Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1958, Síða 14

Fálkinn - 17.01.1958, Síða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. fiskur, 6. tindur, 12. góðgengar, 13. biblíunafn, ef., 15. ryk, 1G. spírir, 18. drykkjumann, 19. ósamstæðir, 20. standa, 22. efniS, 24. kraftur, 25. mannsnafn, 27. félagsskap, 28. benda, 29. sjór, 31. óhreinka, 32. hornskór, 33. stöSuvatn, 35. rétt, 36. skopi, 38. á iitinn, 39. rándýr, 42. geri tilraun, 44. fjalls, 46. óvinur, 48. veiSa, 49. blöSum, 51. veiki, 52. flík, 53. bog- anum, 55. þrep, 56. hreyfing, 57. kró, 58. jálkur, 60. félag, 61. djásnin, 63. syrgt, 65. skóglaust, 66. eySir tím- anum. Lóðrétt skýring: 1. æxliS, 2. þungi, 3. á litinn, 4. smækka, 5. mikils, 7. skaSa, 8. streymdi, 9. erta, 10. drykkur, 11. kærleikshóta, 12. liraustur, 14. t. d. Columbus, 17. fugl, 18. op, 21. óska, 23. palli, 24. efni, 26. ungviSiS, 28. nafn, 30. gleSskap, 32. lítillar kúlu, 34. farva, 35. venda, bh., 37. jörSuS, 38. fallegt, 40. óhreinkir, 41. óbyggt, 43. rengdir, 44. lindýr, 45. iþrótt, 47. málspartar, 49. drykknum, 50. vatna- fiskur, 53. veislan, 54. kind, 57. eld- stæði, 59. læt af hendi, 62. upphafs- stafir, 64. biskup. LAUSN Á JÓLAKROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. Jerúsalem, 10. Kjötkrókur, 19. sess, 20. úrin, 21. róma, 22. eður, 24. IiE, 26. N'S, 27. DK, 28. GÓ, 29. AL, 30. KA, 32. AR, 33. KY, 34. Osló, 36. Bóas, 38. tæp, 40. sink, 42. róar, 44. sat, 45. bassar, 47. sennan, 49. fis, 50. SU, 51. gul, 52. ilja, 54. kænu, 55. rás, 57. NK, 58. holdi, 60. AÓU, 61. Örn, 62. biika, 64. erillinn, 67. LS, 68. SA, 69. fræSinni, 71. röng, 72. naut, 74. att, 76. veig, 77. laun, 78. dag, 80. RRRR, 82. ko?s, 83. ÁYR, 84. Ns, 86. tak, 88. lúin, 90. valt, 91. frí, 92. KU, 93. Nasaret, 96. ASÍ, 97. íra, 98. beisk- ar, 100. Ká, 101. glas, 103. TD, 104. GP, 105. gerS, 106. EL, 107. INRI, 109. iður, 111. Ami, 113. neyS, 114. bila, 116. sanna, 118. amar, 120. farg, 121. jólin, 122. Anna, 124. akur, 126. vægt, 127. tölu, 128. Es, 130. Agli, 132. api, 133. æða, 134. fóru, 135. SS, 136. NNN, 138. Rúna, 140. LS, 141. NA, 142. drif, 143. kát, 144. dýrlingur, 146. inn, 148. snæðingur, 149. ós, 151. en, 152. gæf, 154. tia, 155. ull, 156. err, 157. Skyr- gámur, 158. LeppalúSi. Lóðrétt ráðning: 2. Es, 3. Renó, 4. uss, 5. SS, 6. Lúk- asi, 7. er, 8. mig, 9. snót, 10. krap, 11. jól, 12. ÖM, 13. takinu, 14. RE, 15. óða, 16. kurr, 17. ur, 18. kross- berinn, 23. þyrsklingur, 25. Esau, 27. dós, 31. ann, 33. Kain, 35. LT, 36. baldin, 37. sala, 39. ær, 40. senn, 41. karlæg, 43. óf, 45. bull, 46. rjól, 47. særa, 48. náið, 51. Golgata, 53. ausa, 54. köst, 56. skilvís, 58. hind, 59. inar, 62. bris, 63. anar, 65. RÖ, 66. nurl, 69. fest, 70. NU, 73. trúa, 75. tó, 76. vola, 