Fálkinn


Fálkinn - 14.08.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.08.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN IIANGSI KLUMPUR Myndasaga fyrir börn 154. — Afsakaðu, kunningi, það var ég, sem hoppaði upp og datt og kollvelti þér þarna áðan. Ég varð svo hrædd, ég hélt að Prófessorinn væri draugur. — Við vorum truflaðir — hvað kall- aði hún mamma þín þig, þegar hún kall- aði mig litl.a Mausangann sinn. — Sagðirðu Mausangúsi? — Ert þú mausangúsinn, sem ég hef verið að elt- ast við daga og nætur? Æ, loksins fann ég þig! — Stingdu nú stækkunarglerinu í vas- ann, Mogens, og reyndu að vera rólegur. — Ég er svo glaður, að ég má til að — Heim til mömmu — í hvellinum. — Nei, bíddu nú hægur, Mogens. Þú hoppa af kæti og sveifla lananum á þér, Hún grætur af löngun eftir að sjá þig. mátt ekki fara með hann Sófus. Við höf- úr því að þú ert mausangúsinn. Verið þið allir blessaðir og þökk fyrir um smíðað kopta, og Sófus á að fljúga — Við viljum að þú sért glaður, Pró- hjálpina. heim í honum. Við látum hann ekki fara fessor en reyndu nú að stiila þig svolítið. gangandi. — Hann segir, að hann fái höfuð- verk, ef hann skalli boltann. ☆ Varlega! Aðalhreingerning! -jc Shríilwr -)c Skozkur embættismaður var á ferðalagi út um sveitir til að leið- beina fólki um hvernig það ætti að haga sér ef óvina-innrás yrði gerð í landið. — Og hvað á maður að gera við skepnurnar? spurði einn bóndinn. — Allar skepnur verða brenni- merktar og reknar upp í fjöll. — Eg er nú aldeilis hissa. Það verður meiri vinnan að brenni- merkja allar bíflugurnar mínar. ☆ Ungur maður kemur til bíla- smiðjuforstjórans og spyr: — Er það satt, að þessi smiðja hafi einu sinni smíðað bíl á tuttugu mínútum og fjörtíu sekúndum? — Já, það er satt, segir forstjór- inn. — Og við erum hreyknir af því. — En það er ég ekki, segir ungi maðurinn þurrlega. Því að þetta hlýtur að vera bíllinn sem ég keypti. ☆ Töframaðurinn stendur á sviðinu og opinn skápur við hliðina á hon- um. — Og nú kemur síðasta töfra- bragðið, háttvirtir áhorfendur. Ef einhver claman í salnum vill gera svo vel að koma til mín og fara inn í skápinn, þá loka ég honum, og þegar ég opna hann aftur er hún horfin. ☆ — Ski’atti varstu fullur í gær, Óli. — Það er lygi. — Þú sagðir það meira að segja sjálfur. — Maður á aldrei að trúa því sem fullir menn segja. ☆ Einn burgeisinn niðri í salnum hnippir í konuna sína. — Eg hef ekkert á móti því að þú reynir það, María. ☆ —- Getið þér bent á manninn, sem hrifsaði af yður handtöskuna yðar? spyr lögregluþjónninn frúna. — Já, það hugsa ég ef ég fæ að geta þrisvar sinnum. ☆ Rakarinn við son sinn, sem er ný- byrjaður að læra: — Rakaðu mann- inn, sem situr þarna og bíður, Pét- ur. En farðu varlega svo að þú sker- ir þig ekki. — Er þetta nógu nýorpið, herra? Laugardagshreingerning í skák- klúbbnum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.