Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1953, Side 1

Fálkinn - 02.10.1953, Side 1
Ur síðasta þætti „Einkalífs“ Nú er nýtt leikár hafið hjá Þjóðleikhúsinu, og fyrsta nýja leikritið, sem sýnt er á þessu hausti er gamahleikurinn „Einkcdíf“ eftir Noel Coward i þýðingu Sigurðar Grímssonar. Þegar hefir verið tilkynnt um nokkur næstu leikrit, sem tekin verða til sýningar. Góðar óskir um heilladrjúgt starf fylgja Þjóðleikhúsinu jafnan, þegar vetrarstarfið hefst, en kröfurnar til þess fara líka vaxandi. — Mynd þessi er úr síðasta þætti „Einkálífs", og leikendur eru, talið frá vinstri: Róbert Arnfinnsson, Einar Pálsson, Inga Þórðardóttir og Bryndis Pétursdóttir. Ljósm.: Þórarinn, Laugaveg 3. * ■ ■ . ■ '

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.