Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1955, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.08.1955, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Amor hamast í Hollywood Þegar Bess kom upp með kaffikönn- una skömmu síðar, liafði iiurðin opn- ast, en hvorki gamla konan né Dóra höfðu tekið eftir því. Þær töluðu sam- an í óða önn. — Æ, en ])að geturðu ekki, tengda- mamma, sagði Dóra, og það var eitt- hvað annarlegt i röddinni, svo að Bess nam staðar í stiganum og fór að lilusta. — Ég veit að þú ert svo hraust að þú getur gert ýmislegt til gagns, sagði Dóra áhyggjufull. — En að þú farir að fá þér atvinnu, kona á þínum aldri ... Hvað heldurðu að fólk mundi segja? — Ég hefi alltaf haft eitthvað fyrir stafni, Dóra, sagði gamla konan skjálf- rödduð. — Þú hefir alltaf sagt, að þú vissir ekki hvernig þú hefðir getað komist af án min. Manstu í fyrra þegar þú varst á spitalanum — þá gerði ég öil húsverkin. Ég þvoði og strauk og bjó til matinn og gerði hreint. Og það fór vel um drenginn — manstu það? Gamla röddin varð björt og heit þegar hún var að tala um þá sælu- daga. — Já, ég man það „amma“, sagði Dóra lágt. — Þú varst dæmalaus. Ég þurfti þín við þá, en ... — Bess þarf ekki á neinni hjálp að halda, sagði gamla konan rauna- lega. — Hún er svo ungleg — hún gerir allt sjálf. Hún er ótrúlega góð í sér, og hún elskar að hafa eitthvað að isnúast kringum. I rauninni Iiefir hún svo ganian af því, að hún getur ekki skilið, að aðrir hafi líka gaman af áð snúast kringum einhvern — ekki aðe;ins ég heldur Friðrik og börnin likij. Skilurðu — þau upplifa aldrei þá (inægju að fá að gera eitthvað fyrir aðrja. Þú mátt ekki halda að ég sé varíþakklát. Bess hefir látið mér eftir þetja indæla herbergi, en . .. Bess læddist niður stigann aftur. Hún hafði hjartslátt og hana sveið í aiigun. Einhver önnur kona hefði kannske farið að gráta, en — það gerði Bess ckki. Hún setti frá sér kaffi- könnuna og stóð hugsandi. Fyrst nú skildi liún að það var satt sem „amma“ hafði sagt. En hún hafði aldrei hugsa^út í þetta. Hún var góð og nærgætin. Af því að hún hafði gaman af að snúast kringum góðar manneskjur — alveg eins og maður verður glaður þegar manni er gefin gjöf. Hún var mjög góð í sér, og því betri sem hún var þvi glaðari varð hún. Hún gerði allt fyrir alla — hvort þeim var það gott eða nauðsynlegt eða ekki — af því að lnin hafði gaman af þvi sjálf. Hvað var það, sem frú Berg hafði sagt við liana, daginn sem Bess hjálp- aði henni til að koma gestaherberginu í lag? Hún hafði sagt að hún vonaði, að manninum sinum þætti ekki súrt í brotið, að þetta skyldi vera búið? Af þvi að liann hefði svo gaman af að gera svona sjálfur, sagði frú Berge. Hvernig var þessu háttað með Frið- rik? Hafði verið nokkur þrá í augna- ráði hans er hann stóð og horfði á Sam, þegar hann var að mála eldhúsið hjá Dóru? Hafði Friðrik nokkurn tíma óskað að hann gæti málað bað- herbergið, Jregar hún fór með börn- in í sumarleyfið? í fyrra til dæmis, þegar Bess liafði málað það daginn áður en hún fór. Og börnin — hvernig var með þau? Litla sagði einu sinni: — Þegar Bagga liefir vinstúlkurnar i boði hjá sér, fær hún að bera fram limónaðið sjálf. Megum við ekki gcra það líka, einhvern tíma — manuna? — Og sneiða niður kökurnar og hella límónaðinu í glösin, og svoleiðis? Nei, það fengu þau ekki. — !Þið skiljið það, börn, hafði Bess sagt. — Þið fáið að gera það þegar þið eruð orðin stór. Mamma hefir bara gaman af að bera fram góðgerðirnar þegar þið hafið gesti. Mundi hún — núna þegar það var um seinan — vonbrigðasvipinn á F'riðrik, daginn sem hann sagðist ætla að setja niður kartöflurnar og hún hafði hrópað sigri hrósandi: — Þær eru settar! Ég gerði það í dag, til að láta það koma flatt upp á þig, Friðrik. Nú skildi hún að það var hún, sem hafði haft ánægjuna af að setja niður kartöflurnar, og þeirri ánægju hafði hún stolið frá Friðrik. Það eina sem hann gat sagt var: — Þakka þér fyr- ir, Bess. Að láta „ömmu“ fá gestaherbergið hafði kannske ekki verið eins mikil fórn og það virtist vera. Hún hafði undirbúið það herbergi handa einhverjum, hverjum sem vera skyldi, er vildi vera þar og láta stjana við sig. „Amma“ mátti gjarnan vera þar, bara ef hún reyndi ekki að borga fyr- ir sig með því að reyna að gera eitt- hvert gagn á heimilinu. Hún mátti ekki fá að geta sagt: — Ég stoppa alla sokkana. Eg hjálpa Litlu með lesturinn. Ég fer í búðir fyrir Bess. Ekki einu sinni: — Ég hjálpa til við að afhýða kartöflurnar. Bess tók báðum höndum fyrir and- litið ])egar hún hugsaði til alls þess, sem „amma“ mátti ekki gera. Þess vegna vildi „amma“, sem