Fálkinn - 06.03.1959, Side 10
10
FÁLKINN
®
I
I
§
BANQ$1 HLUMPUR Myndasaga fyrir börn 134.
— Þaö er svo að sjá, að við höfum fengið gesti, meðan við vorum á Everest. Lik- — Sœl vertu, Gleraugnagláma mín — ert ])ú að þvo
lega hafa þeir lieyrt, að við værum á heimleið, og af því að þeir áttu ekkert núna? -— Jú, ætli ekki það, Klumpur minn. Eg hefi
flagg liafa ])eir flaggað með þvottinum sínum. — Klumpur! Þá ætla ég líka að nú hugsað um skipið ykkar meðan þið voruð fjarver-
setja upp þvottasnúru og hengja hálsbindið mitt á hana. Ég þarf að þvo ])að andi, og í hjáverkunum hefi ég alltaf verið að þvo
sem er. þvott.
— Undir eins og þú ert búin að vera fóta-
skemill, Peli, verður þú að sækja grófan
bursta, því að á buxurnar hans Skeggs verð
ég að nota bæði krafta, grænsápu og lielst
tvo bursta.
— Þú nnint hafa undið buxurnar hans
Skeggs vel áður en þú hengdir þær til þerris.
Hoimm er nefnilega svo kalt á höndunum, þvi
að liann hefir enga buxnavasa að stinga
þeim i.
— Mér finnst enn, Klumpur, að þessi þvott-
ur sé mesti óþarfi. — Vertu ekki að gcra
þér rellu út af því, Skeggur. Buxurnar þorna
fljótt. Stingtu höndunum ofan i skóna á
meðan.
— Ef spegillinn segir satt, er ég orðinn
myndarlegasti maður. — Flýttu þér nú að
komast í buxurnar, Klumpur, svo að við
getum komist út á sjó aftur; ég er orðinn
leiður á öllum þessum fjöllum!
— Gerðu svo vel, Gleraugnagláma, hérna — í land með ykkur, krakkar. Ég þorði ekki
er fullur bali af buxum. Ef þú átt alla þessa annað en binda þau saman, ef eitthvert þeirra
króa veitir þér ekki af að eiga nóg af bux- skyldi detta í sjóinn.
um þegar þeir stækka.
Lögregluþjónninn: — Þér eruð tvi-
niælalaust mesti ökuklaufinn i horg-
inni, og ég skal sjá um að ökuskírtein-
ið yðar verði tekið af yður.
— Ég mana yður til að gera það!
— Nú, eruð þér ósvífinn í þokka-
bót.
— Nei, ég er ekki ósvifinn — og
hefi aldrei átt ökuskírteini.
—0—
Eiríkur litli er óþreytandi að
spyrja. Hann vill vita hvers vegna
eggin séu ílöng, hvers vegna liestur-
inn hafi fjóra fætur og hvers vegna
kýrin liafi ekki fimm, hvers vegna
birta komi af ljósi og svo framvegis.
Og faðir hans er skynsamur maður,
sem reynir að svara öllum spurning-
um, þolinmóður eins og engill. En
einu sinni gengur þó fram af lionum,
svo hann segir:
— Heyrðu, Eiríkur minn. Hefurðu
ekki heyrt um litla drenginn, sem
spurði svo mikið, að hann breyttist í
spurningarmerki.
— í spurningarmerki?
— Já.
— Beglulegt spurningarmerki?
— Já, reglulcgt spurningarmerki.
— Heyrðu, hvernig fór liann þá að
halda í punktinn, sem er neðan undir
merkinu?
—O—
Og svo var það Gudda sem sagði:
— Ég varð svo liissa á að sjá þennan
laglega, unga mann, að ég trúði varia
mínum eigin eyrum ...
—0—
— Er þetta nauðsynlegt til að fara
í bað?