Fálkinn


Fálkinn - 21.09.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 21.09.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BINQ$1 HLUMPUR og vinir hans * MYNDASAGA FYRIR BÖRN * 27. — Komdu, Durgur, við verðum að — Já, i fyrra sagaði ég ekki fyrr en kuldinn — Það var gaman að hitta þig, því að svona heilsa þessum, sem er að hamast við kom, og það var langtum of seint. fiskar, sem eigg sög, eru svo sjaldgaefir. að saga þarna. — Ertu að saga í eldinn? — Þarna liggur hattur! Ætlar þú að taka — Hjálp. Hefir hann Peli misst andardráttinn okkar? — Ég varð lafhræddur, varst þú hann eða ég? — Ekki vorum við lengi að Og hvað hefir orðið af hattinum? það ekki lika, Durgur? — Nei, ég kollhnýs. hefi sv0 gaman af ag steypa mér kollskít. ★ Skrftlur * — Góðan daginn, frú — hér er ég. Yður mundi ekki vanhaga um góðan bursta . . . ? — Það er skelfing dónalegt þetta leikrit, sem þeir eru að sýna núna. — Hefirðu séð það? — Nei, en maðurinn minn iiefir farið fjórum sinnum, svo ég fer nærri um hvernig það er. Frú Bína og frú Gína sitja yfir kaffinu og frú Bína er að tala um dóttur sína. — Hún ienti undir bíl og hefir legið á spítalanum síðan, auminginn. — En hún dóttir mín, þá, segir frú Gína, sem ekki vildi verða minni. — Hún liggur á fæðingarstofnuninni, auminginn. En það var að vísu ekki bíll ... heldur bílstjóri. (W IW (V (V Kennslukonan liafði fengið umslag- ið með kaupinu sínu í um leið og hún var að fara í fyrstu kennslu- stundina. Þegar hún kemur inn held- ur luin umslaginu á loft og spyr: — Ifvað haldið þið að þetta sé? — Það er umslag með kaupinu kennslukonunnar, segir einhver. Annar drengur réttir upp höndina og spyr. — Hvar vinnur hún eigin- lega, kennslukonan okkar? — Hvers vegna viltu aldrei kaupa slátur lijá Tobíasi & Co? — Hann var trúlofaður konunni minni áður en ég kynntist henni. Og ég vil helst ekki versla við menn, sem eru séðari en ég. AÐVÖRUN. Trúlofunin fór út um þúfur og hann skrifaði henni og heimtaði að hún skilaði brillianthringnum, sem hann hafði gefið henni. — Hringurinn kom í vönduðum umbúðum, en utan á var skrifað: „Varlega! Brotliætt! GIer!“ Lítill drengur kom með móður sinni á læknavarðstofuna. Hann hafði hvolft næturgagni á hausinn á sér af rælni, en nú náðist hann ekki af. Á varðstofunni beið maður, sem hafði farið úr kjálkaliðnum. Þegar hann sá drenginn fékk hann hláturskast, svo að kjálkarnir fóru í liðinn. „Þetta slcal ég gefa þér finim krónur fyrir,“ sagði maðurinn og fór að leita að peningunum í vösum sinum en fann ekki ncma 25 aura. Og drengurinn varð svo langdreginn á leitinni að koppurinn losnaði. 0 I Nauðsynlegur kíkir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.