Fálkinn


Fálkinn - 22.01.1954, Side 14

Fálkinn - 22.01.1954, Side 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. mynda, 5. kaþólskur, 10. lokka, 11. brotsjó, 13. mælir, 14. kvenheiti, 16. ódáðaverk, 17. stafur, 19. kveikur, 21. poka, 22. reiöur, 23. öldung, 26. spil, 27. nam, 28. tilkynning, 30. þrír eins, 31. sérhverri, 32. Austurlanda- búi, 33. hljóðst., 34. samliij., 36. skakkt, 38. tanhvalur, 41. vafa, 43. siðprúður, 45. gelt, 47. lilýja, 48. stafur, 49. skemma, 50. meðai, 53. efni, 54. keyr, 55. iieiður, 57. áflog, 60. samhij., 61. húsdýra, 63. drykkur, 65. fóru eftir, 66. fljótara. Lóðrétt skýring: 1. tónn, 2. sterk, 3. svara, 4. fáim, 6. rekkja, 7. ómentuð, 8. missir, 9. upphafsst., 10. urða, 12. óhemja, 13. reykur, 15. saurgaði, 16. væna, 18. ávíta, 20. kýr, 21. órækt, 23. aurugur, 24. upphafsst., 25. tæpir, 28. félaus, 29. höfuðborg, 35. fúi, 36. á litinn, 37. treysti, 38. óbrotið, 39. gimsteinn, 40. snjóflóð, 42. hóp, 44. samhlj., 46. þurfalingur, 51. veiki, 52. fjall, 55. eld- stæði, 56. fæðu, 58. gyðja, 59. í kirkju, 62. tónn, 64. söngfélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt ráðning: 1. nötra, 5. ábóti, 10. nýrra, 11. ál- inn, 13. há, 14. taft, 16. hrak, 17. as, 19. ótt, 21. fró, 22. stæk, 23. spíra, 20. elta, 27. tak, 28. sprelta, 30. óað, 31. illra, 32. ugiur, 33. ææ, 34. el, 36. auðna, 38. eirir, 41. orm, 43. auðugra, 45. æst, 47. tæma, 48. risna, 49. Emja, 50. U2S.A., 53. túr, 54. RÍ, 55. sóti, 57. LANDRU. Framhald af bls. 11. voru angasteinar hennar. Aldrei fannst svo mikið sem beinflís úr henni, en hins vegar einhverjar hnút- ur úr hundunum. „Hvernig drápuð ])ér hundana?" var Landru spurður. „Ég hafði hvorki eitur né skotvopn svo ég hengdi þá,“ svaraði Landru. En Landru hafði haft náin kynni af fleirum en þessum 11 sem hann myrti. Samkvæmt upptalningunni í minnisbók hans voru það 283 konur, sem hann var í þingum víð, lengri eða skemmri tírha. FRANSKA lögreglan kennir stríðinu um að Landru náðist ekki miklu fyrr ráða, 60. KA, 61. rekka, 63. ílska, 65. lóaði, 66. hnakk. Lóðrétt ráðning: 1. ný, 2. ört, 3. traf, 4. raf, 6. bár, 7. ólag, 8. tík, 9. in, 10. nátta, 12. narta, 13. hósta, 15. tepra, 16. hertu, 18. sóaði, 20. tæki, 21. flór, 23. spræn- ur, 24. ÍE, 25. atgeira, 28. slæða, 29. allra, 35. lotur, 36. annna, 37. aðili, 38. egnar, 39. rærat, 40. stara, 42. Ræsir, 44. US, 46. sjúka, 51. móka, 52. eðta, 55. skó, 56. tað, 58. áin, 59. ask, 62. el, 64. kk. LAUSN Á JÓLAKROSSGÁTU: Lárétt ráðning: 2. Ketkrókur, 10. sigldi, 12. lás, 13. safna, 15. króna, 17. falla, 18. lauk, 19. flasa, 22. Lepp, 24. ern, 25. bar, 26. und, 28. sir, 29. apar, 31. gauk, 33. nú, 35. an, 36. gr, 37. að, 38. Iðunn, 39. agaði, 40. M.A., 41. NA, 42. tu, 43. al, 44. bað, 45. ark, 47. kör, 49. il, 51. öl, 52. lag, 54. klak, 56. Jólin, 58. haft, 59. durga, 61. dreki, 63. ritar, 64. áll, 66. arinn, 67. máttlausa. Lóðrétt ráðning: 1. bikar, 2. klók, 3. ein, 4. kl., 5. ráða, 6. ós, 7. USA, 8. rall, 9. knapi, 11. gruna, 14. flesk, 16. afar, 17. l'ang, 18. leynimakk, 20. L. R., 21. SU, 23. prýðilegt, 25. bnnaði, 27. dagatal, 30. panna, 32. urgur, 34. úða, 37. aða, 44. braut, 46. klaki, 48. öldin, 50. Ijá, 51. önd, 53. afinn, 55. Krim, 57. lall, 58. Hera, 60. grá, 62. ras, 64. át, 65. la. en raun bar vitni. Það var ekki fyrr en eftir stríðslokin sem þetta mann- dýr náðist. Lögreglan hafði fcngið bréf frá stúlku, sem liét Lacoste og var systir frú Buisson. Ungfrú Lacostc þótti hvarf systur sinnar grunsamlegt. Og um sama leyti fékk lögreglan fyrir- spurnir frá ættingjum fleiri þeirra sem horfið höfðu. Sérstaklega lögðu ættingjar frú Collombes sig i fram- króka. Við rannsókn kom það fram, að maðnr sem ungfrú Laooste hafði kynnst sem unnusta systur