Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1959, Síða 6

Fálkinn - 06.03.1959, Síða 6
6 FÁLKINN GOÐ i:SkI \ \AR 7. ■A & Tommy Steele, sem fæddist undir nafninu Hicks í London fyrir 22 árum (f. 17. des 1936) hefir ekki þurft að kvarta undan vinsældaleysi síðan hann fór aS syngja og spila á gitar i smáknæp- unum í Soho í London fyrir rúm- um tveimur árum. ÁSur hafSi liann veriS tii sjós, en nú varS hann allt í einu mesta uppáhalds- goS ungmeyjanna i Englandi, sem margar hverjar tóku liann fram yfir Elvis Presléy. SíSan hefir Tommy fariS víSa um lönd og sungiS eða verið viðstaddur frumsýningar á kvikmyndunum, sem hann hefir leikiS í. Fyrsta kvikmyndin hans hét „The Tommy Steele Story“ og síSan kom myndin „Tommy Steele spilar“. Og það liefii úr vinsældum stúlkunum, aS aSist 11. júní í fyrra hann vera giftur — hann á mig, og bráðum giftumst við. ÞaS er það eina sem ég hefi þráð síðan við kynntumst. Hon- um veitir ekki af að liafa einhvern til aS nostra við sig. Eg skal hafa gát á að hann ofgeri sér ekki eða komi of seint heim á kvöldin. Ég vil að Tommy lifi lengi og í alls ekki dregið hans hjá ungu hann harðtrúlof og nú mun sömu stúlk- unni. Hún heitir Anne Doneghue og er leikkona i London. ■f< % TOMMY STEELE og unnustan hans. k4 $ 3 3 S í Þegar fréttist um trúlofunina urðu margir tii að spá þvi, að hjónabandið mundi ekki endast nema mánuð. Tommy tók því fjarri: „Ég segi að það verði haldgott, því að ég liefi hugsað mér að ráSa öllu, og ætla ekki að liða neina vitleysu.“ Og Anne veifaSi hendinni, með 5000 króna demantshringnum og sagði: „Þessi verður þar sem hann er kominn ...“ Anne er jafngömul Tommy og liefir leikið í leikhúsi i Westend í London. ÁSur starfaði hún við hið fræga Windmill Theatre, en það er almannarómur, að dans- meyjarnar þar reynist bestu cig- inkonur í lieimi. Enginn veit hvers vegna. En þeir sem lialda þessu fram segja, að ekki þurfi annað en sjá stúlkurnar á Wind- milt til að sannfærast um að þetta sé dagsatt. Tommy hefir tvo ráðsmenn eða auglýsingastjóra. Sá eldri þeirra, John Kennedy, gerði það sem liann gat til að spilla því að Tommy trúlofaðist, og þegar hann fékk ekki við það ráðið reyndi hann að halda þvi leyndu. ICennedy var sem sé sannfærður um, að undir eins og ]>að vitnað- ist að Tommy væri trúlofaður, mundu allar ungu stúlkurnar snúa við honum bakinu. — Látum liann öskra, sagði Anne og setti á sig stút. — Lát- um hann öskra. Ég á Tommy og ég eignast mörg börn. Þó ekki níu, eins og við vorum heima. Það er dálítið of mikið. Ég hefi verið einkaritari hans og þekki hann betur en hún mamma hans gerir. Þegar Tonimy kvaddi hiaða- menn á sinn fund til að tilkynna þeim trúlofunina, sat ung slúlka og grét fyrir utan heimilið hans. Hún hét Hazel Barris, var 23 ára og hafði verið að eltast við Tommy i þrjú ár. — Ég hélt að hann Tommy ætlaði að giftast mér, sagði hún kjökrandi. Ég hefi setið hérna á hverju einasta kvöldi, aðeins til að sjá honum bregða fyrir. Eg er viss um að engin er tryggari að- dáandi hans en ég, og ég vil verða frú Tommy Steele! Hún hristi höfuðið og sagði: — Nú líður yfir ungu stúlkurnar um allt land, þegar þær frétta að Tommy sé trúlofaður. Éig þoli ekki að hugsa til þess. Mig lang- ar til að krækja augun úr stelp- unni, sem Iiefir náð í hann. — Þegar ])að fréttist að ég ætl- aði að trúlofast, hættu 400 stúlk- ur samstundis aS skrifa mér, seg- ir Tommy. Stelpurnar vilja að ég verði piparsveinn alla mína ævi. En það vil ég ekki. Ég er orðinn hundleiður á þessum eit- ingarleik stelpnanna. En kannske hætta þær eftir að ég er giftur! Næst: Esther Williams. 