Fálkinn - 14.05.1954, Side 9
FÁLKINN
9
Jacqueline reyndi að ioka eyrunum
fyrir því sem stúlkurnar voru að tala
um. Hún þekkti lika mann sem hnyki-
aði brúnirnar og var illiiegur, og hún
hafði einmitt núna vísað honum frá
sér, er hann ætlaði að vera vingjarn-
legur við liana. Hana sveið i augun
undan tárunum, sem hún var að reyna
að hylja.
Hún sat niðurlút og leit ekki upp
fyrr en dynjandi lófatak heyrðist um
allan salinn. Og þá fánnst henni hjart-
að hætta að slá og hún ekki ná and-
anum, því að maðurinn uppi á pail-
inum var enginn annar en „dularfulli
skiptavinurinn", — sá sem liafði sent
Dossie Van Dinkle og hennar líkum
blóm!
Jacqucline fann að hún mundi ekki
geta afborið að sitja og hiusta á hann.
Hún stóð upp fetaði sig út úr bekknum
og náði í strætisvagn heim til Robin-
sons. Þar sat hún um stund í eldhús-
inu og lék sé rvið börnin — þau voru
fimm og öll innan tiu ára. Eldhúsið
var ekki snyrtilegt en viðkunnaniegt
samt. Frú Robinson hitaði te og bar
það fram. Robinson las í biaði og
börnin ólátuðust. Jacqueline barðist
við grátinn. Þetta fólk var svo gott
við hana en hún átti ekki heima þar.
Hún átti hvergi heima eftir að faðir
liennar dó. Og nú hafði hún orðið
ástfangin af manni, sem ekki var
verðugur þess.
Yngsti Robinson skreið upp á linén
á henni. Hann var kvefaður og jireytt-
ur og hún iiallaði honum upp að sér.
Það var eins og hlýjan frá lionum
jyki lienni djörfung — eins og hvislað
væri að lienni að iifið væri ckki eins
ömurlegt og hún vildi vera láta.
„Þér ættuð að eiga barn sjálf, ung-
frú,“ sagði Robinson upp úr eins
manns hljóði. , Þér eruð eins og
madonnu-mynd. Konur eins og ])ér
eiga að vera með barn i fanginu."
Jaequeline brosti. Strauk úfið hárið
á Tommy. En gleðin sem hún liafði
orðið vör var horfin. Hún mundi
aldrei eignast barn. Hún var lík móð-
ur sinni, sem dáin var fyrir fjórum
árum. í meðvitund hennar hafði að
eins einn maður verið til í veröldinni.
Og það var aðeins einn maður til í
meðvitund Jacqueline, og liann gat
hún ekki eignast.
Hún var þreytt daginn eftir og sá að
hún mundi liafa smitast af kvefinu,
sém Tommy var með. Svo að hún varð
þá að vera heima á gamlaársdag —
færi hún í búðina mundi hún verða
alvarlega veik.
Hún lá fyrir seinni partinn. Það
var guðsblessun að sleppa við alla
skiptavinina, ailt masið. Hún liafði
ekki einu sinni samvisku af því að
Briggs yrði að vera ein í öllu annrik-
inu. Það var yndislegt að fá að liggja
og fá að sleppa við að hugsa .... og
eiga ekki á hættu að maður kæmi
inn og bæði um blómvönd handa laus-
látum dansdrósum.
Litlar framfarir.
Hún Iieyrði að verið var að undir-
búa hátíðina niðri í eldhúsinu. I.ykt
af góðum mat barst upp til hennar.
Og loks fór hún á fætur. Það átti ekki
við að iiggja i rúminu á gamlaárskvöld.
Börnunum þótti leitt að hún væri
vcik. Mamma þeirra iiafði aidrei tíma
til að leika sér við þau og pabbi alltaf
þreyttur þegar hann kom heim. En
Jack frænka var vön að hafa nægan
tíma.
Hún fór niður í eidiiúsið. Frú Robin-
son brosti tii hennar kafrjóð við elda-
vélina. Hún hafði þegar borið á borð
— i dag var ket og verulega góður
ábætir. Börnin voru að setja ný
kerti á jólatréð, og sú elsta, Jenny, 9
ára skreytti borðið með rauðum papp-
irsræmum.
Robinson kom heim með böggul
undir hendinni og var íbygginn.
Jacqueline vissi að þetta voru papp-
irshveRir — hann liafði fyrir nokkru
talað um að kaupa þá handa börn-
unum.
Klukkan var nærri þvi tíu þegar
barið var úti.
Robinson drap tittlinga. „Þetta er
líklega Bert, sem er lcominn til að
spyrja um hvernig ungfrú Jack liði,“
sagði hann. „Leiðiniegt að ])ið skuiuð
ekki geta farið út og dansað saman i
kvöld, ef hann hefir keypt miða.“
„Bert ætlaði að fara út með Fanny
Swanson i kvöld,“ sagði frú Rohin-
son.
