Fálkinn


Fálkinn - 28.05.1954, Blaðsíða 14

Fálkinn - 28.05.1954, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN .... Lóðrétt ráðning: 1. hlánar, 2. runan, 3. ef, 4. ys, 5. Sa, 7. kk, 8. Elías, 9. fúst, 10. frí, 11. at, 13. ris, 15. skordýr, 17. fótur, 19. svinn, 21. kröm, 22. jór, 23. mát, 24. þei, 28. grá, 29. böl, 30. rok, 31. gró, 34. frá, 37. Grímsey, 38. æra, 40. Óli, 41. mær, 43. áheit, 44. ögn, 4G. aidin, 47. gusa, 49. unn, 50. þvo, 52. móð, 53. bramla, 55. kári, 57. öfugt, 59. span, G0. rák, G3. ský, GG. ar, 67. NhT, G8. Sn, 69. te, 70. ar. Lóðrétt skýring: 1. gerir þíðu, 2. romsan, 3. svo fram- arlega sem, 4. gauragangur, 5. frum- efni, 7. skammstöfun í málfræði, 8. spámaður, 9. viljugt, 10. leyfi, 11. kapp- leikur miili dýra, 13. þakkað, 15. kvik- indi, 17. undirstaða, 19. vitur, 21.. eymd, 22. hestur, 23. ieikslok, 24. hafið ekki hátt, 28. augnalitur (í vegabréfi), 29. sorgir, 30. livassviðri, 31. skeyti, 34. létt á fæti, 37. eyja, 38. sómi, 40. mannsnafn, 41. kvenmaður, 43. tekju- lind helgidóms, 44. dálítið, 46. holi fæða, 47. skvetta, 49. alda, 50. skola, 52. tizku, 53. vera hávaðasamur, 55. skiki, 57. skakkt, 59. skorpa, 60. rispa, 63. væta í loftinu, 66. smámunir, 67. ónefndur, 68. tin, 69. drykkur, 70. fleirtöluending. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. smálki, 6. færilús, 12. kátar, 14. síðir, 16. át, 17. nót, 18. kið, 19. te, 20. na, 21. ódýr, 23. mun, 24. nci, 25. ar, 26. nál, 27. vír, 28. töfl, 29. Hómer, 31. nafli, 32. Sog, 33. gos, 35. tík, 36. an, 39. tal, 42. T. F., 44. Áki, 45. lím, 47v tún, 48. rosti, 51. fetar, 54. olía, 55. mær, 56. táp, 57. hæ, 58. kaf, 59. ráp, 60. afla, 61. eg, 62. kr., 63. Kes, 64. kné, 65. ið, 66. kriki, 68. fauti, 71. Bláfell, 72. Fáfnir. Lóðrétt ráðning: 1. skánar, 2. mátar, 3. át, 4. la, 5. K R, 7. æs, 8. ríkur, 9. iðin, 10. iið, 11. úr, 13. hór, 15. deiling, 17. nýleg, 19. tefla, 21. ónóg, 22. dám, 23. MÍR, 24. nöf, 28. tak, 29. hof, 30. rot, 31. níu, 34. sal, 37. s'trokka, 38. oki, 40. líf, 41. búr, 43. folar, 44. áta, 4G. met- fé, 47. tapa, 49. S. í. F., 50. tæp, 52. tál, 53. mægðir, 55. máske, 57. heiti, 59. reif, 60. afJa, 63. krá, 66. kl, 67. il, 68. fá, 69. af, 70. un. Sbrifstofur VfltiH- tð Hitaveitu Reyhjovíknr eru fluttar að Skúlatúni 2 (hornið á Skúlatúni og Borgartúni). Vatns- og Hitaveitustjóri. veiðimenn Stál-veiðistengur, 2-parta, 5 fet ........... kr. 42,00 Stál-veiðistengur, útdregnar, 7-ft. (nr. 3308) . — 110,00 Stál-veiðistengur, þriggja-parta, 8-ft.......... — 120,00 Kaststengur úr stáli, á 105,00, 140,00 og 235,00 kr. Kaststengur úr Fiber-Glas, 4 ti 7 feta, á 220,00, 255,00 og 360^00 kr. Laxastengur úr Spl.cane, 10-ft. á 320,00 til 1005,00 kr. Veiðistangahjól, verð frá 16,50 til 425,00 kr. Spænir, gervifiskar og flugur í geysi stóru úrvali. Laxaflugur á kr. 8,50. Spænir frá 1,00 kr. I Þessi upptalning er aðeins lítið sýnishorn af því scm til er. Við höfum afar fjölskrúðugt úrval. « Sportvöruhús Reykjavíkur £ Skólavörðustíg 25. A Hyítasnnnnferð M.s Heklu CAEOL. Framhald af bls. 11. 