Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1954, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.05.1954, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN NÝ FRAMHALDSSAGA. í 3 ) shuððd fortíðarinnar Spennandi ástarsaga eftir Mary Howard. „TIL AÐ ÞIÐNA“! — Hún heitir Pcggy Wallace þessi, og var fyrrum fræg fyrir hjólaskautahlaup, en fór siðan að nota réttu skautana. Hún hefir sýnt sig í London í vetur við mikla aðsókn, en er nú farin til Flor- ida „til að þíða sig“, að því er hún segir. LÍTIL LISTAMÆR. — Monila Busch í Miinchen hefir tekið þátt í alþjóð- legri sýningu málverka eftir börn, sem haldin var í París. Fékk hún 1. verð- laun allra þeirra mynda, sem frá Þýskalandi komu. — Það var ekki þessi, en álíka fíll, sem var á mynd- inni sera verðlaunin fékk. NÝR ARKIMEDES. — í Miinchen býr ungur Persi, Holla Kasem, sem hefir smíðað sér eins konar hringfara („sirkil"), er hann getur notað til að búa til hringi, ellipsur, hyperbolur, parabolur og fleiri flatarmálsmyndir. Að vísu hafa tæki verið til áður, sem hægt var að teikna svona myndir með, en tæki hins unga Persa eru miklu einfaldari. verið selt lil að standa straum af hin- um auknu útgjöldum. Hann iiafði fylgst með undirbúning- inum og heimkomu bróður síns i ör- uggu skjóli kofa Carters. Svo virtist sem skyndilega liefði iifnað á ný yfir liinu forna höfuðbóli. Kæmi það fyrir að hann sæi Mildred, tók hann eftir nýjum glampa í augnatilliti hennar. Hún var mjög hrifin af konu Erics. „Hún er yndisleg stúlka, Victor. Hún er mjög hlynnt þeirri hugmynd að endurreisa Bededown. Hún segir að Eric liafi gott af því að fá viðfangs- efni til að glíma við. Þú ættir að koma og heilsa upp á þau! Vel má vera að þeim verði bylt við í fyrstu, en þau eru bæði skilningsgóðar manneskjur og of skynsöm til að særa þig með glápi.“ Victor hristi höfuðið. „Nei, návist mín verður þeim tæpast til uppörv- unar. Mér iíður prýðilega liér. En fyrirætlunin um endurbyggingu Bede- down gleður mig — vegna þín og mömmu. Láttu mig vita hvaða ákvarð- anir verða teknar, það þarf að ganga frá hinni lögfræðilegu hlið málsins. Það nær engri átt að Eric og kona lians eyði fé í jörðina, nema hún sé lögmæt eign þeirra.“ Gleði hennar snart hann ónotalega. „Victor,“ sagði hún þakklátlega. „Ég þorði tæpast að vona að þú litir þann- ig á málið.“ Þegar liann horfði á eftir lienni var liugur lians þrunginn beiskju. Honum þótti mjög vænt um Bededown, sem var arfleifð hans. Það var ekki sárs- aukalaust að afsala sér réttinum til yfirráða þess. Móðir hans hafði aldrei heimsótt liann síðan þau Eric og kona hans komu. Sú var tíðin að liann var henni eitt og allt. Hann hafði að vísu af eigin ósk dregið sig í lilé frá umheim- inum, en nú var eins og allt og allir, sem liann hingað til hafði umgengist væru búnir að snúa við honum bak- inu......... Hann gekk út í skóginn. Hann gekk fram hjá stórri þyrpingu furutrjáa, sem stóðu skammt frá gömlu jarð- falli, og þegar hann var kominn fram fyrir trén sá hann stúlku sem lá á grúfu við brún jarðfallsins og gægðist ofan í það. Hann sá linakka prýddan koparrauðu hári, háan og hraustlegan liikama, og liann flýtti sér að snúa við til að komast í burtu. Trjágrein hrotn- aði undir fótum hans og kom upp um nærveru hans. Hún leit við og sá hann. Það var í fyrsta skipti að nokkur ókunnugur leit hann augum, síðan liann kom af sjúkrahúsinu. Hann harkaði af sér og barðist gegn fi'eistingunni að taka báðum höndum fyrir andlitið, jafn framt beið hann þcss að svipur henn- ar fylltist skelfingu og meðaumkun. En engin breyting varð á tilliti mó- leitra augna hennar. Hún brosti glað- lega, benti þögul niður í jarðfallið og gaf honum bendingu um að koma. Undarleg suða var fyrir eyrum hans. Honuin fannst allt í einu eins og öll tilveran næmi staðar, og neyddi hann til að liorfa fram á við í stað þess að lifa í fortíðinni og einverunni. Næst- um án þess að hann gerði sér grcin fyrir því livað hann væri að gera, læddist hann til liennar og gægðist niður í jarðfallið. í lítilli burknavax- inni holu léku sér nokkrir yrðlingar í skini kvöldsólarinnar. Þegar hann nam staðar sperrtu þeir eyrun og inn- an skannns voru þeir horfnir bak við burknana. Hún stóð upp og andvarpaði. „Þetta var dásamleg sjón,“ sagði lnin. „Ég gerði þetta svo oft þegar ég var í Afríku — ég hafði svo gaman af að horfa úr felum á dýralífið •— án þess að skjóta dýrin. Pabbi kenndi mér að komast nálægt, án þess að þau sæu mig.