var sjötíu og fimm — verða sér úti um eitthvað að gera. Vegna þess að tengdadóttir hennar vildi gera allt sjálf. BESS varð allt í einu hugsað til Dóru Nú skildi hún vegna hvers mágkona hennar sýndi allt í einu þegar hún var að búa sig undir ferðina, að hún gat tátið hendur standa fram úr erm- um. En þá hafði hún látið „ömnm“ hjálpa sér — líka við það. Dóra hafði auðvitað verið dugleg líka, alla tíð, en hún hafði liaft skiln- ing á að lofa fjölskyldu sinni að njóta þeirrar gleði að fá að gera eitthvað — hjálpa til á heimilinu. Ilún hafði skipt starfsgleðinni á milli þeirra. Börnin hennar sáu um morgun- kaffið á hverjum sunnudagsmorgni. Það gutlaðist stundum upp úr boll- unum hjá þeim, en svipurinn var ánægjulegur. Og ég sem var vön að segja: „Ekki skil ég í henni Dóru, að liggja frani á dag í rúminu! hugsaði Bess með sér. Sam var hreykinn af garðinum sín- um. Og hann hafði yndi af að mála, bæði úti og inni. „Amma“ gat stoppað og staglað — og farið í búðir — og hjálpað börnunum mcð lexiurnar. Já, Dóra hafði unnað gömlu kon- unnar gleðinnar af að finna, að hún væri til gagns, en skilningslaust fólk eins og Bess, hafði lialdið að Dóra væri löt. Bess tók nýjan ásetning. Hún ætlaði lika að afsala sér nokkru af vinnu- gleðinni til annarra. Og það — það eingöngu — var fórn — það var gjöf. Þegar hún fór upp með kaffikönn- una í annað skiptið var hún þakklát fyrir að læsingin á hurðinni hafði verið biluð — því að ef lmrðin hefði ckki verið opin, liefði hún farið á Hvergi í veröldinni á Amor jafn annríkt og í Hollywood. í júlí í fyrra stal hann hjartanu úr Debbie Iteyn- olds og gaf Eddie Fischer það, og hann tók við því opnum örmum, en ekki giftast þau samt fyrr en núna í suinar. Pier Angeli, hin italska, þel- dökka vinkona hennar, er hins vegar harðgift Vic Damone og Jane Powell er komin úr brúðkaupsferð til Evrópu með Pat Nerney. Þessar þrjár eru miklar vinkonur, og þegar þær voru seinast saman, var það skilnaðarsam- sæti fyrir Pier og Jane, áður en sett væri á hnappheldan. En Amor mætti roðna, ef hann vildi athuga live oft tilviljunin ein ræður nærri því eins miklu og hann. Ilefði Marlon Brando til dæmis nokkurn tíma kynnst unnustunni sinni, ef hann hefði ekki neitað að leika Egyptann Sinehue í lcvikmynd Mika Valtaris? Hann kynntist sem sé þeirri útvöldu, Josane Bércnger hjá geð- veikralækninum í New York, sem hann fór til þegar liann var að sleppa sér og varð að flýja frá Hollywood, því að bærinn var að gera hann vit- Pier Angeli. lausan. Unga stúlkan sem hann varð svona hugfanginn af — „eina stúlkan, scm mér hefir nokkurn tíma dottið í hug að giftast" — kenndi nefnilega börnum geðveikralæknisins frönsku. mis við það, sem hún hafði lært svo mikið af. „Amma“ og Dóra brostu þegar hún kom inn, en Bess fann á sér að þær voru ekki glaðar. Það var eins og verkefnaskortur gömlu konunnar og meðaumkvun Dóru hefði svipl her- bergið einhverju notalegu. — Góðu, verið þið ekki svona al- varlegar, sagði Bess glaðlega. Það er Áður en Marlon fór frá Ilollywood halði hann veríð öiium stundum með Bitu Moreno. — Lins dauði er annars brauð. Jane Powell. Ef Rock Hudson hefði hitt Vera Ellen jafn fjáður og hann er í dag, mundi hún lieita frú Hudson en ekki frú Rotsohild. „Við vorum trúlofuð," segir Rock, „en þá fékk ég.ekki nema 150 dollara kaup á viku en hún 1500.“ Nú liefir Rock Hudson 2500 dollara vikukaup, svo að hann gæti gifst Veru Ellen þess vegna. Hins vegar þótti honum óhugsandi að láta konuna vinna fyrir sér. „Ég er ekki að lá Veru, þó að hún vildi ekki koma nema á dýra veitingastaði. Henni var það nauðsynlegt til þess að halda áliti, að láta sjá sig á slíkum stöðum, en ég hafði ekki efni á að koma þangað.“ Þegar Pat Nerney símaði til Janc Powell og bauð henni út með sér í fyrsta skipti, sagði hún já. Ef hann hefgði símað viku fyrr mundi hún hafa afþakkað boðið. En Gene Nel- son gat ekki — eða vildi ekki — fá skilnað við konuna sina, og hjá Jane var annað hvort allt eða ekkert að gera. Og það varð Pat. Annars mundi hún líklega vera gift Geary Steffens, fyrsta manninum sinum, ennþá, ef Metro-Goldwyn hefði ekki lánað Warner Brothers hana til að leika i „Three Sailors and a Girl“. Gene Nelson var einn sjómaðurinn og náði i .Tane. En nú kvað hann yera tekinn saman við gömlu konuna sína aftur. * sárt að verða að missa þig, Dóra, en „annna á að verða forstöðukona frétt- anna til þin. Hún skrifar þér vikulegt yfirlit um allt sem gerist hér, og hvað hún hefir fyrir stafni. Nú varð stutt þögn. Það var likast og gamla konan tryði ekki sínum eig- in eyrum. Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.