79. garg, 81. rist, 82. karp, 83. árið, 85. sakna, 87. keli, 89. níða, 90. vigi. 91. ferð, 92. Kalli, 94. sárna, 95. taða, 98. beyg, 99. keilu, 102. suma, 105. gert, 107. íslendings, 108. inna, 110. raka, 112. mi, 113. naga, 114. bólu, 115. andstreymi, 117. angri, 119. rupl, 120. fæða, 121. Jörfi, 123. álún, 125. risi, 126. vænn, 127. tóið, 129. sný, 131. ing, 134. fræ, 135. sáu, 137. NR, 139. AU, 142. DN, 143. KG, 145. róg- ur, 147. NA, 1 8. snarl, 150. sæl, 151. eir, 153. fl, 154. te. Lóðabrask — á tunglinu. Sagan af jarðakaupum á tunglinu byrjaði sama daginn sem dr. Robert Coles, þáverandi virðulegur forstjóri „The Hayden PIanetary“ í New York gerðist fasteignasali. Dr. Coles var manna fróðastur um tunglið og fleiri stjörnur, en auk þess hafði honum ekki dulist hve þröngt var orðið um fólk í New York; það þrýstist út yfir Long Island og vestur um Bandarík- in. Og nú datt dr. Coles i hug heilla- ráð til þess að draga úr þéttbýlinu. Ráð sem að vísu byggðist á tækjum, sem ekki voru til ennþá — en verða til, sagði hann. Og svo fór hann til fógetans í Glen Cove og bað um að fá skráða og þing- lesna eftirfarandi kröfu: „Vegna lang- varandi rannsókna minna á tunglinu er ég, Robert Coles, sannfærður um að liægt er fyrir mennska menn að komast þangað og setjast þar að, þeg- ar ákveðnum tæknilegum skilyrðuin hefir verið fullnægt og þegar útbún- aður til að hafast þar við, hefir verið gerður. Og með því að til þessa Iiafa ekki verið birtar né þinglesnar kröfur til eignarréttar á tunglinu, leyfi ég hér með að bera fram slíka kröfu fyrir mína hönd.“ Jafnframt lét hann skrásetja hið nýja fyrirtæki sitt: „Interplanetary Developement Corporation,“ — til- gangur félagsins sá að rannsaka byggi- legar stjörnur, smíða gervitungl handa hnettinum JörS, og koma á fólks- flutningum til annarra stjarna. Heim- ilisfang: The Little Museum, 7 The Place, Glen Cove, L 1, New York. Næsta skref dr. Cole var aS lóta prenta afsalsbréf fyrir skákum á tunglinu, í grennd við Kopernikusar- gíginn ó norðvesturfjórðungi tungls- ins. Jafnframt lét hann prenta boðs- bréf með alls konar upplýsingum um „Ióðirnar“ og lýsti hlunnindum þeim, sem menn tryggðu sér með ]>ví að kaupa skákir þar. Þar væri ekkert ryk og enginn hávaði, og landeig- endur mundu geta orðið stórríkir á málmunum, sem þarna væru í jörðu, undir eins og þeir gætu notfært sér þá. Hvert afsalsbréf var fyrir einni ekru lands (4046 fermetrum). Þarna þyrfti maSur engar regnhlífar, því aldrei kæmi dropi úr lofti. Og alltaf lognl Iliminninn alltaf dökkblár eða svartur, og sól og stjörnur sæist sam- timis. Dagarnir fjögurra vikna langir, og um miðjan daginn er svo heitt að hægt er að sjóða te og kaffi við loft- hitann. Hins vegar er næturkuldinn svo mikill, að öll matvæli hraðfryst- ast. Allar