Fálkinn - 02.10.1953, Síða 3
FÁLKINN
3
Rófoert Arnfinr.sson, Bryndís Pétursdóttir, Inga Þórðardóttir og^ Einar
Pólsson í hlutverkum sínum undir lok annars þáttar.
Þjóðleikhúsið:
„Einkalíí“
Nit er nýtt leikár liafið hjá Þj<’)ð-
leikhtisinu, og fyrsta nýja leikritið,
seni tekið er til meðferðar, er Einka-
líf (Private Lives) eftir Noél Goward,
en jafnframt liafa tvö af sýningar-
leikritmu siðasta starfsárs- verið sýnd
Inga Þórðardóttir sem frú Prynne
og Einar Pálsson sem Chase, sviðs-
mynd úr 2. þætti.
nokkrum sinnum. Það eru Tópaz og
Koss i kaupbæti.
Noel Coward er fyrir löng'u orðinn
heimskunnur maður, ekki aðeins fyr-
ir leikrit sín og revýur heldur einnig
fyrir tönlist sína og kvikmyndir, sem
Einar Pálsson og Bryndís Pétursdóttir
sem herra og frú Chase.
hann bæði liefir leikið í, stjórnað og
byggt upp. Og loks má ekki gleyma
því að hann er frábær leikari.
Þýðingu leikritsíns Einkalíf liefir
Sigurður Grimsson gert, en Gunnar
H. Hansen annast nú leikstjórn í fyrsta
skipti í Þjöðleikhúsinu. Leiktjöld lief-
ir Magnús Pálsson gert.
Leikendur eru aðeins fimm. Inga
Þórðardóttir leikur Amöndu Prynne,
Róbcrt Arnfinnsson Victor Prynne,
Róbert Arnfinnsson og Inga Þórðar-
dóttir sem herra og frú Prynne.
mann hennar, Einar Pálsson Elyot
Chase og Bryndís Pétursdóttir konu
lians. Hildur Kalman leikur þjónustu-
stúlku. — Leikurinn gerist i Frakk-
landi. Tvenn hjón, seln nýlega hafa
verið „pússúð saman“, eru á brúð-
kaupsferð. Anianda (Inga Þórðardótt-
ir! hefir áður verið gift Elyot (Einar
Pálsson) og gamlar endurminningar
rifjast upp hjá þeim, þegar þau lútt-
ast. Leikurinn byggist mjög á fyndn-
um — jafnvel tvíræðum ■— tilsvörum,
en ekki verður sagt, að um sé að ræða
rismikinn gamanleik. Þættirnir eru
þrír. Miðþátturinn er langdreginn og
upptúggukenndur, en meiri hraði er í
þeim fyrsta og síðasta.
Meðferð Hutverka er góð, leiktjöld
prýðileg, þýðfng lipur og leikstjórn
að flestu leyti ágæt, en efni leikritsins
gefur ekki möguleika til annars en
að skapa miðlungs gamanleik. *
Dnuimmurn i Dlisseldorf 1950
- 09 hvernig reynt hefir verið oð sftýro imnn
Ur grein Dr. Hans Gerloffs, háskólakennara, sem birtist í janúar 1953 í
blaðinu „Ný vísindi“ í Ziirich.
Cíaðreyndir í málinu.
I Dússeldorf-Flingern eru á þriðju
hæð i leiguhúsi nokkru m. a. tvær
eins herbergis íbúðir. Einn veggur
skilur íbúðirnar að. I annarri íbúðinni
bjó kona með syni sínum, þá 12 ára,
og aldraðri móður. í hinni juggu göm-
ul hjón.
Kl. 1,1.30 að kvöldi miðvikudagsins
18. janúar 1950 vöknuðu ekki aðeins
þeir, sem bjuggu í þessum íbúðum,
heldur fólkið í öllu húsinu við feyki-
legan hávaða. Eftir þvi, sem ibúar
hússins skýrðu frá, var hávaðinn
tengdur ákveðnum vegg i húsinu —
veggnum, sem aðskildi fyrrgreindar
tvær íbúðir. íbúum hvorrar ibúðar-
innar um sig fannst sem slegið væri
þungt högg á vegginn hinu megin, þó
þannig ,að höggið virtist livíla með
jöfnum þunga á honum öllum. Beggja
vegna féilu myndir og munir af veggn-
urn. Veggir hússins titruðu og hurðir
skelltust. ‘Sams konar hávaði endur-
tók sig sólarhring eftir sólarhring.
Einkennandi fyrir hinn ])unga hávaða
var það, að uni það bil, er honum
lauk hverju sinni, komu venjulega
þrjú snögg, en greinileg högg, hvért á
fætur öðru. Stundum voru þau fleiri
— allt að sex — en einu sinni aðeins
citt bylmingshögg. Fyrstu næturnar
stóð hávaðinn í um það hil þrjá stund-
arfjórðunga. Eitt kvöldið hófst liann
klukkustund fyrr en venjulega. Fjórðu
nóttina byrjuðu lætin kl. 2.30 og hættu
ekki fyrr en klukkan 7 um morguninn.