Jack vonaði að hann liefði gert það.
Hana langaði ekkert tii að dansa við
liann í kvöld.
Robinson var lengi úti. Loks kom
hann aftur og var eittlivað viðutan.
,,Það er maður sem vill tala við ung-
frú Jack,“ sagði hann.
Einhver kom inn. Jacqueline tók
öndina á lofti og hugsaði með sér: Ég
lilýt að hafa háan hita og vera með
hálfgerðu óráði! — því að í dyrunum
stóð Giles Morphet.
Hrukkurnar i enninu voru enn
dýpri en venjulega.
„Hm,“ sagði hann. „Afsakið að ég
geri ónæði. En ég frétti að ungfrú
Jack væri veik .... mér datt i lnig
....“ Hann stóð með blómvönd í hend-
inni — stórar, rauðar rósir.
„Þakka yður fyrir hugulsemina!“
stamaði Jacqueline og stóð upp. „Ég
.... ég ....“
Hann beið ekki boðanna en gekk
inn, hneigði sig fyrir frú Robinson
sem hafði rekið upp stór augu, klapp-
aði Jenny á kinnina og settist hjá
Jacqueline. „Það er ekki undarlegt
þó að ])ér hafið orðið veik,“ sagði
hann. „Þessi siraka blómaverslun er
enginn samastaður lianda yður.“
„Hún hefir smitast af honum
Tommy!“ sagði frú Robinson. „Hann
er kvefaður. Hún hefði ekki átt að.
halda á honum í fyrradag."
„Hvar er Tommy?“ spurði Morpliet
og leit kringum sig.
„Hann sefur,“ sagði Jenny. „Hann
er ckki nema fjögra ára.“
Jacqueline vissi ekkert hvað hún
átti að segja. Frú Robinson þurrkaði
sér um hendurnar og spurði hvort
gesturinn vildi ekki koma inn í betri
stofuna .... það væri vistlegra þar.
„En hér er beitt og gott!“ sagði
Morphet. „Svo vistlegt ....“
Allt í einu kom liann auga á öskj-
una með hvellunum. Það voru aðeins
fjórar eftir. „Nei — hvellir! Þá hefi
ég ekki séð síðan ég var krakki. Heima
vorum við alltaf vön að hópast
frammi í eldhúsi á gamlaárskvöld og
hlusta á eldakonuna segja draugasög-
ur. Og við liöfðum hvelli og settum
á oklcur pappírshúfurnar sem voru í
þeim .... pabbi og mamma voru aiitaf
að heiman í veislum, en við krakkarn-
ir skemmtum okkur í eldhúsinu ....
hvað er annars þetta, sem svo góð
lykt er af?“
„Æ, það er lambaket í káli,“ sagði
frú Robinson. „Það er dálitið eftir.“
Þau horfðu hvort á annað og Morp-
het brosti. „Fæ ég að smakka á þvi?“
sagði hann.
Jacqueline sat og kleip sig í hand-
legginn. Hún sat og liorfði á hann gæða
sér á matnum hennar frú ltobinson,
heyrði hann segja frá barnæsku sinni,
og hún þóttist viss um að sig væri að
dreyma. Klukkan á þilinu tifaði hægt
og hægt, minúturnar liðu, bráðum
byrjaði nýtt ár. Og hann var hérna.
Hann var ekki í Pantheon að horfa
á Dossie Van Dinkle.
Robinson bauð glas af víni. Hann
hafði farið hjá sér fyrst í stað, en nú
fór hann að venjast þessum óvænta
gesti. Jenny og Robert sátu l)egjandi
— þau var alvcg hætt að syfja. Jennie,
sem var hagsýn eins og móðir hennar,
hafði sett rósirnar í vatn, og þó að
þær væru dálítið henglislegar i hit-
anum var ilmurinn yndislegur. Jennie
hafði aldrei séð svona margar rósir
í einu. Hún snerti þær varlega með
fingrunum. „En hvað þær eru falleg-
ar,“ hvíslaði hún.
„Þér eruð þreytuleg, ungfrú Jack,“
sagði Giles Morphet allt i einu. „Þér
ættuð að leggjast fyrir.“
„Það er ekkert gaman að liggja i
rúminu á gamlaárskvöld," sagði frú
Robinson.
Augu hans og Jaqueline mættust, og
hún fór að halda að hún væri ekki
með öllum mjalla. Ilann laut niður að
henni meðan Robinson fór út að sækja
sér tóbak.
