Fálkinn - 03.07.1953, Blaðsíða 6
6
FÁLKINN
giftist manni, sem þú hefir verið gift
áður?“
Marcelia þagði enn og Fliss varð
nú auðsjúk, er hún sagði: „Það er
ekki eins og ég sé að taka neitt frá
þér. Það gegndi öðru máli, ef þú elsk-
aðir hann ennþá og vildir fá hann
aftur til þin.“
Marcella varð rólegri. Hún, hvílík
fjarstæða ])að væri að fara að rífast
við Fliss og stofna til illdeiina milli
þeirra. Þá mundi fólk auðvitað halda,
að Fliss hefði tekið frá lienni eitt-
livað, sem lienni stæði ekki á sama
um. hovat mundi halda það sjálfur.
Ög Rodney.
Reiðin hlant að hafa blindað henni
sýn í fyrstu. Hún gat undir engum
kringumsfæðum rifist við Fliss. Ekki
um Lovat. Hún mundi aðeins gera
sig iilægilega.
„Hvað viltu, að ég geri?“ spurði
luin. „Komi í brúðkaupsveisluna eða
haldi ihig í fjariægð?“
„Viitu koma?“ bað FJiss.
„Auðvitað," sagði Marcella. „Ef
mér verður, l>oðið.“
Þegar hún var kómin langieiðina
út að vatni, fannst henni J)ún alveg
vera inagnþrota. Hún viidi helst ekki
þurfa að tala við nokkurn mann. En
auðvitað mundi Rod fylgjast með
hílnum. Hann tók alltaf á móti henni,
þegar hún kom úr þ'essum hdejarferð-
um, eins og iiún væri að koma úr
rakettuflugi tii tunglsins.
„Þú kemur snemma.“
„Já,“ sagði hún.
„Hvernig var í borginni?“
„Leiðinlegt," sagði hún. „Víltu bera
þetta inn.“
Hún fór beint inn i herbergið sitt
og tók asprínskammt. Þegar hún var
að klæða sig úr fötunum, sem voru
blaut af svita vegna hitasvækjunnar,
barði iiann létt á dyrnar. „Ó, getur
hann ekki iofað mér að vera einni!“
Hann kom inn feimnislegur á svip
og muldrandi. „Fyrirgefðu,“ sagði
liann, þegar hann sá, að hún var alis-
. nakin. Kjáninn. Var liann svo sem
ekki giftur henni?
„Ertu iasin?“ spurði liann.
„Nei, auðvitað ekki. Mér er bara
svo heitt.“
„Hittirðu mömmu þína?“
FYRIR BAÐVERTÍÐINA. — Nú þurfa
ungu dömurnar í Berlín, sem sækja
baðstaði, ekki að hafa áhyggjur af
hvar eigi að geyma skartgripina sína
meðan þær eru í vatninu. Firma nokk-
urt auglýsir merkilega nýjung: vatns-
heldar smátöskur, sem kvenfólkið
hefir í reim um hálsinn og geymir
úrið sitt og annað fémæti í.
Framhaldssaga eftir Harton Estes:
Úr dagbók lífsins
„Nei.“
„Eitthvað að?“
Já, vissulega var margt að. En hún
ætiaði sér ekki að ræða það við Jiann.
Það var of viðkvæmt mál.
„MarceRa, segðu mér það.“
„Láttu ekki svona.“
Hann fór út án þess að segja fleira.
Meðan hún fór i J)að og klæddi sig,
sá hún fyrir sér herkjudrættina í and-
iiti hans. Þegar hún kom niður, var
hann horfinn. Farinn í gönguferð,
sagði Guy. Gönguferð i þessum hita!
Að hugsa sér!
„Hittirðu Fliss, spurði Guy?“
„Já, ég sá liana.“
„Eg liéit, að þú ætlaðir að koma
með liana hingað.“
„Það reyndist árangurslaust að ætla
sér það. Eg kom með kassa af J)jór
lianda þér í staðinn."
Hann Jmosti góðiátlega. Hún sneri
sér að lionum og demdi yfir liann
fréttunum. Hún Jiafði ekki ætlað sér
að gera það strax, en Jöngunin til
að særa liann var óviðráðanleg.
„Þú hefir misst hana. Þú hefir hald-
ið lienni i óvissu of lengi. Hún ætlar
að giftast Lovat Whelson."
Ilann giápti. Eftir augnablik sagði
liann: ,,Lovat?“ Svo brosti liann asna-
Jega. „Lovat!“
„Hann mundi að minnsta kosti
koma lieiðarlega fram gagnvart
henni,“ sagði Marcella. „Það verður
skemmtileg tiibreytni fyrir hana.
Sumar vilja heldur svelta en Játa
smána sig og auðmýkja.
„Jæja, þá það, þá það. En hættu
þessu japli, gerðu það fyrir mig.“
Hann þaut út úr húsinu, og eftir
stutta stund sá Jnin, að liann var kom-
inn út á vatn. Hún borðaði alein og
var hissa á þvi, live lystug lnin var.
Það var barnið, sem olli þvi, gerði
hún ráð fyrir. Eftir mat reyndi hún
að sofna, en skellirnir í vélbátnum
úti á vatninu vöktu liana með stuttu
millibili.
Loks féll hún þó í allangt mók. Hún
vaknaði við það, að hún Jieyrði radd-
ir fyrir utan gluggann. Það voru Rod
og Guy. Hún vonaði, að Iiodney liefði
jafnað sig. Hún sá eftir því, hve ó-
BARNA-HORNIÐ. — Barnadeildin í
dýragarðinum í London hefir nú verið
opnuð eftir veturinn. Hér sjást ungir
gestir vera að heilsa geitafjölskyld-
unni.
tugtarleg hún hafði verið við liann.
