Fálkinn


Fálkinn - 12.08.1955, Side 14

Fálkinn - 12.08.1955, Side 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. bardagi,^ C. persóna í álögum, 12. rýmdareining, 14. grasblettur, 16, sam- iiljóðar, 17. hjartfólgin, 18. forsetning, 19. eða aldrei, 20. mánuður, 21. kona, 23. gera óslétt, 24. sprænil, 25. útlimur, 26. óvinnufús, 27. tefla fram, 28. marskálkur, 29. allur fjöldinn, 31. öldruð, 32. gangur, 33. elskar, 35. not- andi, 36. samhljóða, 39. Iivenær, 42. forskeyti, 44. ungviði, 45. gapir við, 47. afrek, 48. forseti, 51. á skipum, 54. hlutir, 55. við, 56. gutl, 57. skáld, 58. stórvaxinn mann, 59. skinn, 60. skelfing, 61. mánuður, 62. agnir, 63. rétt, 64. flýtir, 65. grasblettur, 66. rök- studd tilmæli, 68. lykt, 71. meiddi, 72. vel það. Lóðrétt skýring: 1. montrass, 2. vatnsfall, 3. ending, 4. frumefni, 5. skammstöfun, 7. sam- tenging, 8. láta utan um, 9. kær per- sóna, 10. fugl, 11. tónn, 13. góð, 15. kýr, 17. spil, 19. grimur, 21. milli fóta, 22. lendingarstaður, 23. heyvinnutæki, 24. greinar, 28. frestur, 29. milli her- bergja, 30. forsetning, 31. alifugl, 34. i ríkum mæli, 37. villidýr (flt.), 38. kl. 3 e. h., 40. auðug, 41. þyrnir í aug- um Þjóðvarnarmanna, 42. hró, 44. í liálsi, 46. skartgripur, 47. seðill, 49. bragðvond, 50. gröm, 52. örmögnun, 53. cr kattarkyn kennt við, 55. hey- vinnutæki, 57. reifur, 59. spurnar- atviksorð, 60. tilmæli, 63. lokað svæði, 66. lagarmál, 67. samtenging, 68. neðan á, 69. það sem angraði Thiers, 70. tónn. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. þrinna, 6. kálhaus, 12. vöðvi, 14. rjómi, 16. en, 17. blý, 18. Óli, 19. Be, 20. in, 21. Dóra, 23. uml, 24. Ari, 25. te, 26. te, 26. Elí, 27. Uni, 28. glys, 29. skima, 31. þústa, 32. vék, 33. ing, 35. vél, 36. ið, 39. næg, 42. ef, 44. gýs, 45. frú, 47. smá, 48. ragur, 51. ótæti, 54. tröð, 55. hlw, 56. ljá, 57. Be, 58. rit, 59. slá, 60. fáar, 61. rr, 62. an, 63. ske, 64. mæt, 65. úr, 66. skcin, 68. varða, 71. skornar, 72. þéttar. Lóðrétt ráðning: 1. þveita, 2. Rönne, 3. ið, 4. NV, 5. Ni, 7. ár, 8. ljómi, 9. hóll, 10. ami, 11. ui, 13. æla, 15. geisaði, 17. brími, 19. bryti, 21. dekk, 22. Óli, 23. und, 24. Als, 28. gúl, 29. sér, 30. ann, 31. þér, 34. gæf, 37. Fertram, 38. hýr, 40. gró, 41. ami, 43. farin, 44. guð, 46. útlát, 47. stár, 49. göt, 50. flá, 52. æja, 53. herrar, 55. hlein, 57. brúða, 59. sker, 60. fæð, 63. sko, 66. sk, 67. Na, 68. vé, 69. at, 70. R. T. Rinso þvær áva/t og kostarybur minna Þér getið náð dásamlegum árangri með þvi að nota Rinso — raunverulegt sápuduft. — Rinso er ekki aðeins ódýrasta þvottaduftið heldur einnig það drýgsta og fer vel með þvott og hendur. Hið þykka mjúka Rinso þvæli hreinsar vel árr þess að nudda þurfi þvottinn mikið, en nuddið slítur þvottinum einna mest. Sest jyrir þvott og hendur XR255/1225-55 BANDARlKJAFOItSETI. Frh af bls. 3. Laust fyrir kl. 11 á laugardag lenti flugvél Bandaríkjaforseta, „Columbine 11“ í Keflavík, og stcig forsetinn út ásamt frú sinni, Mamie, John syni sín- um sem er hershöfingi, og handgengn- ustu aðstoðarmönnum sinum, er fóru með honum til Genf. Þar tók forseti og ríkisstjórn á móti þeim og af hálfu Bandaríkjanna John J. Muccliio og frú og Donakl R. Hutchinson hershöfð- ingi, hæstráðandi varnarliðsins á Keflavíkurvelli. Að loknu stuttn ávarpi Eisenhowers forseta, þar sem hann minntist fyrri komú sinnar til íslands og erindis síns til Genf, og hersýn- ingu á vellinum, var sest að hádegis- verði boði ríkisstjórnarinnar og á- varpaði Ólafur