“ Hún þagnaði og brosti afsak- andi: „Afsakið ókurteisina. Ég heiti Bridget Draycott, og er kona Erics .... Hver eruð þér? Ég liélt að ég þekkti allt lieimilisfólkið í sjón?“ Victor starði efablandinn á hana, en hann hlaut að trúa hinum hreinskiln- islegu björtu augum hennar. Honum fannst skyndilega öll tilver- an taka á sig nýjan ljóma. Hann tók eftir fegurð hausthiminsins, og rauð- um og gylltum lit skógarins. Hann starði á stúlkuna og tók eftir fögrum ferskum hörundslitnum, Ijóma augn- anna og björtu sviphreinu enninu ..“ „Það er ekkert ótrúlegt að þér hafið aldrei séð mig,“ sagði liann. „Venju- lega vinn ég fjarri liúsinu." „Jæja.“ Hún þagði, eins og hún byggist við að hann segði meira, síð- an sagði hún með semingi. „Jæja, klukkan er að verða fjögur, ég verð að halda heim.“ Einhver þunglyndisblær var í rödd- inni, og hann varð til þess að vekja Victor af hinu draumórakennda hugar- ástandi hans. „Nei, þér megið ekki fara strax,“ sagði liann. „Ekki fyrst við hittumst hérna á annað borð ....“ Hann þagnaði skelfdur, þvi að honum varð skyndilega ljóst að sá málrómur sem hann nú notaði tilheyrði þeim Victor sem hafði lifað og hrærst fyrir styrjöldina. Hún brosti og settist á fallin trjá- bol. Þar sem hún sat þarna var eitt- hvað sérkennilega barnslegt og hrif- andi í fari hennar. Hann hélt áfram í sama tón. „Hvað er að? Er eitthvað sem þjáir yður?“ „Nei, nei,“ hún hristi höfuðið með ákafa. „Þjáist þér af heimþrá?" Skær augu hennar litn feimnislega á hann, og hann bjóst við að luin myndi andmæla. Síðan svaraði hún: „Já, það geri ég sannarlega. Finnst yður það ekki fráleitt?“ „Geðjast yður ekki að Bededown? Og Englandi?" „Jú, ég kann vel við mig'. Það er fallegt hérna — en mér finnst liálf- vegis að liiminninn sé minni, mér NAMM-NAMM. — Það hlýtur að vera sárt að vera í sporum hundanna hér á myndinni og sjá allt góðgætið í glugganum án þess að fá nokkuð af því. finnst ég undarlega innilokuð. Það er auðvitað ljótt af mér að segja þetta." „Hvers vegna skylduð þér ekki mega segja Jiað?“ sagði Victor einarðlega. Hann virtist algerlega búinn að gleyma eigin raunum. „Þetta er ekki fæðingarstaður yðar, og á ekkert skylt við þá staðhætti sem Jtér eigið að venjast. Mér finnst ofur eðlilegt, að Jtér hafið heimþrá, og sér i lagi hérna, ])ví að Mildred finnst enginn staður á jarðríki nokkurs virði, í samanburði við Bededown og mamma talar í si- fellu um dýrðarljóma gamalla daga.“ „Mamma?“ sagði hún hvatskeyt- lega. „Eruð þér — Victor?“ Hann svaraði og rödd hans var hörkuleg. „Já, ég er Victor. Þér eruð mjög nærgætnar að láta sem þér ekki vissuð það. Það gerði mér léttara fyr- ir — enginn hefir áður komið þannig fram.“ „Ég vissi það alls ekki.“ Hann gat ekki efast um sannleiks- gildi orða hennar, til þess var augna- ráð hennar of djarfmannlegt og hrein- skilnislegt. Hann sagði sem þrumu lostinn: „Sá- uð þér það ekki? Ég á erfitt með að trúa því.“ Hann þagnaði um stund og svipur hans var þrunginn tortryggni. „Þér hafið ef til vill verið hjúkrunar- kona í stríðinu? Nei, þér eruð auðvitað of ung til J)ess að svo gæti verið. En liafið þér ekki lagt stund á hjúkr- un?“ Hún liikaði, en hristi svo liöfuðið ncitandi. Hann sagði, gagntekinn undarlegu ráðaleysi. „Ég hefi ekki séð hrein- skilnislegt og vingjarnlegt augnatillit síðan ég kom heirn af sjúkrahúsinu.“ Hún ieit forvitnislega á hann og virti liann fyrir sér. Lýsing Erics á bróður sínum var afsakanleg, þar sem liann hafði ckki séð hana í mörg ár og studdist eingöngu við ummæli syst- ur sinnar í bréfum, og Mildred liætti til að ýkja. Hún sagði, og það vottaði fyrir gremju í röddinni: „Þér hafið látið hugfallast, án þess að ástæða væri til þess. Það er ekkert athugavert við yður nema ..........“ „Nema hvað?“ „Ég ætlaði að segja að munnur yðar brosli ekki um leið og augun — en nú gerir hann það.“ Bridget horfði i blá augu lians, og henni varð ósjálfrátt liugsað til þess hversu fallegur hann lilyti að liafa

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.