Rússlands. Þeir
voru handteknir síðar, segir hann.
Þótt undarlegt megi virðast er engin
„friðar-skáldsaga“ meðal hinna verð-
launuðu. Hins vegar hefir skáldið
Nikolai Tikinov fengið verðlaun fyrir
„friðar-ljóðasafn", sem meðal annars
segir frá þinginu í Varsjava. — Að-
eins tveir leikritahöfundar fengu
verðlaun — þriðju verðlaun báðir.
Annar er P. Maljarevskij, sem hefir
skrifað leikrit sögulegs efnis, en hinn
usbekiskur höfundur, A. Kahara, sem
skrifaði gamanleik. Simonov kvartar
yfir því að Rússar leggi litla stund
á leikritagerð.
DANNY KAY.
Pramhald af bls. 3.
dáður. Flestir muna hann best úr
kvikmyndinni „Erábæra hetjan“.
Og við Norðurlandabúar erum for-
vitnir og fullir eftirvænlingar vegna
siðustu myndarinnar hans, um H. C.
Andersen. Hvernig túlkar Danny Kaye
— duttlungapilturinn, sem gerir allt
sem honum dettur í hug — ævintýra-
skáldið H. C. Andersen: , Ljóta Andar-
ungann“?
• r a 3 4 , ÍJPÉ , >, S:.': lliil r— B
9 {1 < f lo í% 12 13 .
; 14 mm 18 17 18
18 20 ájB 21 22 23 • 24
* 28 mm; 27 ÍPiJÍ 28 mm
1 30 31 * 32 34
39 > Wfe. J 3« 37
38 §p 39
40 4| 42 43 4ÍÍ|: 11! 43 4«
47 4 8 48 SO Sl 92
33 84 m 88 87 98
88 SO S1 62 $3 64
8S g||| «8
KROSSGÁTA NR. 887
Lárétt skýring: Lóðrétt skýring:
1. 'skammstöfun (verslunarmál), 2.
keyra, 3. þræta, 4. fugl, 5. kyrrð, 0.
vanvirða, 7. mikill umgangur, 8.
hvíla, 9. sjúkraluis, 11. ensk þyngdar-
eining (skst.), 13. fiskiskip, 15. hrygg-
dýr, 17. endir, 20. lag, 22. likams-
hluti, 24. Norðurlandabúar, 26. & 50
stjarna ])essarar krossgátu, 29. ó-
missandi i sérhverri prentsmiðju, 31.
verkfæri (þf.), 32. mánuður, 33.
veislu, 35. eru með mörgum tröppum,
37. keyri, 41. þrir, 43. árendi, 44.
reglur, 46. valdi, 48. jálkur, 50. & 26.
stjarna þessarar krossgátu, 51. tuska,
54. tugur, 56. tónn, 58. aðferð, 60. ó-
nefndur, 62. bjálki, 64. veðurátt
(skst.).
BERTRAND RUSSEL FJÓRGIFTUR. — Hinn víðfrægi enski heimspeking-
ur Nóbelsverðlaunamaðurinn Bertrand Russel er seigur þótt hann sé orð-
inn áttræður. Hann gefur út bækur á hverju ári, þrungnar af andagift,
speki og fjöri, og þegar flugvél sökk undir honum á Þrándheimsfirði fyr-
ir þremur árum gerði hann sér lítið fyrir og synti í land og hélt fyrir-
lestur í vísindafélaginu í Niðarósi um kvöldið, eins og ekkert hefði í skor-
ist. En hvað er þetta hjá því sem hann gerði fyrir jólin? Hann kvæntist
— í fjórða sinn, en hinar þrjár konurnar hafði hann skilið við allar. —
Hérna sést hann með nýjustu konunni. Það er ameríska skáldkonan
Edith Finch. Hún er orðin 52 ára, en hefir aldrei fengist við hjúskap áður.
1. bögglar, 6. ísl. kraftfæða, 9. pálar,
10. ærð, 12. sorg, 14. óperuþáttur, 16.
logi, 18. eldivið, 19. tónn, 21. Vest-
maður, 23. áhald, 25. straumkast, 27.
vond, 28. bíða ósigur, 30. reykviskt
fótboltafélag, 34. samstæða, 35. fé-
lagshópur, 36. ábreiða, 38. garð-
prýði, 39. geðslag, 40. vinnusemi, 42.
ótugt, 45. auðug, 47. trjátegund, 49.
mett, 52. æðsta goð Forn-Egypta, 53.
ljótur leikur, 55. sbr. 27 lórétt, 57.
