Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1953, Blaðsíða 11

Fálkinn - 19.06.1953, Blaðsíða 11
FÁLKINN 11 Hvernig velurðu þér skó? Ekkert er eiris nauðsynlegt varð- andi fatakaup og það að kunna að velja sér skó. Göngulag, limaburður og útlit er skónum algerlega liáð, og auk þess byggist afstaða okkar til tilverunnar og skaplyndi ekki livað sist á meðferð fótanna. Sértu á gangi í nýju fallegu skónum þinum, sem meiða þig i hverri tá, tekur tilveran á sig dimman og drungalegan blæ. Þú ferð ef til vill hnakkakert og teinrétt að heiman, en þú kemur Jieim þungstíg, lotin og á- lút í göngulagi. Okkur hættir um of við að velja skó eingöngu eftir ytra útliti. Sjáum við fallega skó í búðarglugga og takist okkur að koma fótunum í þá, hættir okktir við að kaupa þá án frekari umhugsunar, ef við þurfum á annað borð á skóm að halda. En þetta er alrangt. Fæstar okkar eiga þess kost að fara allra ferða ak- andi i einkabílum, og ]dví ber okkur að velja skóna eftir því hversu þægi- legir þeir eru, og auk þess verða þeir að vera í réttri stærð — nema okkur GÓÐ HUGMYND. — Enski tískuhöf- uiulurinn Ben Reigs á heiðurinn af þessurn hentuga sumarkjól. Það mætti næstum segja að hver sú sem á svona kjól fái tvo kjóla úr einum. Kjóllinn er úr munstruðu silkicfni, en þegar hann er notaður utan húss er gráu ullarpilsi brugðið utan yfir og gerir það kjólinn látlausari og viðkunnan- legri til útinótkunar, þar sem efnið í kjólnum sjálfum er talsvert áberandi í liturn og gerð. langi til að fá ofvaxin tábein og elli- hrukkur um munninn og augun. Vel umhirtir fætur fyrirbyggja hrukkur, sagði einhver fegurðarsér- fræðingur — og mun það ekki vera fjarri sanni. Skótcgund sú, sem fer best með fótinn eru skór sem eru há- ir upp á ristina og á hliðunum. Því opnari sem þeir eru á þessum stöð- um, þeim mun minni stuðning veita þeir fætinum. Gættu þess vel, er þú kaupir skó, að þeir þvingi ekki tærn ar, þegar þú gengur — stóra táin má ekki sveigjast inn á við, eins og svo oft vill verða ef nákvæm aðgæsla er ekki viðhöfð i skókaupunum. Nú er, sem betur fer, farið að frarii- leiða skó þannig, að framhluti þeirra er sem svarar einu númeri stærri en hællinn, og er það mjög hentugt fyrir þær konur, scm hafa breiðan fót. Segðu aldrei: „Þetta lagast þegar ég er búin að ganga hann til“. Hafðu heldur í huga, að passi skórinn eklci, þegar hann er keyptur, mun hann aldrei batna við notkun. Skórnir verða að vera hæfilega stórir og rúm- ir þegar þeir eru keyptir. SMÁKÖFLÓTT BAÐMULLAUEFNI eru ætíð mjög vinsæl enda sérlega hentug í hvcrsdagskjóla ó hvaða tíma árs sem er. Þessi mynd sýnir snotran kjól úr slíku efni. Hann er látlaus og einfaldur i sniði og óneit- anlega hentugur til daglegra notkunar. — Er það satt að freknur hvcrfi ef maður borðar kartöflur? —Já, ef freknurnar eru á kartöfl- unum. — Fyrrum roðnuðu ungu stúlkurn- ar þegar þær fóru lijá sér. — Og nú fara þær hjá sér þegar þær roðna. LITLA SAGAN ....... Snillingur í sinni grein 'ÞEIR sátu fjórir saman í skonsunni fyrir innan litla veitingastofu á Broadway og reyktu, drukku og röbb- uðu. Þetta voru delar af sömu teg- undinni sem mest cr úrvalið af í Sing-Sing. Einn var Blómkáls-Cbarlie, annar Kaktus-Blair, þriðji var kall- aður Tólgargreifinn en hét eiginlega Weinberg, og sá fjórði var Johnny fingralangi. Þetta voru fjórir piltar sem aðeins þekktu veg dygðarinnar af afspurn. Nú skiptust þeir um að segja frá cndurminningum og rökræða króka- lefðir glæpastarfsins. Þeir töluðu um brögð og launsátur, hundakúnstir og sjónhverfingar. Einn þeirra minntist á hve fólk væri ónærgætið hvert við annað .... Þá var það sem Johnny fingrahmgi tók orðið. „Vinir mínir,“ sagði hann og leit af Corona Perfecto — ég hefi sögu að segja ykkur. Þið hafið talað um hve fólk sé ónærgætið. En nú ætla ég að snúa málinu við. Eg ætla að segja frá honum Billy Doyle, sem var nær- gætnasti maðurinn sem ég hefi nokk- urn tíma þekkt. Billy er dauður núna — friður sé með sálu hans — og ég hitti áreiðahlega aldrei hans líka. I.