Fálkinn


Fálkinn - 19.06.1953, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.06.1953, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Happadrsttisldn ríkissjóís Ekki ihefir enn verið vitjað eftirtalinna vinninga í B- 'flokki Happdrættisláns ríkissjóðs, sem útdregnir voru hinn 15. júlí 1950: 5.000 krónur: 144397 2,000 krónur: 83817 102225 115791 143977 1.000 krónur: 16591 52811 59580 104397 120371 121606 124552 500 krónur: 4452 13448 16184 19065 20392 21275 21292 35931 44670 49182 52447 56320 61431 64788 68033 70143 74310 76040 76334 101342 103673 109708 112924 114396 114671 114974 115924 116880 116947 120573 121512 129761 134324 136215 140151 142792 143744 147506 147918 250 krónur: 6091 8670 21055 21810 25907 29216 31712 31880 33174 39315 39887 40516 44447 44857 58417 59907 64328 64694 64862 67019 67307 67684 70573 72278 74414 82063 82308 82367 82426 82481 82498 83335 84209 84740 85712 86119 86310 90143 95420 96758 96844 98545 99057 99107 101183 102010 102230 102449 103719 104146 105363 107963 108348 109145 109400 110842 112011 113500 114655 115666 116183 116531 117855 119797 119809 120363 121382 121411 123013 125645 126314 126400 128198 129090 129352 129492 132000 136424 137584 142293 142430 142918 143576 144552 146537 148378 149496 149575 149593 149955 Sé vinninga iþessara ekki vitjað fyrir 15. júlí 1953, verða þeir eign ríkissjóðs. Pjármálaráðuneytið, 8. júní 1953. Arður til hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags Islands 6. júní 1953, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1952. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslu- mönnum félagsins um land allt- Eimskipafélag íslands DEISEL-DRÁTTARVÉLAR Deutz verksmiðjurnar framleiða nú einnig 11 h. a. diesel-dráttarvélar. Dráttarvélarnar eru með loftkœldum diesélvélum, 6 girum áfram og 3 afturábak, rafmagns- gangsetjara og lás á mismunadrifi: ÚTSÖLUVERÐ ÁÆTLAÐ KR. 22.000,00. Stuttur afgreiðslutími. Með vélunum eru fáanleg öll algeng landbúnaðarverk- færi- Verksmiðjurnar framleiða einnig 15 h.a., 30 'h.a., 42 h.a. •og 60 h.a. hjóladráttarvélar og 60 h.a. beltisdráttarvélar. Allar frekari wpplýsingar á skrifstofu okkar. HLUTAFÉLAGIÐ HAMAR H.F. Snillingur í sinni grein Pramhald af bls. 11. „Eh syo gerðist það, einmitt þcgar verst stóð* á, að ég liijtti Billy Doyle aftur.“ Jolinny fingralangi brosti b'litt. „Aldrei hefi ég verið sælli en þeg- ar ég sá iipru hendurnar og bláu aug- un hans Billys. Eg trúði lionum fyrir áhyggjum mínum og það liðu ekki nenia tíu sekúndur þangað til ég vissi að liann v.ar sama gullið og áður. Hann sagði mér að morguninn eftir yrði stór loðkápuútsala í versiun niðri í bæ. Hann sagðist ætla að fara þangið í býtið til þess að geta valið það besta úr .... og svo bætti liann við að ég skyldi koma rétt á eftir og velja mér. .Þið skiljið mig, pilfar. Samvinnufélag okkar var rofið fyrir fimm árum, en samt gaf hann mér þessa bendingu alveg ókeypis!“ „Það var drengilega af sér vikið,“ sagði tólgargreifinn. „Já, það segirðu satt,“ sagði Johnny. „En hlustið þið nú á, þvi að nú er ég að komast að mergnum i sögunni. Morguninn eftir, stundvíslega eins og hann hafði iofað fór Billy í felda- versjunina. Hann valdi sér þrjá fína nertsfeldi sjálfur, vafði þeim saman og stakk undir frakkann sinn, syo fimlega sem aðeins hann einn getur .... og fór svo út að dyrunum. En allt í einu mundi hann að ég ætlaði að koma í verslunina eftir stutta stund. Þá minntist hann þess að kannske mundi afgreiðslufólkið fara að gruna eitthvað þegar það sæi þrjú tómu herðatrén, sem hann hafði hirt feldina af, og svo yrði lögreglan kvödd til. Og þá yrði fullt af njósn- urum í búðinni. Líklega yrði ég tek- inn fastur þar. Billy vissi að mér var meiri þörf á peningum en nokkurn tíma honum, um þessar mundir .... hann hugsaði til konunnar minnar og tveggja barna .... Hann vildi ekki eiga sök á að ég yrði tekinn fastur. Svona var hann Billy Doyle nærgæt- inn.“ Allir þrír teygðu sig til Johnny til að fara ekki á mis við niðurlagið á sögunni. „Láttu það nú koma,“ sagði Blóm- káls-Charlie. „Fór Billy inn aftur og setti kápurnar sem hann hafði stolið, á sinn stað?“ Johnny fingralangi hristi höfuðið. Svo sagði hann, og lagði áherslu á orðin: „Nei, vinir mínir! Billy Doyle var ennþá nærgætnari! Hann fór beint inn í verslunina — og stal tómu herðatrjánum." Hjá slátraranum. — Gefið þér mér ekki nokkuð mik- ið af beinúfn í þessu keti? —■ Gef ég? Nei, þér verðið að borga beinin lílca. — Skelfing hlýtur hann að hafa driikkið mikið hér áður, hann Stefán Súgfjörð. Nú liefir hann verið þrjú ár í stúkunni og ennþá er brennivíns- lykt af honum. — Ef yður batnar i tánni verðið þér að steinhætta að drekka portvín. — Nei, yður getur ekki verið al- vara, læknir. Á allur líkaminn þá að líða fyrir eina litlutá.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.