Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1958, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.01.1958, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANC$T HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 82. — Þetta er votasta og harðasta vatn, sem ég — Afsakaðu að við komum svona dettandi. hefi dottið á rófuna í. — Þetta var meiri dynkur- Við vorum uppi á brúnni og hún brotnaði. Það inn — gott að botninn er sterkur í bátnum! var heppilegt að þú skyldir koma núna. — Heyrðu, Óli Öff, segðu henni mömmu þinni að okkur leiðist að brúin brotnaði. ■— Það gerir ekkert til, hún smíðar aðra á sunnu- daginn. — Heyrðu, Kobbi, hvar gerirðu þegar þú — Við fáum ekki að segja orð meðan þeir — Sjáðu, nú er Skeggur sofnaður! — Já, situr ekki við stýrið? — Þá fiska ég. Það er tala um plokkfisk. Ég ætlaði að spyrja hann hann var að segja mér frá þegar hann var í svo mikið af forvitnum fiskum hérna. Plokk- Kobba, hvort hann vildi ekki róa okkur út í Biscayaflóa. En hann segir mér niðurlagið fiski! „Mary“. . seinna. — Nú er kominn tími til að veiða. Er þetta — Sjáið þið, ég held blaðinu svona og læt og kippi í. Nei, lasm., þú mátt ekki rífa það, ekki blaðið frá í dag. Það er nefnilega ekki síðustu fréttir koma neðst. Fiskurinn er for- ég ætla að veiða langtum fleiri fiska á það. hægt að veiða fisk á blaðið frá í gær. vitinn og reynir að ná í blaðið, en ég er sterk- ari — T HEPPILEG TILVILJUN. 1. Magellan, portúgalski sæfarinn frægi, sem varð fyrstur manna til að sigla kringum hnöttinn, kom að Brasilíuströnd í desember 1519. Hann lenti þar sem Rio de Janeiro stendur mi. Ferðin yfir Atlantshaf hafði tek- ið miklu lengri tíma en hann hafði 'húist við, og þess vegna hafði hann orðið að skammta naumt matinn um borð. Var Magellan mjög áríðandi að vingast sem fyrst við Indíanana til þess að fá vistir hjá þeim. 2. Miklir þurrkar höfðu gengið lengi, þar sem þeir konni á land, og Indíánarnir þráðu vatn. Ihi daginn sem Magellan kom byrjaði að rigna, og þess vegna hélt fólkið að Magellán hefði séð fyrir rigningunni. — Þeir voru afar þakklátir og héldu að hann væri sendiboði goðanna. Hófst nú vöruskiptaverslun og Magellan fékk allt það, sem hann þurfti á að halda. Hann borgaði þeim með smáspeglum, mislitum böndum, hjöllum og öðru glingri, sem Indíánarnir ágirntust mjög. Einn hásetinn fékk sex hænsni fyrir fjóra kónga úr gömlum spilum. -Á)~ Reikningskennarinn: — Stærðfræð- in er göfugust allra vísinda. Það eru furðulegar niðurstöður, sem maður kemst að. Ef ég til dæmis skrifa fæð- ingarárið mitt, deili þvi með sima- númerinu mínu og dreg aldur kon- unnar minnar frá, verður útkoman jöfn flibbanúmerinu niínu. —O— — Ég veit ekki hvort ég á að heilsa honum Karli, ef ég sé hann á götu. Þessi kunningsskapur okkar í sumar var svo lauslegur. — En þú lofaðir þó að giftast hon- um, var það ekki. — Jú. En það var heldur ekki meira. —O—

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.