þessar upplýsingar eru í boðshréfi dr. Coles. Hann gefur út- flytjendum það ráð að hafa með sér asbestföt, með bæði kæli- og hitun- arútbúnaði. ÞaS kemur ekki að sök þó að þessi föt séu nokkuð þung, ])vi að á tunglinu er þyngdaraflið svo lílið, að maSur sem vegur 150 á jörð- inni vegur ekki nema 25 kíló á tungl- inu. Bréfasala dr. Coles gekk afbragðs- vel. Tuttugu og fimm þúsund afsals- bréf á einn dollara stykkið flugu út, og jafnvel ráðsettir menn vildu tryggja sér landréttindi á tunglinu. Félag kaupsýslumanna i Baltimore keypti fimm ekrur i því skyni að koma þar upp skemmtigarði — hann á að heita Luna Park of Baltimore! Vitanlega hefir dr. Coles sætt and- mælum og árásum fyrir tiltæki sitt. Fyrrverandi samstarfsmenn hans draga dár að honum, og fasteignasal- ar í New York eru sammála um, að cnginn geti selt það, sem hann hefir ekki umráð yfir. Hins vegar hafa af- salsbréf dr. Coles verið lögð fyrir matsstofnun hlutabréfa, og hún hefir ekkert við þettá lóðabrask að athuga. Hann lleyinir ekki neinu um hvað hann sé að selja og þess vegna er ckki hægt að kæra liann fyrir fjár- svik. Nú bíður hann átektar með að selja fleiri bréf, en það sýnir áhuga fólks á þessum afsalsbréfuni, að þau ganga nú kaupum og sölum manna á milli fyrir 5 dollara. COLA VPyKKUR LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. hákarl, 6. stráin, 12. gáraði, 13. raknar, 15. L.L., 16. rata, 18. kóni, 19. R.J., 20. æfa, 22. laskann, 24. frú, 25. rugl, 27. níuna, 28. klak, 29. arnar, 31. ala, 32. hvaða, 33. inar, 35. drag, 36. skálabúar, 38. hins, 39. aðan, 42. Ivórea, 44. húm, 46. Aníta, 48. ómar, 49. hæfir, 51. snót, 52. fák, 53. inás- aðir, 52. afl, 56. L. L., 57. foli, 58. am- en, 60. T.A., 61. Agnesi, 63. minnið, 65. annars, 66. kannar. Lóðrétt ráðning: 1. hálfur, 2. ár, 3. kar, 4. aðal, 5. ritan, 7. tróna, 8. rann, 9. Áki, 10. in, 11. narrað, 12. glærar, 14. Rjukan, 17. Asía, 18. Kana, 21. agni, 23. kulda- húfa, 24. flag, 26. Lansier, 28. Kvar- ans, 30. rakna, 32. hraða, 34. rás, 35. Dúa, 37. skófla, 38. hrak, 40. Nína, 41. fatlað, 43. ómálga, 44. hæsi, 45. miða, 47. tóftir, 49. hólir, 50. rimma, 53. mosa, 54. rein, 57. fen, 59. N.N.N., 62. N.N., 64. Na. TIL DAMASKUS. — Ibn Saud ein- valdur í Arabíu hefir tekið sig upp úr fríi sínu í Evrópu og gert sér ferð til Damaskus, höfuðborgar Sýrlands, vegna viðsjánna, sem verið hafa und- anfarið við Miðjarðarhafsbotn. Hann átti í ferðinni tal við sýrlensku stjórn- ina og Nasser hinn egyptska, og lét svo um mælt á eftir, að ef abbast væri upp á Sýrland þá væri sér að mæta. Það getur tæplega veirið siðprúð stúlka sem kýs að hafa úrið sitt á þeim stað, sem myndin sýnir, nema hún þá lítl aðeins á klukkuna þegar hún er ein.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.