Fálkinn


Fálkinn - 08.06.1956, Side 16

Fálkinn - 08.06.1956, Side 16
16 FÁLKINN Húsmæður! Eklcert erfiði hjá þeirn sem senda okkur þvottinn. STYKKJ AÞVOTTUR! Hafið þér athugað hvað það er ódýrt að senda þvottinn í stykkjaþvott? Þér getið sent allt slétt tau í stykkjaþvott, (þ. e. rúm- fatnað, liandklæði, þurrkur o. fl., allt sem er slétt), og þér fáið það lieim tilbúið til að setja það inn í skáp. Þvotturinn er soðinn og aðeins eru notuð fyrsta flokks óskaðleg þvottaefni. Athugið hvað það kostar yður að þvo lieima, fyrir utan erfiðið. — Það kostar frá 60 krónum að senda okkur þvottinn — i stykkjaþvott. BLAUTÞVOTTUR, 5,50 kílóið. FRÁGANGSÞVOTTUR við allra hæfi. Vandaðar um- búðir. Tölur festar á skyrtur. KEMISK FATAHREINSUN OG PRESSUN — SÓTT HEIM OG SENT — i i I I % <&> \ % % m DIESEL-vélar eru byggðar sérstaklega fyrir fiskibáta og smærri flutningaskip. Þær eru: Gangvissar Sparneytnar Auðveldar í meðförum Lögð er sérstök áhersla á einfalda og trausta byggingu véla. Eru byggðar með eða án vökvaskiptingar. Stuttur afgreiðslutími. Allar nánari u'p'plýsingar hjá umboðsmönnum Alpha Diesel A.s. Frederikshavn. ; H. Icnedihtssoi i (o. H.f. HAFNARHVOLL, REYKJAVÍK

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.