Fálkinn


Fálkinn - 09.11.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.11.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANQjST KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 34. — Við sjáum inn i sund þarna fyrir handan — Ég fer þá og ræsi hreyfilinn strax, þú -— Já, þú ert fimleikasnillingur, Durgur, fellið, svo að við skulum sigla þangað í snatri. getur losað kollubandið og gert eitthvað til en losaðu nú bandið og leiktu listirnar á þvi á r>«. .... r- ■ - .... , ..................... þarfa á meðan. eftir. — Hæ, þarna er spottinn, nú getum við far- — Heyrðu, Durgur, ef þú ert búinn með — Fljúgðu nú eða stökktu, Durgur, en strax. ið mín vegna — ég er tilbúinn, eins og ég ræðuna geturðu hoppað niður. Ég set bráð- — Nei, ég þori ekki, mér finnst þetta svo er vanur. um á fulla ferð. hátt. — Þú veist, Durgur, að við getum ekki haft — Hérna komum við allir til að tala við — Stökktu nú, Durgur, en þurrkaðu vel af aftur á, en við siglum hring og tökum þig þig. Þú ert fallegur á stallinum, en stökktu fótunum á þér. Þetta er síðasti hreini borð- bráðum. nú samt! dúkurinn, sem við eigum. * £Itrítlur * Frændur okkar MANNAPARNIR í öllu dýraríkinu eru stóru ap- arnir þrir: sjimpansinn, gorillan og orangutaninn, þær skepnur sem likj- ast manninum mest. Mannapinn, en ekkert annað dýr, getur til dæmis smitast af kvefi frá fólki. Og aparnir hafa margar sams konar tilfinningar og við. Þeir geta t. d. orðið afbrýði- samir. Þeir geta verið glaðir og hrygg- ir og reiðir, alvcg eins og við. Og þeir geta móðgast. Ungur sjimpansi, sem var svikinn um sælgæti. sem hann þóttist hafa unið til, varð fokreiður og óimaðist um stund en lagðist svo út í horn og fór að sjúga á sér þumalfingurinn. En gamlir apar stilla sig betur undir líkum kringumstæðum. Aparnir eru lijálpsamir og það kem- ur fyrir að þeir hjálpa frændum sín- um, mönnunum. Amerískur sálfræð- ingur settist einu sinni fyrir utan búr, og í því var sjimpansi með ung- ann sinn. Móðirin þrýsti unganum að sér, ætlaði auðsjáanlega að gæta hans fyrir manninum. Þegar sálfræðingur- inn ætlaði að færa stólinn sinn nær fékk 'hann ijóta flís í fingurinn. Hann sveið og reyndi að ná flísinni, en gleymdi apanum á meðan. En allt í einu tók hann eftir að apinn var kom- inn að grindinni. „Hún horfði á mig með svo mikilli hluttekningu og áður en ég vissi af hafði hún náð í hönd- ina á mér. Hún skoðaði hana vel, og svo náði liún út flísinni með nögl- Ungu mennirnir i kaupstaðnum höfðu æft leik til þess að gera bæjar- búum skemmtilega stund í skannndeg- inu. Þeir æfðu og æfðu og loks kom frumsýningin. Tjaldið var dregið upp og á sviðinu situr liöfðingi mikill, aðalpersónan í leiknum. Inn koma nokkrir menn allvígalegir og lirópa: — Herra. við höfum drepið uppreisn- armanninn! — Eruð þið bandvitlausir, hrópar inni,“ skrifar sálfræðingurinn. Sjimpansar geta lært að nota ýmis verkfæri. Miðlungsgreindur tilrauna- api getur sagað í eldinn, rekið nagla og notað skrúfjárn. Hann getur setið við borð og borðað með hníf og gaffli, en honum hættir við að leggja ekki aðeins hendurnar heldur líka lapp- irnar upp á borðið. — Á teikningunni sést api vera að lijálpa félaga sínum, sem hefir tannpínu. * höfðinginn. — Þið hafið þá eyðilagt leikinn. Gátuð þið ekki liundskast við að muna, að uppreisnarmaðurinn er ekki drepinn fyrr en i þriðja þætti! — Get ég ekki fengið að verða í landlagsmyndadeildinni á morgun? Konan mín ætlar nefnilega að koma á sýninguna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.