Fálkinn


Fálkinn - 22.06.1956, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.06.1956, Blaðsíða 1
25. Reykjavík, föstudagur 22. júní 1956. xxrx. Jofn^ömul Igðveldínii Fyrsta barniö, sem fæddist liér á landi eftir lýðveldistök- una, heitir Steinunn Björk Guð- mundsdóttir. Hún er dóttir hjón- anna Fjólu Hannesdóttur og Guðmundar Sigurðssonar, Sigtúni 35 í Reykjavík. Steinunn Björk fæddist á Landsspítalanum rúmum stund- arfjórðungi eftir að kirkjuklukk- urnar hringdu lýðveldið í garð 17. júní 19U. Ljósmynd: Kaldal.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.