Þessa nótt voru lögregluþjónar heila
klukkústund við rannsóknarstörf í
húsinu. Athuguðu þeir hvern krók og
kima hátt og lágt og allt það, sem þeim
datt í hug, að gæti valdið hinum kyn-
lega hávaða. Látunum linnti ekki.
meðan þeir voru við atluiganirnar. I
næstu húsum gat enginn fundið eða
heyrt neitt. Aðfaranótt 23. og 24.
janúar var allt kyrrt, en næstu nótt
ætlaði allt um koll að keyra. Lögregl-
an var kvödd á vettvang með ýmis
tæki. Ibúarnir fengu faglærða að-
stoðarmenn til þess að athuga það,
sem helst þótti nauðsyn á, t. d. veggi,
skorsteina og allar leiðslur. Vatnspípa
i kjallara liússins var endurnýjuð. í
þeim vegg, sem hávaðinn virtist eiga
upptök sin, voru engar leiðslur af
neinni tegund. En allt að qinu hélt
hávaðinn áfram. Þegar nýtt lögreglu-
lið, slökkviliðsmenn og sérfræðingar
vatnsveitunnar kömu á vettvang með
alls konar tæki til þess að gera enn
eina ýtarlega tilraun til þess að kom-
ast fyrir orsökina, hætti hávaðinn.
Fólkið varð engu nær.
Allan febrúar og fram í mars hélt
hávaðinn áfram næstum því á hverri
nóttu. Þegar komið var fram í mars
fóru höggin að verða þyngri og hávað-
inn meiri — bæði á helgum dögum og
virkura. Sprungur koniu í vegginn og
á einum stað datt stykki úr steinin-
um, svo að stór hola myndaðisl i
vegginn. Ilún var 30 cm. í þvermál.
11. mars byrjuðu liöggin á gang-
vegg, sem snerti fyrrnefndan vegg,
sem aðskildi litlu íbúðirnar. Múrhúð-
iii datt af, og fólkið varð að bera
steinmylsnuna niður i fötuni. Slökkvi-
liðið, sem kvatt var á vettvang, fyrir-
skipaði, að veggurinn skyldi brotinn
niður. Það kom á daginn, að svipað
tiífelli hafði komið fyrir 1931, en þá
hafði 30 cm. breið spilda á vegg nokkr-
um molnað niður á gólf. í nokkurn
tíma heyrðust engin högg, en síðan
fór allt i sama horfið aftur, eirts og hin
ósýnilegu máttarvöld vildu sína, livers
þau væru megnug. Nú voru höggin
hins vegar ekki kröftug og snögg og
áður, heldur var um að ræða þrumu-
kenndan hávaða, sem kom i bylgjum.
Sprungur komu í veggi hér og hvar
og múrhúðin féll í flekkjum úr loft-
inu.
Hinn 14. mars tóku högg að rriagn-
ast í vegg, sem stóð ekki í neinu sam-
bandi við fyrrgreindan vegg. Það var
þunnur skilveggur milli tveggja sal-
erna á miðhæð hússins. Á skammri
stund molnaði hann niður upp í allt
að því mannshæð. Nákvæm rannsókn
leiddi ekkert í ljós um orsökina. Þeg-
ar veggurinn hafði molnað frá gólf-
inu, var liann brotinn niður og nýr
veggur settur í. Hinn 17. mars hætti
hávaðinn, og hafði þessi ófögnuður
staðið í 2 mánuði.
Ekýringartilraunir.
1. Eðlilegar skýringar: Hrekkja-
hragð ungra eða aldinna virðist ekki
koma til greina. Allur vitnisburður
hnigur i þá átt og hin nákvæma rann-
sókn lögreglunnar gerir það ólíklégt.
Ilin líklega tilgáta, að hávaðinn staf-
aði frá vatns- eða rafmagnsleiðslum,
virðist einnig ósennileg eftir hinar
nákvæmu athuganir. Hægt er að slá
fram eðlisfræðilegri kenningu, þótt
hún sc vafalaust langt sólt: Einhver
vél í nágrenninu gat við ákveðinn
snúningshraða sent frá sér loftbylgj-
ur, sem veggurinn breytti í liögg og
þrumukenndan hávaða. Það, sem i
fljótu bragði gerir þessa tilgátu ó-
sennilega, er það, að aðeins ákveðnir
innveggir í húsinu titruðu mikið og
sprungu. Eðlilegt fyndist mönnum, að
útveggirnir yrðu fyrst fyrir loftsveifl-
unum, en vísindamenn telja þó, að hitt
geti átt sér stað. Að öllu athuguðu er
þessi skýring þó mjög hæpin og ótrú-
leg.
Liklega verður að telja, að hcr hafi
verið um , draugagang*' að ræða og
skýringa verði að leita i sálrænum
efnum.
2. Sálrænar skýringar: Þegar fyrir-
hrigði verða ekki skýrð á vísindalegan
eðlisfræðilegan hátt, þá er oft gripið
lil þeirrar skýringar, að „draugur-
inn“, ]). e. a. s. einhver framliðinn
tjái sig í gegnum miðil á staðnum.
Gengið er út frá því, að einhver vilji
tjá sig í athöfnum á þeim stað, sem
„draugagangurinn verður" — m. ö. o.
sýna, að hann hafi komið á staðinn —
en hann verði að gera það gegnum
lifandi veru. Hinn framliðni leiti þvi
líkama i miðli, sem óafvitandi helgar
Framhald á bls. 14.