3 h.3 3 * V" % Sb % I AT0M-KAFBAT UNDIR N0RÐUR-ÍSA III. G R E I N . Á LEIÐ AÐ MARKINU. Loks stefndi „Nautilus“ norður í Beringssund eftir margra mánaða undirbúning i laumi. Ferðinni var heitið norður á pól og áfram suður í Atlantshaf milli íslands og Græn- l'inds. Til þess að gefa skýringu á Iangri fjarveru okkar höfðum við sent skýrslu um skáldaða neðansjávarsigl- ingu i 26 daga — tii Panama. Skipshöfnin fékk ekki að vita um ferðaáætlunina fyrr en við vorum farnir frá Seattle. Allir tóku tíðind- unum með mesta fögnuði, og var þeg- ar farið að undirbúa Norðurpóls- veislu! Öll tæki voru i besta lagi — þar á meðal 13 sonar-tæki, sem átti að vera vegvísarar okkar milli liafsbotns- ins og islagsins yfir okkur. Aðeins eitt vandamál þurftum við að leysa: ÁSur en við komumst i djúpa liafið — þar sem við höfðum reynslu fyrir að við gátum siglt öruggir — urSum við að smjúga gegnum Beringssundið, scm er grunnt, og Chukchisjó, þar fyr- ir norðan, en þar er ísinn á miklu dýpi. Kl. 9 að morgni 9. júní, er við vor- um komnir út úr Juaii de Fuca-sundi við Séattle, hringdi varðháfandi for- ingi tvisvar köfunarbjöllunni. Og „Nautilus" seig þegar niður á sina réttu slóð undir hafsborðinu, kjöl- festan var athuguð, hraðinn aukinn upp i rúmar 20 sjómílur og við vor- um á venjulegu dýpi. Siglingafræð- ingurinn Shep Jenks tók stefnu fram- hjá Aleutaeyjum. Köfunarforinginn, Bob Kelsey lét hásetana Greenhill og Brigman setja stýrið í samband við sjálfstýrivélina. Loks vorum við á áætlunarleið, sem ekkert skip hafði farið á undan okkur. Sjórinn var hægur fyrsta morgun- inn. Margir höfðu ekki sofiö i 24 tima eða meira. En skipshöfn, sem ekki er nema 26 ára að meðaltali er fljót að afþreytast. Síðdegis var allt með venjulegum svip um borð í „Nautilus". Næstráð- andi, Frank Adams, gerði áætlun um fyrirlestra fyrir skipshöfnina — ótal smáatriði áttu að gera okkur að sam- æfSum flokki áður en komið væri undir ísinn. Sérstakir verðir voru æfðir, ýmsar reglur aS lærast utan að, sérstakur flokkur átti að vera dr. Lyon til aðstoðar við að safna upp- lýsingum. Á leiðinni norður fórum við nokkr- um sinnum upp í hafsborðið, rétt svo að kíkirinn, loftnetið og barkinn (snorkel) komu upp úr sjónum. Þetta var gert til þess aS bera staðarákvarð- anir okkar saman við stjörnuathug- anir, ná i mikilsverð opinber skeyti og endurnýja andrúmsloftið. Þó „Nautilus“ gæti komist af margar vik- ur án þess að fá loft utan að, vildi ég helst spara súrefnið sem mest þangað til kæmi undir ísinn. (Þess má geta að atóm-kafbátarnir Skate og Seawolf hafa verið íkafi 31.5 og 30 sólarhringa án þess að fá nýtt loft að utan). STÖÐUGUR EINS OG HÚS. Atómknúinn kafbátur er fyrst og l'remst lierskip. Samt er einkar ])ægi- legt að ferðast í honum. Á því dýpi sem við vorum fannst ails engin hreyfing i sjónum — skipið var stöð- ugt eins og hús. Jafnvel þó stríður straumur sé á yfirborði sjávar, er allt kyrrt á 75 metra dýpi. Loftrásin var í besta lagi: hitinn 23 stig, rakinn 50%. Piltarnir um borð vildu helst ekki koma upp á hafsborðið. (riéma þeg- ar þeir fengu landleyfi), þvi að þeir gjaymdu að stíga af sér ölduna þegar ])éir voru dögum saman i kafi. Það 'sem helst amaði að í þessum kafsigl- ipgum var að maSur hafði ekki neitt fréttasamband við umheiminn. Kvikmyndasýningarnar voru vin- sælar um borð. ViS áætluðum að sýna eina kvikmynd á dag ])egar við vorum i kafi. IJver kvikmynd var sýnd tví- vegis sama dag — eftir hádegisverð og eftir miðdegisverð — svo að báðar vaktirnir gæti séð liana. í þessari ferð höfðum við 30 kvik- myndir. Sú fyrsta, sem var sýnd undir eins og við vorum farnir frá Seattle, var kafbátsfilma: „IJell and IJigh Water“. Ein setningin í mynd- inni vakti hlátrasköll hjá áhorfend- unum: — Hver skyhli hafa trúað því fyrir sex mánuðum, sem ég yrði um borð í kafbát á leiðinni norður í höf ... ? Af þvi að maður gerði sér jafnan óljósa hugmynd um stund og stað, höfðum viS lært af rcynslunni að l'.afa fasta reglu á öllu þegar við vor- um i kafi. Undir eins og við komum út úr Puget Sound flýttum við klukk- unum tvívegis um fjóra tíma, svo að þær sýndu Greenwich-tíma. Þá höfð- um við sama tíma alla leiðina. Þetta kom flatt upp á matsveinana okkar, þeir höfðu varla tekið miðdegisleif- arnar af borðinu fyrr en þeir áttu að fara aS bera fram morgunverðinn. Skipshöfnin hafði fjögurra tima vakt og átta tíma frí á milli. Ég lét þrjá liðsforingja vera á verði i einu í stað tveggja: einn köfunarforingja í mælaklefanum, einn við kíkinn og einn vélaliðsforingja við stýrisvél-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.