Fálkinn


Fálkinn - 18.01.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 18.01.1961, Blaðsíða 3
FÁLKINN I ÞESSARI VIKU Nýjungar: Bingóspilið hefur þegar náð geysimiklum vinsældum, og þegar þetta er ritað, eru aðeins örfá eintök eftir af síðasta blaði, en Bingóspilið fylgdi aðeins þá. Aðrar tölurnar birtast í þessu blaði og þannig koll af kolli, unz spilinu lýkur 1. marz. Þeir þátttakendur, sem þá verða svo heppnir að fylla spjaldið sitt, eiga þá að senda Fálkanum spjaldið, og verður dregið úr hver hlýtur hin glæsilegu verð- laun Flugfélags Islands. Allir hinir hljóta bókarverðlaun............. Sjá bls. 11. Hvers konar spádómar hafa löngum ver- ið vinsælir og allir þeir, sem áhuga hafa á slíku, geta fengið óskir sínar uppfyllt- ar: Stjörnuspekingurinn Astró spáir ó- keypis í stjörnurnar fyrir lesendur, ef segja honum frá Forsíðumyndin er tekin af Halldóri Sigmundssyni, og hann hefur nefnt hana ,,Skapið“. Mynd þessi hlaut verðlaun á sýn- ingu áhugaljós- myndara fyrir nokkrum árum. helztu staðreyndum í lífi sinu. Bréf skulu send FÁLKANUM, pósthólfi 1411, merkt: ASTRÓ ...............Sjá bls. 16 & 17. Greinar: Lífshættulegt starf, nefnist grein, sem fjallar um stöðu forseta Bandaríkjanna og allra þær hættu,r sem því embætti fylgja ................. Sjá bls. 6 & 7. Niðurlag greinarinnar um Hansa-slysið segir frá björgun mannanna tveggja, sem einir lifðu af þetta hörmulega slys. Sjá bls. llf. Hvernig dó Karl tólfti .... Sjá bls. 2j. Nýtt ölfrumvarp var lagt fyrir alþingi skömmu fyrir jól, og hefur gert það að verkum, að enn einu sinni hefur hið eilífa deiluefni skotið upp kollinum: Eig- um við að brugga áfengan bjór til sölu innanlands? Sigfús Halldórsson, Indriði G. Þorsteinsson, Kristinn Stefánsson og Einar Björnsson svara þessari spurningu á opnu þessa blaðs ..... Sjá bls. 18-19. Smásögur: Tvær smásögur birtast í þessu blaði, önn- ur spennandi sakamálasaga, en hin at- hyglisverð ástarsaga: Eftirskrift .............. Sjá bls. 10. Á afmæli sonarins eftir Knud Rasmussen. Sjá bls. 12 & 13. Vikublað. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavík. Simi 12210. — Myndamót; Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f. íslenzk frásögn: Þorsteinn Jónsson frá Hamri skrifar aðra frásögn fyrir Fálkann, engu síðri en hina fyrri. Hún fjallar um hin grimmi- legu örlög Kristjáns Benediktssonar, sem almennt var kallaður Kristján fótalausi. Sjá bls. 8 & 9. Glens og gaman: Dagur Anns skrifar annan þátt sinn, og að þessu sinni segir hann frá því, þeg- ar hann „skrapp i bankann". Sjá bls. 15. Heil siða af skopsögum, og meðal ann- ars kemur Jónas frá Hriflu þar við sögu. Sjá bls. 3lf. Skritlusiðan .............. Sjá bls. 35. Þættir: Hvað gerist í næstu viku? . . Sjá bls. 21. Kvenþjóðin ........... Sjá bls. 22 & 23. Tækni .................... Sjá bls. 25. Verðlaunakrossgáta ....... Sjá bls. 27. SJOMENN! SJÓMENN! GALOX -stakkinn kann sá aö meta, sem á. GALOA -stakkurinn er ódýrastur á ísienzkum markaöi. GALOA -stakkui'inn lielzt mjúkur í miklu frosti. GALOA -stakkurinn er afar sterlcur og jafn- framt léttur. GALOIV -stakkurinn er rafsoðinn á öllum saumum og því alveg þéttur. .. G.lLOX-stuhhnnnt yleywnir enginn* sein reijnt heiir* Sjóklæðagerð Islands h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.