Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1959, Page 7

Fálkinn - 06.03.1959, Page 7
FÁLKINN 7 arnar. Dr. Lyon og Rex Roerey höfðu gát á hinum næmu tækjum, sem áttu að mæla nálægð íssins, og sem settir voru upp um vorið áður en við fórum i æfingaleiðangurinn með Skate og Halfbeak. Lyon sá að vatnsþrýsting- urinn hafði skemmt ísmælana, en við liöfðum, sem betur fór fleiri til vara. FYRSTA NÁLARAUÖAÐ. Snemma morguns er við 'höfðum verið tvo sólarhringa á siglingu náð- um við í skeyti um mikinn storm framundan okkur. Hann var á norður- leið. Stormurinn hafði auðvitað engin áhrif á okkur, á því dýpi, sem við vorum — en við höfðum áhyggjur af að hann gæti haft áhrif á ísrekið í Beringssundinu og þar fyrir norðan. En livað sem þvi leið þá var of seinl að sjá við því núna. Við urðum að láta slag standa. Þriðja daginn sigldum við gegnum liinn tiltölulega hlýja japanska haf- straum en svo kólnaði brátt. Mælir- inn sýndi aðeins 4 stiga sjávarhita. Við nálguðumst Aleutaeyjar og færðum okkur smámsaman nær yfir- horðinu, en dýptarmælirinn sýndi sí- sjö að morgni, en sólarupprás klukk- an 14. En í okkar einangruðu veröld skipti þetta ekki miklu máli. STEFNAN ATHUGUÐ. Dægradvölin um borð liélt áfram cftir föstum reglum. Skipshöfnin hafði haft keppni síðan lagt var af slað í spili, sem kallað var púkk. Ken Carr liðsforingi sigraði Gilbert Spurr vélstjóra í þriðju lotu. Þegar menn lcomu af verði livíldu þeir sig um stund yfir kaffi og kleinum áður en þeir lögðust til svefns. 1 vélarúminu hafði David H. Long eftirlit með eim- ingu vatnsins, sem við notuðum í bað, til suðu og i gufuvélina. „Nóg vatn handa öllum skiptavinum." stóð á auglýsingu yfir dyrunum. En birgðir okkar af ávöxtum og grænmeti minnk- uðu iskyggilega fljótt. Hvergi -íiefir staðarákvörðunum verið jafn mikill gaumur gefinn og um borð i „Nautilus". Skipverjar voru í sífellu að líta til siglingastjórans og skoða uppdráttinn lians. Richard Bearden fyrsti vélstjóri og Norman A. Vitale vélamaður komu á sniðugri fréttaþjónustu: Þeir hengdu upp stór- í mælaklefanum í „Nautilus“. Þar er að staðaldri fylgst með stefnu skips ins, dýpi og ísalögunum. an uppdrátt af pólnum og nágrenni og mörkuðu stöðu „Nautilus“ á hann jafnharðan og hann færðist norðar. Föstudag 13. júní er við sigldum að- eins 30 metra frá botni Beringshafsins fórum við framhjá Pribilofey. Dag- inn eftir komum við svo nærri sjáv- arborði að við gátum tekið hreint loft i skipið — i siðasla sinn. Þegar undir ísinn kæmi varð að nota súr- efni og svo efni til að eyða kolsýru og vatnsefni. Dobbins heilsukapteinn og aðstoðarmenn hans í sjúkradeild- inni liöfðu eftirlit með því. Nú nálgaðist hættulegasti kafli leið- arinnar: grunnt Beringssundið og fullt af ís, en það hefir orðið mörg- um skipum að falli. Nú var um tvennt að velja: annað hvort að halda vestur og fara Siberiu- megin við St. Lawrence-ey, sem ligg- ur sunnanvert við sundið. Eða fara austanmegin, nær Alaska. Af ýmsum ástæðum höfum við ákveðið að reyna vestari leiðina fyrst. Hún var nær stefnunni norður og var talsvert dýpri. Auk þess höfðum við lesið i fellt minna dýpi. Um kvöldið 12. júni 'höfðum við landsýn — Unimakeyju, rúmar 2700 kilómetra norðvestur af Seattle. Með sjónpípuna ofansjávar sáum við snævi þakta tinda og fjallaskörð á Aleutaeyjum. Shep Jenks stýrði gætilega og var að reyna að finna ál milli eyjanna og mældi dýpið í sí- fellu. Loksins var hann ánægður og tók stefnu gegnum breitt sund milli tveggja eyja. Við köfuðum djúpt og héldum áfram. Um miðnætti vorum við komnir gegnum fyrsta nálaraug- að og kynnt „Nautilus“ fyrir Berings- sundinu. Við. stefndum þráðbeint norður, neðansjávar. Stundum gægðnmst við þó gegnum sjónpípuna. Botninn í Beringshafi er afar sléttur. Vísinda- mennirnir segja að það stafi af þykka aurlaginu, sem öldum saman hafi safnast fyrir þar. Aurinn berst með hafísnum sem rekur til hafs og hráðnar. Við héldum varlega áfram norður Beringshaf, en það sem ruglaði okk- ur mest var timinn. Samkvæmt klukk- unum okkar var sólarlagið klukkan Úr AiMiÁlum Jartein Þorláks helga. — 3. í KYNN í Englandi lét maður nokk- urr, sá er Auðunn hét, gera likneski til dýrðar inum sæla Þorláki byskupi, ok er likneskið var gert ok sett í kirkju, þá gekk at klerkr einn enskr ok spurði, hvers líkneskja þat væri. Honum var sagt, at þat var likneskja Þorláks byskups af íslandi. Þá hljóp hann með hlátri miklum og spotti í soðhús eitt ok tók mörbjúga ok kom síðan aftr fyrir likneskit og rétti bjúgat frám inni hægri hendi ok rnælti svá með spotti til líkneskjunn- ar: „Viltu, mörlandi? Þú er mör- byskup.