Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1956, Blaðsíða 3

Fálkinn - 06.07.1956, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 $K3LHOLTj5H&TTÐTN Veglegasta hirkjuliátíð, sem holdin hefir verið ó íslandi iSkálholtshátíðin, sem haldin var degi á sunnudagsmorguninn og fram um síðustu lielgi til minningar um yfir miðjan dag var óslitinn bifreiða- það, að 900 ár eru iiðin frá stofnun straumur að Skálhotti, og hafði verið fyrsta biskupsstólsins hér á landi, settur einstefnuakstur frá vegamót- fór hið besta fram, og mun tvímæla- unum að Selfossi að Skálbolti. Um iaust vera veglegasta kirkjuhátíð, sem morguninn var mikil veðurbliða og lialdin hefir verið hér á landi. Sóttu náttúran skartaði sínu fegursta. Há- hana 7—8000 manns, og um 1100 tíðargestirnir dreifðu sér um stað- bifreiðar munu hafa flutt fólk að inn og nutu hinnar miklu blíðu og Skálholti til þess að vera á hátíðinni. náttúrufegurðar. Fyrir neðan Kirkju- Skipulag hátíðarsvæðisins i Skál- kinnina höfðu verið reistir miklir Síðasta dómkirkjan í Skálholti (Brynjólfskirkja) reist 1650—1651. Mynd þessi er af ííkani hinnar nýju Skálholtskirkju og embættisbústaðnum þar, eftir uppdrætti Harðar Bjarna- sonar húsameistara ríkisins. (Ljósm.: P. Thomsen). holti og umferðarinnar til staðarins og frá var þeim, sem hlut eiga að máli til mikils sóma. Dagskrá hátiðarhald- anna var einnig mjög glæsileg, þótt hún hafi ef til vill verið nokkuð teygð. Frá því klukkan hálftíu fyrir há- pallar með kór, þar sem liinu forna altari Skálholtskirkju hafði verið komið fyrir, en á pallinum var gamli ræðustóliinn. Klukkan ellefu hringdu hinar nýju kirkjuklukkur, sem eru gjöf frá Norð- mönnum og Svíum, hátiðina inn, en siðan gengu á annað hundrað hempu- klæddir prestar að hátíðapallinum. Fremstir gengu biskupssveinar, þá biskup Islands og vigslubiskupar, síð- an erlendir biskupar og loks prestar. Hátíðarmessan hófst með því, að prestur staðarins, séra Guðmuiidur Óli Ólafsson, flutti bæn úr kórdyrum. Biskupinn yfir íslandi, lierra Ás- mundur Guðmundsson prédikaði, en altarisþjónustu önnuðust ásamt hon- um séra Bjarni Jónsson og séra Sig- urður Stefánsson. Við messuna söng 340 manna blandaður kór undir stjórn dr. Páls Isólfssonar. Mun það vera stærsti blandaður kór, sem sungið hefir á íslandi. — Messan var mjög hátiðleg og eftirminnileg öllum, sem á hana hlýddu. Að lokinni guðsþjónustu lagði biskup hornstein hinnar nýju dóm- kirkju, en síðan var gert hlé til kl. 2 e. h., er forseti íslands setti liátíð- ina með ávarpi. Síðan var flutt há- tíðarkantata dr. Páls ísólfssonar, sem er gerð við Ijóð séra Sigurðar Ein- arssonar. Aðalræðu dagsins flutti prófessor Magnús Jónsson, sem rakti andlega og veraldlega sögu Skálholtsstaðar. Síðan fluttu hinir erlendu full- trúar ávarp. Voru það þeir Ölgaard biskup frá Danmörku, Smemo, full- trúi norsku kirkjunnar og Lút- herska heimssambandsins, Salomies erkibiskup frá Finnlandi, Björk- cpiist frv. Stokkhólmsbiskup frá Svi- þjóð, séra Valdemar Eylands frá Kanada og Joensen prófastur frá Færeyjum. Hinir erlendu gestir sögðu frá gjöfúm, er þjóðir þeirra hygðust færa hinni nýju kirkju, cn Danir gefa til hennar kirkjuorgel, Norðmenn Sviar og Finnar kirkjuklukkur, Fær- Framhald á bls. 14. Skrúðganga prestvígðra manna held ur til hátíðarsvæðisins. (Ljósm.: Gunnar Rúnar). Séð inn á hátíðarpalMnn, þar sem biskup er í kór með vígslubiskupum. Til beggja handa eru prest- vígðir menn, en þeir voru all's um 100 á hátiðinni, og siðan gestir. (Ljósm.: G. Rúnar).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.