ögreglan hefir heiðrað mig með því vottorði, að ég sé mjög leikinn inn- brotsþjófur. En ]>að skal ég segja ykkur, vinir mínir, að Billy Doyle var þúsund sinnum duglegri en ég.“ „Hann hefir verið fimur í fingrun- um,“ sagði Blómkáls-Charlie. „Fimur?“ át Johnny fingralangi eftir. „Hann var undrabarn. Við vor- um kumpánar í mörg ár. Við hjálp- uðum hvor öðrum báðum til gagns, ef svo má segja. Eg dáðist alltaf að hve fljótur hann var, og hve lipur. Billy Doyle gat farið inn í búð, og þegar hann kom út aftur — þá var ekkert eftir í búðinni nema afgreiðslu- maðurinn!“ Johnny fingralangi tók málhvíld. Það var eins konar mínútu þögn til heiðurs snillingnum í greininni. Svo ræskti hann sig: „En sjáið þið, vinir mínir .... svo gerðist það þegar samvinna okkar stóð sem hæst, að ég hitti kvenmann- inn, sem varð konan min. Hún var Ijómandi falleg í framan og ekki hæfi- leikalaus sem búðaþjófur .... þó kvenfólk öðlist aldrei liina tæknilcgu fullkomnun okkar karlmannanna. Jæja, ég sagði Billy að þessi kven- snudda ætti a|5 verða konan mín, og Billy var nærgætnin sjálf, eins og alltaf. Hann vissi að tekjur okkar mundu ekki ]Dola að eiga að skiptast í þrjá staði .... þess vegna rétti hann mér höndina .... og hvarf.“ Johnny tók málhvíid aftur og nú varð Kaktus-Blair óþolinmóður. „Já — en, hvað var þetta sem gerð- ist ? “ spurði hann. „Sagan endar varla með því að þú sæir hann aldrci aftur!“ „Nei, ég sá Iiann svei mér aftur,“ svaraði Jolinny. „En ekki fyrr en eftir fimm ár. Þá var ég orðinn tveggja efnilegra pilta faðir, én tekjurnar höfðu ekki aukist í hlutfalli við fjöl- skylduna. í stuttu máli, drcngir, ég var í bölvaðri fjárþröng." Hinir þrír kinkuðu kolli með hlut- tekningu. Þeir vissu allir hvernig það var. Framhald á bls. 14. ÚR DAGBÓK LÍFSINS. Framhald af bls. 7. Sturtevard, „þá drögum við okkur inn með diskana.“ Eftir matinn settust þau inn í stofu, sem var blónnun prýdd. Fliss var dauf í dálkinn, þótt hún reyndi að sýnast glaðleg. Hún hlaut að veita því sérstaka athygli, að Guy var fjar- verandi. En i stað þess að sakna hans, var hún honum reið — sárreið. „Heyrðu, Fliss! Eftir hverju eruð ]rið Guy eiginlega að biða?“ spurði Will alll í einu. „Stað til að búa ú? Auðvitað skil ég það, að ])ið vilduð helst geta búið út aif fyrir ykkur frá byrjun. En gætuð ])ið ekki búið hérna hjá okkur, þangað til þið liafið gert það upp við ykkur, livar og hvernig þið viljið byggja?“ Hún gat ekki svarað. Reiðin bloss- aði upp í lienni. Herra Sturtevard hugsaði með fyrirliyggju og ástúð um framtíð hennar og velferð. En Guy gerði það ekki. „Það er nóg húsrými hérna fyrir okkur öll,“ sagði herra Sturtevard. „Ykkur Marcellu semur vel og ekki færi ég að standa uppi í hárinu á ykkur. Þetta ætti að geta gengið til bráðabirgða.“ Hún svaraði ráðleysislega, að auð- vitað ætti það að geta gengið ágæt- lega. Hann varð ánægður á svipinn og klappaði henni á hendina. „Láttu þá verða af þessu, góða min. Láttu ekki drenginn biða lengur. Hann segir, að þú ráðir þessu, en finnst þér hann ekki hafa beðið nógu lengi? Hann hefir verið heima í mán- uð?“ Hjarta hennar barðist ákaft. „Sagði hann, að ég réði þvd?“ „Já, hann sagði mér rétt eftir að hann kom heim.“ En hve þetta var líkt honum, hugs- aði hún. Að láta hana taka á sig á- byrgðina á öllu saman. Ekki til að fullnægja metnaði liennar. Nei, held- ur til að hreinsa hendur sínar fyrir stjúpföður sínum. „Auðvitað segi ég úrslitaorðið,“ sagði hún. Það var rétt. Hún gat gifst honum eða látið liann róa — hvort sem lnin kaus heldur eða taldi skynsamlegra. Hún fór aftur til vinnu sinnar eins og í leiðslu — martröð. Enginn og ekkert i kringum liana virtist heyra raunveruleikanum til. Hún hafði ekki fyrr staðið í fullri alvörii gagnvart þeim möguleika, að það ætti eftir að slitna upp úr milli hennar og Guy. Hún reyndi að leggja þann möguleika

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.