Thors þar forsetann og aðra gesti. Þar var íslenskur mat- ur á borðum, fyrst og fremst rjúpur, og er ekki annars getið en að hann hafi bragðast vel. í ávarpi sínu fórust Bandaríkjafor- seta m. a. orð á þessa icið: ,jÞessi Evrópuför mín er gerð til þess að leita friðar. Ég vona að vér, sem sitjum róðstefnuna í Genf, náum góðum árangri í því að efla málstað friðarins í þágu alls heimsins, svo að þjóðir eins og þið íslendingar, við Bandaríkjamenn, allar Nato-þjóðir og allar aðrar þjóðir veraldar geti lifað kyrrlátara lífi við frelsi og réttlæti. Það er að mínu áliti mikilvægt, að fá tækifæri til að ræða við ykkur ís- lendinga um sameiginleg vaudamál okkar beggja, þó að tíminn sé að vísu nauinur." Eftir réttra tveggja stunda viðstöðu fiaug „Columbine 11“ áfram til Genf með forsetahjqnin og fylgdarlið for- setans. * FLUGFLOTINN STÆKKAR. Framhald af bls. 3. eins og stendur eru ekki nema 5 sæti í hinni nýkomnu flugvél. Hún cr hraðfleyg — fer um 200 mílur á klukkustund í venjulegri flughæð. Hefir hún tvo 450 ha. Pratt & Witbncy Wasp-hreyfla og er búin öllum tækj- um fyrir blindflug og staðarákvarð- anir. Vélin hcfir verið fengin lil að fljúga með Ágúst Böðvarsson mælingamann, sem tekur ljósmyndir úr lofti í sam- bandi við landmælingar og kortagerð, og mun það verk verða hafið innan skamms á Austfjörðum. Aðra flugvél minni keypti Karl Ei- ríksson fyrir „Vængi“ í ferð sinni vestur. Er það lítil vél, Cessna 180, sem ber 3 farþega auk flugmannsins og hefir 225 hestafla hreyfil. Sú vél kom hingað sjóleiðis nokkrum dögum siðar en hin. Það eru 7 menn, sem stofnað hafa lúð nýja flugfélag, „Vængi“, nfl. hinir þrír eigendur „Þyts“, þeir Finnur Björnsson, Karl Eiríksson og Sigurð- ur Ágústsson og þessir fjórir aðrir: Björn Pálsson flugmaður, Eggert Kristjánsson, Hannes Kjartansson og Haukur Hvannberg. Flugskólinn „Þyt- ur“ annast afgreiðslu hinna tveggja véla nýja félagsins og viðhald þeirra. * FÓRNIN HENNAR. Frh. af hls. 9. Svo sagði hún: — Það skal ég gera, Bess. Þú veist það, Dóra, að ég hefi gaman af að skrifa bréf. Það verðnr gaman að skrifa um allt sem gerist hérna á heimilinu. — Ekki svo að skilja að þú hafir mikinn tima aflögu til bréfaskrifta, hélt Bess áfram. — Mér var að detta í hug, Dóra, hvort þú hefðir tíma til að hjálpa „ömmu“ lil að klippa dúk og pentudúka úr stranga, sem ég heli liggjandi. Ég hafði hugsað mér að spyrja hana hvort hún mundi vilja búa til eitthvað álika og ])að, sem hún saumaði handa þér. Ég skal fara og finna efnið núna strax. Augun í gömlu konunni Ijómuðu eins og stjörnur eftir að Bess var farin út. Og Dóra varp öndinni létt, um leið og hún hellti í kaffibollana. — Er nokkuð nýlt að frétta að heim- an? spurði Sam þegar hann kom heim. Þau höfðu kunnað vel við sig fyrsta árið sitt fyrir vestan, en bréfið frá „ömmu“ voru alltaf kær sending. Og síðustu vikurnar höfðu þau búist við alveg sérstökum tiðindum. — Já, loksins, sagði Dóra. -— Bc-s hefir eignast strák. Þau ætla að kalla liann Sam. Er það ekki gaman? — Ilvað vóg hann? — Æ, við verðum að bíða þangað til „amma“ skrifar næst. Hún skrifaði ekki nema slutt núna, því að hún verður að annast um öll innanhús- störfin meðan Bess er á fæðingar- deildinni. En hún lofaði að skrifa aft- ur, undir eins og hún fengi tómstund til þess ... í Vestur-Þýskalandi voru smíðaðar 650.000 bifreiðar á síðasta ári, eða 30% meira en árið áður. Það er aðal- lega hinn þýski „Volkswagen“ sem framleiddur er.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.