„Ungfrú Jack,“ sagði hann, „viljið
þér giftast mér?“
Hún varð svo hissa að hún hrökk
við. „Þér .... þér þekkið mig ekkert.“
„Nógu vel!“ sagði hann. „Ég liefi
aldrei fyrr séð konu, sem ég vildi
kvænast. En undir eins og ég sá yður,
daginn sem þér voruð að skreyta
gluggann, vissi ég .... Viljið þér það,
Jack?“
„Já, en ....“ byrjaði hún.
„En hvað?“
„En Dossie Van Dinkle?"
„Hver er það?“
„Hver það er? Sú sem þér senduð
blómin í fyrradag. Tultugu og fjögur
iris-blóm!“
Nú hnyklaði hann brúnirnar aftur.
„Jæja, já, það er visit. Nafnið stóð
þarna á auglýsingasúlunni. Hvaða
manneskja er það?“
„Vitið þér það ekki — og þó senduð
þér henni blóm!“
„Ég hefi aldrei heyrt hana nefnda
fyrr.“
„Hvers vegna senduð þér henni
blóm þá?“
Hann varð vandræðalegur. „Ég varð
að gera mér eitthvað til erindis inn
i blómabúðina til að sjá yður,“ sagði
hann. „Og það er venjulegt að senda
leikkonum blóm, er ekki svo. Þér
mcgið ekki misvirða það?“
Jacqueline hló. Jennie og Robert
gláptu á liana. Robinsonshjónin voru
svo hugsunarsöm að halda sig við elda-
vélina og létu sem þau væru eitthvað
að sýsla þar.
„Þér komuð inn og létuð senda blóm
til einhverrar — út í bláinn, aðeins til
þess að sjá mig,“ sagði Jacqueline.
„Það var þess vegna sem þér létuð
aldrei nafnspjald fylgja með?“
„Já. Og þegar ég sá yður á fyrir-
lestrinum mínum í fyrrakvöld, varð
ég svo glaður. Ég hugsaði mér að
kannske gætum við hitst á eftir. En
þér vísuðuð mér á bug og fóruð út
undir eins og ég byrjaði að tala.“
„Já,“ hvislaði Jacqueline. „Ég var
afbrýðisöm vegna Dossie Van Dinkle.
„Jack,“ sagði hann með hita og
dró hana að sér.
Hann kyssti hana og hún hallaði
liöfðinu að öxlinni á lionum. Hún var
ekki hitalaus og henni fannst allt
hringsnúast. En liún var ofur sæl.
Robinson fór og opnaði gluggann.
Klukknahljómur heyrðist úr fjarska
en fullkomin kyrrð á götunni.
„Gleðilegt nýár!“ sagði Robinson.
„Gleðilegt nýár!“ lirópaði frú Rob-
inson.
„Gleðilegt nýár!“ kölluðu Jennie og
Robert saman.
Jacqeline liorfði i augu Giles
Morphet. Gleðilegt nýár. Já, þetta var
gleðilegt nýár sem var að ganga í
garð! Kærleiksár. Nýja árið færði
henni ástina.
„Gleðilegt ár!“ hvíslaði hún.
Hann laut niður að henni. „Gleði-
legt ár, elskan min!“ sagði hann.
Og i útvarpinu sagði þulurinn gleði-
legt nýár. Loftið var þrungið klukkna-
hljómi. Langa einstæðingsárið var á
enda runnið hjá Jacqueline.
Giles kyssti hana. Robinson hellti
virli í glösin.
„Nú drekkum við skál nýja ársins!“
sagði hann. „Og skál ykkar. Var það
ekki sem ég sagði i fyrrakvöld að ung-
frú Jack hæfði vel að sitja með barn
á hnjánum!"
„Að heyra hvernig þú talar, Steve!“
sagði frú Robinson.
En Giles hvíslaði að Jacqueline: „Þú
átt að gefa mér heimili aftur. Ég liefi
ekki átt heimili i mörg ár. Og við
förum aldrei að heiman frá börnun-
um okkur á gamlaárskvöld!“
Við Floridaskagann fer Golfstraum-
urinn 200 kílómetra á sólarhring.
Meðan áhorfendurnir í kvikmynda-
húsi einu i London voru að horfa á
niynd, sem sýnir innbrotsþjófnað í
kvikmyndahús, var sjóðnum rænt i
öðru kvikmyndahúsi þar i borginni —
því sama sem ránsmyndin hafði verið
tekin í.
Við upptöku Indíánamyndar varð
kvikmyndafélag i Hollywood að fá
bogaskotmanninn Abel Lewis til að
kenna 35 Indíánum, sem áttu að leika
i myndinni, að lialda rétt á boganum.
Þeim er illa aftur farið Indiánunum,
sem fyrrum voru bestu bogaskyttur
veraldar.
Þegar Mary Pickford stóð upp á sitt
besta fékk hún á hverju ári sníkj'i-
bréf. Peningarnir sem hún var beðin
um námu samtals tíu sinnum hærri
upphæð en árstekjur liennar.
Tófuveiðar.