Fálkinn


Fálkinn - 02.11.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.11.1956, Blaðsíða 2
FÁLKINN Chína Reconstrucís (Kína byggir á ný). Mánaðarrit á ensku. Ritið er myndskreytt með: Ljósmyndum, landabréfum, trjáskurði, nótum. — Kápa í mörgum litum og marglit myndskreytt opna af kín- verskum listum venjulega í hverju hefti. Flytur greinar um: Iðnað, landbúnað, námugröft, vatnavirkjanir, flóða- varnir, samgöngur og viðskipti. i i Vísindi, fornleifafundi, uppeldismál, tæknimenntun og heilbrigðismál. Listir: Leiklist, bókmenntir, bókmenntagagnrýni, stuttar sögur, hljómlist, óperu og kvikmyndir. Flytur þætti um: Utanríkisverslun, frímerki, íþróttir, kínverskt mál, kínverska matargerð, skrítlur, spurningar og svör o. fi. o. fl. Fylgirit 1956: Tvær kínverskar myndasögur (með marsheftinu), Peking óperan (með júlíheftinu, mikið myndskreytt), Li Shun-ta (með októberheftinu). Nýir áskrifendur til næstu áramóta fá auk þess uppsetta veggmynd eftir hinn heimsfræga 95 ára Ustmálara Chi Pai-shih. Árgangurinn ásamt fylgiritum kostar buröargjaldsfrítt aðeins kr. 15,00. Gerist áskrifendur strax í dag. Kínversh íslensko menninoorféloflío Pósthólf 1272, Reykjavík. Pöntunarseðill: l--------------------------------------:---------------------------------------------------- Ég undirrit.... óska að gerast áskrifandi að „China Reconstructs" og greiði einn árgang í póst- ávísun með kr. 15,00, sem fylgir pöntuninni. Naf n.......................................... Heimilisfang ................................... (skrifið greinilega, he]st með upphafsstöfum). Til K. 1. M., pósthólf 1272, Reykjavík. ?????????????< ^SrCcisiswfíje, Rafmagnsklukkur eru þekktar fyrir gæði Eru nú þegar komnar í flest stærstu samkomu- hús bœjarins. Fyrirliggjandi: Fyrir eldhús, skrifstofur, verksmiðjur, samkomu- sali, verslanir o. fl., með og án varakrafts (reserve power). 'ióhdnneslNorSfiúrál1 Austurstræti 14. — Reykjavík. ¦ ¦¦::,',¦ >¦¦ ..... ¦:¦:¦¦:¦ '¦> ¦< !¦¦.*:¦„:•,.,: -}'¦¦::¦„< mU;n&* ^;,,,, '¦¦"¦; ,":::,,::, ... . þeím tíl verndav hefí égrflíveá-ki'em! Vissulega: Borðáhaldaþvottun ogönnureldhússtörf, svo sem grænmetishreinsun og uppkveikjun, reyna oft um of á hendurnar. Yfirleitt verður húðin þó stökk, hrjúf og sprungin, þegar ekkert er gert henni til verndar. En sem betur fer er til NIVEA- krem með euzerit, sem viðheldur höndum hús- móðurinnar sléttum og mjúkum. f*að e þessvegna til gott ráð: SmyrjiS hendur yáar daglega a5 loknu verki vandlega með NIVEA.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.