1930 fór faðir minn til Rúmeníu sem Carol II. konungur. Hann gerði það sem Lupescu sagði honum. Hún hjó í litlu húsi skammt frá höilinni og réð því sem hún vildi. En Maria drotning vildi enn ráða Hka, og nú var það Michael, sem henni var mest hugað um. Hún hafði liugsað sér að liann giftist Margaret Rose Englandsprinsessu þegar þau hefðu aldur til. Drottningin fékk föður minn til að fara í opinbera heimsókn til London með Michael. Ilann var í veislum og George VI. gaf honum sokkabands- orðuna. Skömmu siðar fór hann til Berclitesgaden og heimsótti Hitler. LANDFLÓTTA Á NÝ. Síðari styrjöldin skall á þegar Carol var nýkominn til Bukarest úr þessari ferð, og nú var Carol milli naglanna á Rússum og Þjóðverjum. Hinn 8. september 1940 varð hann að afsala sér völdum og fór úr landi og frú Lupescu með lionum. Þegar Itússar tóku Rúmeníu hætti móðir mín að fá lífeyri frá Rúmeníu. Sem betur fór hafði ég — fyrir hjálp amerískra kunningja — fengið full- komnustu menntun í bókbandsiðn, svo að nú get ég unnið fyrir frú Lambrino ömmu minni, Paul syni mínum, sem er fimm ára, og sjálfum mér. Fiótti föður míns og frú Lupescu varð ævintýralegur. Sprengjum var í sifellu varpað að lestinni sem þau fóru í. Frú Lupescu var sögð þjást af blóðsjúkdómi. Hún varð liættulega veik meðan þau dvöldust á Hotel Copacabana í Rio de Janeiro 1947. Faðir mi'nn hélt að hún mundi deyja og þau voru gefin saman í hótelherberginu. Hann grét meðan á þvi stóð. En frú Lupesco hresstist og þau fluttust til Portúgal er hún var komin á fætur. Takmark frú Lupescu var að koma mannnium mínum í hásætið á ný. Þau voru bæði sannfærð um að Rússar yrðu von bráðar hraktir úr Rúmeníu. Ég liefi þá skoðun, að það hafi verið áhyggjurnar af þessu og ofreynsla í sambandi við það, sem olli dauða föður míns. Hann dó úr hjartaslagi árið 1953, aðeins þremur vikum eftir að móðir mín dó í París, úr krabba- meini. Faðir minn lét ekki eftir sig aðra erfðaskrá en þá sem hann hafði gert Strandferðaskipið Hekia fer í skcmmtiferð vestur um Breiðafjörð og til ísafjarðar um Hvitasunnuna. Það er Lúðrasveit Reykjavíkur, sem stend- 1919 en hún var gerð ógild. Allar eignir hans renna því til frú Lupescu, en samkvæmt frönskum lögum má hún ekki fá nema helminginn, en liinn helmingurinn á að renna til barna Carols, sem eru Michael og ég. Ég held að Michael hálfbróðir minn sé að hugsa um að lögsækja frú Lupescu í Portúgal. Lögfræðingar mín- ir hafa ráðlegt mér að lögsækja liana hérna í Frakklandi, þvi að faðir minn lét eftir sig miklar og verðmætar eign- ir liér í landi. Við viljum báðir fá það sem okkur ber — Michael, konungurinn fyrr- verandi, og ég, bókbindarinn. Því að við erum báðir skilgetnir synir Carols konungs. * ENDIR. ur að ferðinni og mun hún gangast fyrir skemmtunum um borð í skipinu og á ísafirði. Þá verður siglt inn ísa- fjarðardjúp. — Skipstjóri, hér er kominn gestur, sem segir að þér hafið boðið sér heim suður í Afríku. — .i —, ... " ■ '■ ■ ■ $ HRESSANV/ COLA ÐMKKUR (gí

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.