En liún ætlaði sér að bæta það upp
einlivern veginn. Auðvitað liefði hún
átt að segja lionum frá Fliss.
Meðan luin stóð fyrir framan spegil-
inn og fór i þann kjólinn, sem Rodeny
geðjaðist best að, lieyrði hún bifreið
nálgast. Skönimú síðar kallaði Rod-
ney upp, að það væri faðir lians.
„Ágætt,“ svaraði liún. „Eg er ' að
koma.“ Hún fór þó ekki alveg strax,
j)ví að hún vildi gefa herra Sturte-
vard og Guy tó mtil þess að tala sam-
an, ef þeir kærðu sig um.
ÞEGAR liún kom niður, var Rodney
í dagstofunni og beið eftir lienni.
Hann gekk reikleiðis til liennar og
hún lagði liandleggina um liálsinn á
honum, kyssti hann og sagði; „Mér
þykir þetta afarleiðinlegt.“ Hún átti
við það, að hún hefði ekki liagað
sér rétt gagnvart Jionum.
„Mér finnst það afarieiðinlegt lika,“
sagði liann með öndina í hálsinum.
„Það er liræðilegt fyrir Guy.“ Hún
hrökk við, er hún sá, livernig liann
liafði skilið afsölvtinarorð liennar. En
lienni gafst ekki tóm til að svara, því
að faðir Rods var kominn inn til
þeirra. Hann tók um hendur hennar
og leit ó liana alvarlega en þó eins
og hann væri ónægður með liana sem
tengdadóttur.
„Þú ert góð stúlka,“ sagði hann.
„Eg er hreykin af þér, góða mín.“
Hún liélt, að liann ætti við hvíta
kjólinn. Honum geðjaðist vel að
stúlkum, sem héldu sér til í klæðnaði,
jafnvel uppi í sveit, og liann hafði
auga fyrir fegurð.
„Þú hefir staðið þig sérstaklega
vel,“ sagði liann. „Eg skildi við Fliss
fyrir stuttu síðan, og það hefir aukið
mjög á hamingju hennar, að þú skulir
liafa tekið þessu með slikri stillingu.
Og okkur er öllum annt um liamingju
liennar. En auðvitað verður þetta
erfitt Guy. Það gerir allt torveldara.
En það lagast einlivern veginn. Eigum
við annars ekki að fá okkur eitthvað
að drekka. Við þörfnumst öll liress-
ingar.
Kvöldverðurinn var þolanlegri en
VORIÐ ER KOMIÐ. — Þessi vor-
mynd er frá París en þar kom vorið
í mars og kastaníutrén voru sprungin
út í mánaðarlokin.
hún iiafði búist við. Guy talaði eins
eðiilega og venjulega og borðaði jafn-
vel meira. Rodney var sá eini, sem
gat eltkert l)orðað og liafði hann einn-
ig sleppt hádegisverðinum. Það hafð-
ist varla út úr ltonum orð. Skömmu
eftir kvöldverðinn bjóst lir. Sturte-
vard til að fara og Guy sagðist einn
þurfa að fara burtu. Henni létti við
að sjá á eftir lionum.
„Það er gott, að hann fór,“ sagði
hún. „Finnst þér það eklti, Rod? Við
viljum lieldur vera út af fyrir okJuir.“
Hún sagði þetta til þess að geðjast
honum og bæta fyrir sína fyrri ó-
kurteisi. Hann leit ó liana með við-
kvæmni og þalddæti í svipnum.
„Eg er hræddur um, að þér mundi
stundum Jeiðast," sagði Jiann. „Viltu
ekki heldur flytja til borgarinnar og
koma liingað rétt um lielgar? Það er
þægilega svalt í húsunum í borginni."
„Nei, ég vil heldur vera hér.“ Hún
sagði það ekki einungis til að geðjast
lionum, Jieldur af því, að lienni fannst
það óviðfelldin tilliugsun að búa i
stóru húsi, meðan Fiiss og Lovat Jiéldu
lii í sumarbústaðnum þar rétt Jijá.
„Myndir þú vilja fara í fjallgöngur,
svona til tilbreytingar?" spurði liann,
„t. d. siðustu vikuna i júni?“
„Til að forðast brúðkaupið? En ég
lofaði Fiiss að koma.“
Hann varð skelfdur á svipinn.
„Eg held, að við ættum að fara í
brúðkaupið, við bæði. Hún er besta
vinkonan mín, en Jiann er frændi
þinn, og ef við verðum fjarverandi,
ímyndar fólk sér, að ósamlyndi .sé
meðal fjölskyldunnar."
„Allt í lagi,“ sagði Rodney, „ef þig
langar .til þess.“
Hana langaði ekki til að fara, Juin
varð að fara. Annað yrði tekið sem
móðgun.
Næstu daga var Marcella hiýrri í
viðmóti við Rodney og það leit út
fyrir, að hún væri ánægðari iieldur
en áður jafnvel þegar hún var ein
með honum, og hann reyndi að vera
þakkiátur fyrir þessa liamingju, sem
féli iionum i skaut. Hann liafði orðið
ástfanginn af lienni fyrstu vikuna
eftir brúðkaupið og tilfinningar hans
voru heitar og ástríðukenndar. Hann
gat ekki án liennar verið og vildi
ekki vera það. Hann varð að hafa
hana hjó sér og lienni varð að liða
VIVIEN LEIGH KEMUR HEIM.
Vivien Leigh, enska leikkonan fræga,
sem fékk taugaáfall nýlcga er hún
kom úr langri flugferð til Hollywood,
hefir orðið að fá sér livíld og er kom-
in til Englands. Hér sést hún ásamt
manni sínum, sir Lawrence Olivier
í sjúkrabílnum, sem sótti hana á flug-
völlinn í London.