óhljóð, 59. þýskt stórfljót, 61. for-
feður, 63. æki, 65. eirir, 66. sakbera.
r~
□ rekklfi Cgils-öl
•I
LAUSN A KR0SSG. NR. 886
Lárétt: 1. þvo, 4. Canaris, 10. Olga, 12.
Ares, 14. skríl, 16. h.f., 17. ])t„ 18. kría,
19. kæna, 21. sæt, 22. auð, 23. lúð, 24.
lunga, 26. æe, 27. ani, 28. þungi, 30.
siðir, 32. eið, 33. kr., 34. keyri, 36. Ava,
33. hné, 40. kið, 41. reki, 43. heil, 44.
ar, 46. fa, 47. Geiri, 48. bati, 50. kast,
51. Gardner, 52. sax. —
Lóðrétt: 2. vorið, 3. olía, 4. ca„ 5. nafn,
6. ar, 7. rex, 8. I.S., 9. æska, 11. gl, 13.
Óttarr, 15. krupu, 16. hæð, 17. þæg, 19.
kú, 20. Alaska, 21. snið, 23. leiðir, 25.
unir, 20. Ægir, 28. þykkar, 29. neyð,
31. iðnir, 35. eir, 36. aka, 37. VI, 38.
heita 39. élið, 42. efin, 43. Hess, 45.
mar, 47. ga, 48. B.A., 49. t. d„ 50. kr.
IflBin á jóldhrossgdtu.
Lárétt ráðning:
2. jólámatur, 10. skjal, 12. tær, 13.
lögin, 15. Jótar, 17. allar, 18. sóla,
19. efast, 22. trió, 24. Ari, 25. rit, 26.
ata, 28. grá, 29. neit, 31. ilma, 33. ab,
35. F.G., 36. au, 37. aí, 38. marin, 39.
brauð, 40. að, 41. ni, 42. at, 43. Ra,
44. ann, 45. mas, 47. urr, 49. gá, 51.
fa, 52. Odd, 54. róni, 56. illar, 58. efri,
59. sólin, 61. varna, 63. eirir, 64. SUS,
06. Fiasa, 67. niðurfall.
Lóðrétt ráðning:
1. skjór, 2. jata, 3. Óla, 4. at, 5. mæða,
6. ar, 7. ull, 8. rölt, 9. eirir, 11. jólin,
14. garga, 16. reit, 17. alti, 18. skamm-
aður, 20. ft, 21. SA, 23. óáriðandi, 25.
rigning, 27. Alabama, 30. efinn, 32.
murta, 34. bað, 37. aur, 44. Arnór, 46.
sofna, 48. rósir, 50. áin, 51. frv, 53.
drasl, 55. ilin, 57. lóur, 58. eril, 60.
íri, 62. afl, 64. SU, 65. sf.
MARGRET OG JARLINN. — Skönunu
áður en Georg Bretakonungur dó,
höfðu ensku blöðin mikið að skrifa
um Margréti dóttur lians, og fullyrtu
að hún væri trúlofuð jarlinum af
Dalkeith. Hann er 28 ára og forrík-
ur, og einu sinni var hann sagður
trúlofaður Elísabetu. Jarlinn er yfir
sex fet á hæð og Skoti, þýður i við-
móti og hálffeiminn. Veiðimaður
mikill og hefir yndi af tónlist, bók-
menntum og listum. Hann hefir þekkt
Margréti síðan hún var barn. Jarlinn
er sonur og erfingi hertogans af Bucc-
leuch, sem er cinn mesti virðinga-
maður Skotlands og nákominn kon-
ungsfjölskyldunni, þvi að hertoginn
af Gloucester, bróðir Georgs héitins
konungs er giftur systur hertogans.
Jarlinn hcitir fullu nafni Walter
Montagu-Douglas-Scott og er kominn
af hertoganum af Monmouth, en hann
var talinn launsonur Cliarles II. kon-
ungs með Lucie Walter. En aðrir
haldá því fram að hertoginn hafi ver-
ið skilgetinn þvi að Charles hafi ver-
ið giftur Lucie á laun. — Faðir jarls-
ins á afar miklar lóðir í London og
um 50.000 hektara lands i átta greifa-
dæmum. Óihemju skattar hvíla að
vísu á þessum eignum, en hertoginn
er hagsýnn maður og ávaxtar eignirn-
ar vel og heldur þeim við. T. d. hefir
hann nýlega varið yfir 14 milljónum
króna til þess að bæta skógana sem
hann á. — Jarlinn liefir fengið skóla-
menntun sína í Eton og Oxford en eigi
lagt sérstaka stund á framhaldsnám,
m. a. vegna þess að hann gegndi lier-
þjónustu öll stríðsárin og stýrði þá
tundurspilli.