sinnar. og kallaði sig „Fremiet" myndi vera sami maðurinn sem frú Collombe hafði verið trúlofuð og kallaði sig Dupont. Og tveimur mánuðum eftir að ungfrú Lacoste hafði skrifað lög- reglunni rakst lnin á „Fremiet" þar sem hann var að koma út úr verslun í Rue de Rivoli í París. Hún náði þegar til lögreglunnar, sem gat snuðr- að manninn uppi fýrir milligöngu eiganda verslunarinnar, sem þekkti hann undir nafninu Guillet. Nú fór að þrengjast kringum Landrn. Það sannaðist að „Guillet" var sami maðurinn og „Fremiet" og að hann hafði gengið undir mörgum öðrum fölskum nöfnum, en hét að réttu Henri Desiré Landru. Málareksturinn gegn honum vakti athygli um allan heim, og aldrei höfðu menn kynnst kaldrifjaðri morðingja. „Þessar kerlingar!" var jafnan við- kvæðið hjá honum þegar hann var að lýsa konunum sem hann hafði myrt. Hann meðgekk að hann hefði svikið út fé með ólöglegu móti, enda voru óyggjandi sannanir fyrir því, en harð- neitaði að hann hefði myrt nokkra manneskju. Sagði að allar þessar konur hlytu að vera á lífi, en mundu feimnar við að gefa sig fram við lög- regtuna. Og enginn vottur fannst eftir likin. Ofninn sem oft hafði spýtt svört- um mekki gegnum reykháfinn í Gambais liefði kannske getað sagt aðra sögu, ef 'eldtungurnar hefðu kunnað að tala. En í garðinum í Gambais fannst að minnsta kosti mikið af brunnum beinum, sem voru mannabein. Og hundsbein fundust þar líka. En Landru liélt fast við framburð sinn og sagðist vera saklaus. Fram- koma hans í réttinum var i senn for- herðing, sjálfshól og hræsni. Alltaf var húsfyllir i réttinum — aðallega kvenfólk. En svo mjög höfðu böndin borist að Landru að úrslit málsins gátu ekki orðið nema ein. Hann var dæmdur sekur og skömmu siðar hjó fallöxin haus lians frá bolnum. Tryggingastofnun ríkisins hefir nú fengið ný luisakynni að Laugavegi 114, þar sem allar skrifstofur og af- greiðsla stofnunarinnar verður. Fram til þessa hafa aðalskrifstofurnar verið í Alþýðuhúsinu við Ilverfisgötu, en auk þess hefir stofnunin haft nokkurt AfmnlisspÁ fyrir vikuna 5.—12. desember 1953. Eftir EDW. LYNDOE. 5. des. — Likur eru fyrir aukinni kyrrð og ró í lífi þínu. Þér ætti að véitast auðvelt að aðlagast umhverf- inu, þar sem þér tekst í vaxandi mæli að skilja sjónarmið annarra. 6. des. — Þú munt líklega taka ])ér fyrir hendur nýtt verkefni, sem þú ættir að geta hagnast vel á. Ný sani- biind veita þér nýja möguleika. Var- astu þó að taka á þig of mikla ábyrgð. 7. des. — Veldu samstarfsmenn þina af kostgæfni, þar sem nýjar og snjallar hugmyndir þínar munu þvi aðeins verða þér til góðs, að þú hafir góða samstarfsmenn. 8. des. — Ymsir erfiðleikar og annir fara i hönd, en þér ætti einnig að tak- ast að bæta fjárhag þinn nokkuð. 9. des. — I efnahagslegu tilliti ætti árið að verða þér farsælt, og nýir vinir gætu orðið þér mikil stoð. Hins vegar munu jafnan verða talsverðar annir. 10. des. -— Heppnin mun oft koma þér til hjálpar, þegar mikið á ríður, en framtíð ])in virðist því einkum háð, hve gott þú átt með að vinna með öðrum. 11. des. — Mikilla breytinga er von í lífi þínu. Góðir möguleikar opnast fyrir þig i starfslegu tilliti og þá einkum í sambandi við frístundavinnu og áhugamál. — Þessi diktafónn er miklu full- komnari en besta hraðritunarstúlka. Hann er fljótur, hljóðlaus, verður aldrei veikur og getur ekki skjátlast. Hvað getið þér liugsað yður frekar? — Fallega ökla. húsnæði i Landsbankanum og hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur í Tryggva- götu. Hin nýju húsakynni auðvelda mjög alla afgreiðslu og starfsemi stofnunarinnar. * TryjoiníflrstoínBnin í nýju tiúsnsði Hinn vistlegi og rúmgóði afgreiðslusalur Tryggingastofnunarinnar í nýju húsakynnunum að Laugavegi 114.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.