Fálkinn


Fálkinn - 18.09.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 18.09.1959, Blaðsíða 10
BANGSI KLCMPUR Myn titisMfjti ft/rir böm 159 CopyrigM P. I. B. Box 6 Copenhogen — Farðu nú að fara, Púðurkarl. Þetta verður ansi gaman. — Ég þarf að sjá, hvort ég á að bakka. — Hvers vegna áttu að bakka? — Ve£na þess að tein- arnir ná ekki lengra í þessa áttina. —Það gerir ekkert til. Mér stendur á sama í hvora áttina ég ek. — Húrra, nú ökum við. Ég sé reyndar ekkert, því að Púðurkarl er í glugganum og Skeggur og Pingo fyrir utan holurnar, en ég heyri að vagninn másar og blæs. — Viltu ekki aka lengra, Púðurkarl? Þetta er svo gaman. — Jú, ég vil það en get það ekki. Komdu út og sjáðu. — Teinarnir ná ekki lengra, en komdu inn aftur. Við getum ekið fram og til baka í allan dag, ef ykkur langar til þess. — Leiðinlegt að teinarnir skuli ekki vera lengri. — Nú skil ég hvers vegna þú notar hattinn hans afa þíns, þegar svona er. — Ætli við getum ekki togað í teinana — Nei, það er ekki hægt, því að þeir — Komdu út, Skeggur. — Það er gott, og gert þá lengri. Það væri gaman að eru ekki út teygjubandi. En við gætum ég er orðinn banhungraður. — Það ertu geta ekið dálítið lengra í þessum góða beygt þær í hring — svona. — Já, alveg alltaf. En þú færð ekki mat. Við ætlum vagni. rétt Peli. að gera annað. -jc Skrítiur -jc — Þessi maður, sem gengur þarna, reiknar allt í milljónum. — Er það. Ekki verður á honum séð að hann sé ríkur. — Nei, hann er gerlajræðingur. ☆ Eftir hveitibrauðsdagana. Þau voru tiltölulega nýgift, og sátu saman í rökkrinu og voru aö rabba saman. — Fer vel um þig í þessum stól, elskan mín? spurði hann. — Já, ágœtlega, góði minn. — Það fer vonandi enginn drag- súgur um þig? — Nei-nei. — Og ekki ofbirta i augunum á þér? — Nei, elskan mín. — Eigum við ekki að hafa sœta- skipti? ☆ Einn háttvirtur frambjóðandi var að halda þingmálafund í Flóanum, og í miðri rœðu kom stór gulrófa þjótandi rétt framhjá honum. — Ég sé ekki betur en einhver and- stœðinga minna hafi tapað sér og týnt hausnum, sagði rœðumaður og hélt svo áfram rœðunni eins og ekk- ert hefði í skorizt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.