Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1959, Page 3

Fálkinn - 30.10.1959, Page 3
FALKINN 3 ★ Ejtir því sem veg- irnir teygja sig meira um byggðir landsins og óbyggð- ir, eiga menn auð- veldara með að kynnast landinu af eigin raun. Al- menningi gefst kost- ur á að njóta fag- urra staða og hrika- legra, sem aðeins fáir höfðu áður kom- ið til. Þessi mynd er tekin í Ófœrugjá á Múlavegi. * Lengi hefur mikill áhugi ríkt fyrir því meðal Ólafsfirðinga, að vegur yrði lagður fyrir Ólafs- fjarðarmúla til Dalvíkur. Fyrst var byrjað á þessum framkvæmdum fyrir tilstilli áhuga- manna í Ólafsfirði og framlagi frá Akureyrir- bæ, sem að sjálfsögðu telur það hagsmunamál sitt að greiðar samgöngur komist á milli kaup- staðanna. Með vegi fyrir Múlann yrði vegur- inn milli Akureyrar og Ólafsfjarðar 65 km, en er núna 230, þar sem fara þarf vestur í Skaga- fjörð. Vinna við veginn hófst 1954, og vegurinn komst á vegalög ári síðar, en aðalframkvæmd- irnar við veginn voru unnar núna í sumar og í fyrrasumar, þá fyrir 500 þús., en nú fyrir 400 þús. kr., en alls er búið að verja í veg- inn 1,1 millj. kr. Er hann núna kominn út í svonefnda Ófærugjá, en það er erfiðasti kafli leiðarinnar. Hefur þurft að sprengja þar mikla kletta úr fjallshlíðinni, og er talið að nú sé lokið við Þetta er falleg mynd af litl- um og fallegum hvolpi. En þessi hvolpur hefur sérstöðu meðal hvolpa. Hann þeytist ekki um tú og engi á eftir kindum og lömbum eða hænsnum, eins og sumra hvolpa er siður, þegar sá gállinn er á þeim, Og senni- lega verður hann aldrei kunnur fjárhundur. O- nei, nei, hann er nefnilega „sjómaður“, og það ekki neitt venjulegur sjómað- ur, hann er yngsti sjóliðinn ís- lenzki, skipverji á flaggskipi ís- lenzka flotans, „Þór‘“. Og nafn hans er líka Þór. Hann ku vera duglegur í baráttunni við Bret- ann, geltir að þeim í hvert skipti, sem þeir nálgast. til að koma veginum fyrir Múlann, en heildar- kostnaður við lagningu vegarins verði 4—5 milljónir króna. Er vegalengdin þó aðeins 18 km. Ólafsfirðingar vona, að þessari vegarlagningu ljúki á næsta ári, því að vegurinn er þeim mikið hagsmunamál og mun verða byggðarlag- inu hin mesta lyftistöng. Vegur fyrir Olafsfjarðarmúla Segja má, að lífæð hvers byggðarlags sé sam- göngukerfið. Það hefur margoft komið í ljós, að efnahagsafkoma einstakra byggðarlaga hef- ur staðið 1 réttu hlutfalli við samgöngukerfi þeirra. Eitt þeirra héraða, sem í erfiðleikum hefur átt vegna þessa, er Ólafsfjörður, þótt mik- ið hafi lagazt þar með stórum bættri höfn og veginum yfir Lágheiði, sem kom Ólafsfirði í samband við vegakerfi landsins. Þó er það svo, að í vondum veðrum geta skipin ekki athafn- að sig á höfninni og Lágheiðarvegurinn er ófær meira en helming ársins. Þrátt fyrir þetta er Ólafsfjörður vaxandi kaupstaður. versta verkið. Friðgeir Árnason vegaverkstjóri frá Siglufirði hefur stjórnað þessu verki í sum- ar. Talið er, að enn muni kosta um eina milljón Yngsti varðliðinn

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.