Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1959, Page 10

Fálkinn - 24.07.1959, Page 10
10 FALKINN IIAM.SI KLUMPUR MyntUisaga fyrir börn — Eigum við ekki að hypja okkur burt frá draugunum og athuga hvort við ’getum ekki notað vængina til neins. — Jú, það er svoddan hávaði í draug- unum og svo rýkur mélið af þeim upp í vitin á manni. —- Getum við ekki sett klampa á þetta, Klumpur, og reynt að láta það snúast? — Nei, það er ekki hægt, lasm. Vegur- inn er of mjór fyrir það. — Heyrðu, þú ert alveg eins. og maus- angúsi! — Ó, nei, Morgen prófessor, þér skjátl- ast enn einu sinni. Ég heiti nú Pingo. Það er erfitt að segja Pingo, með munninn fullan af méli! — Svona mylluvængi er hægt að nota til margs. — Er það, Klumpur. Komdu þá með einhverja uppástungu. — Bíddu, ég ætla að ráðfæra mig við hann Skegg. Hann er oftast svo gáfaður þegar hann er nývaknaður. — Kæru vinir, skyldan kallar, ég verð að fara heim til hennar Króku minnar, hún hlýtur að hafa bakað kynstrin öll af kökum og vantar mig til þess að gæta þeirra. — Ég er í dálitlum vafa um til hvers — Færðu þig úr götunni, Skeggur, það Prófesorinn er alltaf jafn upplagður. við eigum að nota þessa myliuvængi, væri ekki gaman að láta þennan þarna Hvar sem hann sýnir sig með stækkunar- Skeggur! troða sig undir fótum! glerið flýr allt undan honum. — Við skulum líta á gatið, sem þeir snerust í, Klumpur. Þá dettur okkur vafalaust eitthvað gott í hug. -)< Shrítlur -K ★ — Hugsaðu þér ef ég dæi frá þér, Runki minn! — Já, þá mundi ég missa vitið — Heldurðu að þú mundir gift- ast aftur? — Nei, svo vitlaus mundi ég líklega ekki verða! Þeir voru að tala um vin sinn, sem var sirkusmaður. — Segðu mér hvers vegna hann Friðrik er farinn að temja fíla upp á síðkastið. Eins og þú veist hafði hann flóa- leikhús hér áður, en nú er hann orðinn svo nærsýnn, að hann varð að hafa eitthvað stærra. ★ — Ég var að lesa í blaði, að á Suðurhafseyjum geti maður keypt sér konu fyrir 100 krónur. — Já, það er meira okrið. Hérna fær maður þær gefins. — Hvernig tók konan á móti þér þegar þú komst heim til þín klukk- an sex að morgni? — En vel. Hún kastaði blómum á móti mér. — Varla hefurðu fengið glóðar- auga af því? — Nei. Hún gleymdi að taka þau úr pottinum. ★ — Ég geri ráð fyrir, að þessi hræðilega mynd sé það sem þið kallið nýtízkulist? segir frúin við málverkasalann. —7 Nei, yður skjátlast, frú. Þér eruð að horfa í spegilinn núna. — Hvers vegna hefurðu keypt gerfiblóm handa mér? spyr stúlkan þegar hún kemur á stefnumótið. — Vegna þess að síðast visnuðu blómin meðan ég beið eftir þér. ★

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.