Fálkinn - 06.03.1959, Side 5
FÁLKINN
5
um og laukamynduðum turnum er að-
eins tveggja hæða há, með löngum
súlnaröðum og smágörðum með gos-
brunnum. Haglega gerðar smíðajárns-
grindur eru fyrir dyrum þess hluta
liallarinnar, sem forðum var kvenna-
búr sjahsins. Inngangurinn þangað
vflr kallaður „Inngangur að liinu for-
boðna“ og héldu geldingar þar vörð
í tið hinna gömlu keisara.
Eftir borðhaldið fylgdi Soraya gest-
um sínum um salakynnin og sýndi
þeim hið ótrúlega safn dýrra gripa.
sem þar var saman komið. Að vísu
var höll þessi rænd í orrustunum sem
liáðar voru um völdin í Persíu fyrir
hálfri öld, en svo mikið var þó skilið
eftir, að það nægir til þess að vestur
landabúi fái stýrur í augun.
Krúnugimsteinarnir eru rikiseign
og flestir geymdir i kjallara þjóð-
bankans. Þeir sem enn eru i höllinni
eru geymdir í rammlæstum klefa, og
aðeins sýndir tignustu gestum. Dýr-
asti krúnugripurinn er kóróna, sem
nefnist „Haf úr ljósi“, með þúsund-
um demanta og annarra dýrra steina.
F'ramanvert er hún skreytt páfugla-
fjöðrum. En í sölunum er það Páfugla-
hásætið, sem fólk tekur fyrst og
fremst eftir. Það var sagt að drottn-
ingu væri ekki um að sýna gestum
þann sal, því að það var þjóðtrú, að
Páfuglahásætið væri óheillaboði.
Hásæti þetta er bekkur úr skíru
gulli, alstráður eðalsteinum og for-
hengi úr perlum fyrir framan. Við
bekkinn er stóll úr smelltu gulli með
drekamyndum og gimsteinum.. Sagan
segir að Nadir sjah hafi rænt þessu
hásæti frá stórmógúlnum indverska
eftir blóðbaðið í Dehli, er 400.000
manns var brytjað niður. En Allah
refsaði hinum blóðþyrsta sjali. Hann
var myrtur undireins og liann liafði
náð í hásætið. Kadjarar, sem ríktu
lengi í þessu hásæti voru reknir frá
rikjum af Reza mikla, föður núver-
andi sjalis. Og Soraya kvað hafa haft
beyg af liásætinu.
Kannskc hefir hún hugleitt hvað
mætti fá fyrir það af krónum og aur-
um til að draga úr hungri fátækl-
irxganna. Páfuglahásætið kvað vera 00
milljón dollara virði!
Konurnar grétu á götunum í Teher-
an þegar fréttist um hjónaskilnaðinn.
Soraya var vinsæl i Persiu fyrir feg-
urð sina og líknarstarfsemi, og skiln-
aðurinn vakti sorg um allt land.
Soraya er nú 25 ára og getur ekki
gifst aftur fyr en þrír mánuðir og tiu
SKRÍTLUR.
Greppur leikari var að falast eftir
herbergi hjá frú Hagbarð, en lnin var
ekki sérlega lirifin af þeirri stétt
manna.
— Góða frú, sagði leikarinn, þér
gctið treyst því sem ég segi, að síð-
asta húsmóðir mín hafði miklar mæt-
ur á mér. Hún grét þegar ég fór.
— Það kemur alls ekki til þess
hérna. Ég læl alltaf borga húsaleiguna
fyrirfram.
—O—
dagar eru liðnir frá algerum laga-
skilnaði. Hún er dóttir núverandi
persneska sendiherrans i Vestur-
Þýskalandi, en móðir hennar er þýsk.
Settist Soraya að hjá þeim i Köln er
hún kom frá Persíu. Nú er liún á
ferðalagi um Ameríku til að ná sér
eftir hjúskaparraunirnar. Það er full-
yrt að hún og sjaliinn unnist hugástum
eftir sem áður.
Síðast lét sjahinn tvö ár líða frá
skilnaðinum þangað til hann fékk sér
nýja drottningu, en nú kvað stjórnin
reka á eftir honum, að liann giftisl
sem allra fyrst.
— Á hverju lifir þessi ungi maður?
— Ilann lifir á að skrifa.
— Ekki vissi ég að liann væri rit-
liöfundur.
— Nei, liann cr það ekki. En hann
skrifar lieim eftir peningum.
KOMIV, SEM var múruð inrti lifandi.
42.
1) í Montsegur-hallargarðinum i Dayphiné stóð á sínum tíma
steinkross með þessari áletrun: „Lucie de Pracontal: 25. júní 1715.
— Þann dag giftist Lucie greifanum de Quinsona. En það dró úr
gleðskapnum er hin unga brúður ætlaði að brjóta apríkósukjarna
og skipta möi.dlunni milli sín og mannsins síns. Þvi að í söniu
svifum brotnaði hringurinn, sem hún hafði fyrir stuttu sett á
fingurinn á sér. „Þetta veit á illt!“ sagði hún og varð hrædd.
Gestirnir reyndu að eyða þvi. Skömmu síðar kom þeim lijónun-
um saman uni að fara í feluleik, þvi að nóg var af skúmaskotum
í höllinni.
2) Þetta þótti liesta skemmtun, og þegar leikurinn hafði staðið
í klukkutíma var kallað að nú skyhlu allir koma fram úr felustöð-
unum. Og allir skiluðu sér — nema Lucie. Það-var kallað á hana
og leitað hátt og lágt, en liún fannst livergi. Eftir tveggja mánaða
leit var liætt að leita i nágrenninu. Foreldrar og maður Lucie
voru óhuggandi og fluttu á burt til Valence, en faöllin stóð óbyggð.
3) Árið 1750 kom ungur greifi, de Rabasteins í liöllina, sem
þá var farin að hrörna, ásamt nokkrum vinum sínum. Þeir snæddu
málsverð í garðinum og til þess að gera sér eitthvað til dægra-
styttingar á eftir liugkvæmdist þeim að fara i feluleik i liöllinni.
Rabastein lenti inni i þröngum, dinimum gangi og er liann þrýsti
sér upp að veggnum fann hann að hann lét undan og leynihurð
opnaðist. Hann fór inn um dyrnar og skellti hurðinni eftir sér;
varð nú fyrir honum stigi úr steini ofan i kjallaraklefa. Ofurlitla
skimu lagði inn um rifu i veggnum. Hann þreifaði fyrir sér og
þegar augu hans fóru að venjast myrkrinu sá liann borð með
tveimur stólum livoru megin. í öðrum stólnum sat ung kona með
lokuð augu, angurblitt bros liafði stirðnað á vörunum og hörundið
var skorpið eins og á múniíum.
4—5) Hann liafði lesið áletrunina á steinkrossinum og heyrt
um afdrif Lucie. Skildi hann þvi undir eins að þarna væri liorfna
brúðurin. Ekki var liann neitt liræddur við líkið. Ilitt óttaðist
hann meira, að hann yrði fyrir sömu örlögunum og Lucie. Hann
sat þarna lokaður inni í sólarhring, en það varð honum til liapps
að köttur hallarvarðarins kom inn um rifuna á klefanum. Hann
náði í liann og batt vasaklútinn sinn um magann á honum og kött-
urinn liljóp út söniu leið og þá fór félaga Rabasteins að gruna
margt. Hann gat líka látið heyra til sín gegnum rifuna.