Fálkinn


Fálkinn - 16.03.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 16.03.1956, Blaðsíða 14
m 14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. hávaða, 5. lengdarmál, 10. reikn- ings, 11. skennnta sér, 13. ósamstæðir, 14. nokkra, lö. faðmur, 17. tveir eins, 19. þrír eins, 21. kveikur, 22. óhreinka. 23. þannig, 24. spírar, 26. skrani, 28. bæli, 29. 'bítur, 31. dans, 32. söknuður. 33. réttar, 35. kvenmannsnafn, 37. bókstafur, 38. ósamstæðir, 40. óhreint, 43. ekki þessir, 47. slétt, 49. elskar, 51. kvenmannsnafn, útl., 53. gyðja, 54. heimþrá, 56. þráður, 57. ferðist, 58. kleif, 59. hreysti, 61. hljóð, 62. fanga- mark, 63. vega, 64. mannsnafn, 66. tveir eins, 67. forskraut, 69. úrgang- urinn, 71. verkefni, 72. skrafar. Lóðrétt skýring: 1. titill, 2. bleyta, 3. neytir, 4. prest> ar, 0. jafnaðarmaður, 7. totu, 8. skóg- ardýr, 9. fangamark, 10. ílát, 12. ger- samlega, 13. slöttólf, 15. ræktaðs lands 16. byltu, 18. bogin, 20. lilés, 23. drungi, 25. dreif. 27. ;haf. 28. titill. 30. óþrein- indin, 32. nefja, 34. hás, 36. líf, 39. sundfæri, 40. rándýr, 41. stök, 42. bif- reið, 43. viðartegund, 44. greinir, 45. fugl, 46. bleytu, 48. menn, 50. tala, 52. mnbúðirnar, 54. ánægðar, 55. giaðra, 58. bera, 60. vefnaður, 63. sam* koma, 65. straumkast, 68. skaut, 70. í sólargeisla. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. stigi, 5. skrif, 10. fróða, 11. Jónas, 13. Ti, 14. muni, 16. fóna, 17. T. S„ 19. átt, 21. rið, 22. ali, 23. ból, 24. fart, 26. rifta, 28. áana, 29. snark, 31. nál, 32. arnar, 33. fúlan, 35. aldin, 37. Ag, 38. ál, 40. mugga, 43. kross, 47. klóra, 49. ræl, 51. nakta, 53. kærð, 54. æstur, 56. gort, 57. iði, 58. ske, 59. mór, 61. rót, 62. La, 63. sein, 64. plóg, 66. Ni, 67. natin, 69. aðila, 71. nógur, 72. knall. Lóðrétt ráðning: 1. S. R„ 2. tóm, 3. iður, 4. ganir, 6. kjóla, 7. róni, 8. ina, 9. Fa, 10. fitan, 12. stóna, 13. tafsa, 15. iðinn, 16. fatla, 18. slark, 20. traf, 23. bann, 25. trú, 27. fá, 28. ári, 30. klaga, 32. Adlon, 34. agg, 36. lár, 39. ekkil, 40. móri, 41. urð, 42. Arsen, 43. klump, 44. sag, 45. skór, 46. patti, 48. læðan, 50. æt, 52. tróna, 54. ækinu, 55. rólan, 58. seig, 60. róða, 65. stó, 65. gil, 68. an, 70. L. L. „Er mjög heitt í helvíti, pabbi?“ spurði Gúndi litli. „Hvað kemur til að þú spyrð að því?“ „Ég spyr vegna hennar ömmu minn- ar. Henni var alltaf svo kalt meðan hún lifði. i Þetta er fyrsta myndin, sem birt hefir verið af Josephine Baker og manni hennar, Jo Bouillon, ásamt barna- hjörðinni, sem þau hafa fóstrað. Börnin eru frá Kúba, Frakklandi, Kína, Finnlandi, ísrael og Japan. Josephíne Bdker kveður leiksviðið Þegar listafóik fer að sinna félags- málum verður reyndin að jafnaði sú, að það sýnir sig til ágóða fyrir ein- hvers konar góðgerðastarfsemi. En Josephine Baker ’hefir gert meira. Hún er sjálf með svertingjablóð í æð- um og veit bvað kynþáttahatur er. Þess vegna hefir hún tekið sér kjör- börn úr ýmsum þjóðflokkum, til þess að sýna að átrúnaður og hörundslit- ur þurfi ekki að vera þvi lil fyrir- stöðu, að fólk lifi saman í sátt og samlyndi. Lengst af ævinni hefir hana dreymt um að eignast heilt þorp, þar sem allir lifðu í góðri sambúð, þrátt fyrir þjóðfélagsstétt, átrúnað og uppruna. Og nú er hún að koma þessari hugsjón í framkvæmd. Þorpið ihefir húp þegar keypt. Það er í Suður-Frakklandi og var í rúst- um eftir slyrjöldina og allt fólk flutt burt þaðan. Nú hefir hún byggt ný hús þarna, og Josephine Baker hefir ekkert til sparað, að gera allt sem best úr garði, því að hún hefir fénast vel á sýningum sínum víða um ver- öld. Gömul höll er i þorpinu, og þar er hún sjálf og kjörbörn hennar sjö — sitt af hverju ])jóðerni — og á sveitabæ skammt frá býr móðir henn- ar og systkin með fjölskyldur sínar. Josephine Baker verður fimmtug í ár og hefir afráðið að hætta að koma fram á leiksviði. Hún segir að ekkert geti aftrað sér frá þvi, vegna þess að hún álíli það meiri köllun, að starfa fyrir þorpið sitt og börnin sín. í þorpinu er ekki farið í manngreinar- álit, þar eru allir jafnir. Og Josephine Baker hefir tamið sér þá list, að safna að sér fólki sem metur andleg verð- mæti meira en hefðartitla og peninga. Sjálf ólst hún upp í fátækrahverfinu í St. Louis í Missouri. Faðir hennar var verkamaður og móðir hennar þvoði gólf. En bæði voru lijónin miklir mannvinir, svo að dóttirin átti ekki Framhald á bls. 15,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.