“ Eftir þat vildi hann á burt ganga ok mátti livergi hrærast i þeim sporum, sem hann stóð, ok var höndin kreppt at bjúganu, ok mátti ekki liræra. Dreif 1 :>á siðan til fjöldi manna at sjá þessi fádæmi, ok spurðu hann siðan sjálfan, hverju þessi undr sætti. En hann játaði þá glæp sínum fyrir öllum þeim, er við váru staddir ok þat sá, en hann sýndi með viður- kenningu sanna iðran ok bað þá, er við váru, at þeir skyldi styðja hann með sinum hænum, en hann liét því, af hann skyldi aldri þess kyns glæp gera síðan. Báðu þeir bonum af öll- um hug heilsubótar, en almáttugr guð heyrði bæn þeira ok hinn sæli Þor- lákr byskup, ok réttist þá höndin, ok fór hann þá hvert er hann vildi, ok lofuðu allir guð ok inn sæla Þorlák byskup. FÓTARMEIN SVEINSINS. Sonr prests eins, góðs ok göfugs manns, hafði fótarmein mikit á unga aldri. Tóku fæturnir at visna ok at minnka aflið. Sveinninn hét Bjarni. Hann var ungr at aldri, auðveldr ok auðráður sínum frændum. Ok af þessu meini tók honum mjök at þyngja, svá at hann lá náliga i rekkju gömlum hókum, að landisana leysti fyrr þeim megin á vorin. Hvenær sem maður breytir breidd- arstigi breytast seguláttavitarnir um leið. Þegar við fórum undir ísinn var mikilsvert að við vissum nákvæmlega um misvísun áttavitans. Ef elekron- mælarnir og girókompásinn hilaði höfðum við ekkert annað en segul- kompásinn til að leiðbeina okkur. Þegar við vorum undir ísnum 1957 höfðúm við mikið gagn af því að vita alltaf um misvisunina. Þá brugust gírókompásarnir vegna þess að raf- magnið bilaði, en kompásnálin af- stýrði því að við sigldum í hring. Klukkan 22 höfðum við Siberiu á vinstri og St. Lawrenceey á hægri hönd. Við fórum upp í sjónpipuhæð til að gera staðarákvörðun. Blár, Framhald á bls. 14. ok mátti ekki ganga, ok var þat mikil hryggð föður ok móður. Þau höfðu mikinn ástarhug á inum sæla Þorláki byskupi, ok hétu þau einkum á hann til heilsubótar sveininum ok styrktu sitt á heit með söngum ok fégjöfum, ok þó varð þar eigi allbráð skipan, en þó varð þeim öllum hughæra, sið- an heitit var. Fám nóttum síðar bar þat fyrir konu eina, at hún þóttist mann sjá ganga í rekkjugólfit, þar nær sem hon hvíldi, í svartri kápu, ok mælti við hana: „Hversu ferr at um fótinn sveinsins Bjarna?“ Hon þóttist segja, at lítit þætti um batna. Hann mælti: „Liggja mun þar ráð til. Sækið smyrsl Þorláks bysknps og ríð- ið á, ok mun þá bætast.“ Hon vaknaði ok sagði, hvat fyrir liana hafði borit, en prestr þóttist sjá af sinni visku ok ráðleitni, at smyrsl þau mundu vera smjör ]iat, er hinn sæli Þorlákr byskup hafði vígt. Tók hann þau sið- an ok reið á fótinn nökkurn aftan. En þaðan í frá bættist dag frá degi, þar til er hann var heill, ok fóru þeir feðgar báðir í Skálholt ok sýndu þar ok sögðu jiess jarteikn, lofandi guð ok hinn sæla Þorlák byskup. STOLIÐ HIIING. Sá atlmrðr varð, er mikils var verðr, at fákunnligr gullhringur livarf hús- freyju einni virðuligri úr lokum þeim, er vardliga var gætt oftliga. Hans var víðar leitat en von þótti, því at svá reis sumra manna orð á, at van- leitat mundi vera, ok eru menn þeir- ar ætlunar, ok henni þótti sjálfri engi ván annars en af manna völdum mundi vera. Þá var lieitit á hinn sæla Þorlák byskup með umráði dýrlings kennimanns, þess er oft var reynt, at guð ok hclgir menn vildu í lielsta lagi hans heit þiggja. Var til þess 'heitit at hringrinn skyldi aftr koma ok menn skyldi visir verða, hvat grandat liefði, ok var bæði heitit söng- um og fégjöfum. En annan dag eftir fóru ungmenni eftir litlum mosa, cr liafa þurfti. Gengu þau síðan í gröf ■eina, er verit hafði kolgröf, en þá var öll innan mosa vaxin. Ok er þau vildu mosann upp taka, þá sáu þau í einum stað meira mosann fram undan bakk- anum, ok tóku þau upp, én þar var holt undir, ok rendi þar fram úr gnll- hringrinn, en markstika stóð gagn- vart. Var sá at nýju borinn málinu, en líkastr þótti, at stolið hefði hripgn- um, ok gekk sá við ok sagði þat mönn- um, at bæði var heimskligt, at hann hefði ætlat, ef menn hefði eigi til grafit, at kasta honum á vatn eða gera þat eitthvat af, er aldri var ván at fyndist. En hinn sæli Þorlákr bysknp gerði þá fegna, er sitt nálguðust, en lét liinn eigi slikan glæp unnit geta, er í öndverðu hafði stolið liringnum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.