Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1961, Síða 3

Fálkinn - 22.03.1961, Síða 3
m „w M IVienn spyrja undrandi hvað valdi þessu óvenjulega skæra ljósi frá hinum nýju OREOL KRYPTON ljósaperum. Svarið er, að með þrotlausu tilraunastarfi hefur OREOL tekizt að finna lausnina; nú eru OREOL perurnar fylltar með Krypton efni, sem hefir þennan eiginleika að perur, sem fylltar eru með því, gefa 30% skærara ljós. Biðjið um OREOL KRYPTON, þær fást í flestum raftækja- eða nýlenduvöruverzlunum. IViars Trading Company Klapparstíg 20 . Sími 17373 Y.fgíffl'S: •: .* ÍV . 5 --í Vikublað. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjðri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmundg- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjaýjk. Sími 12210. — Myndamót: Myndarjíðt* h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan GREINAR: Tveggja hæða hús á leiksviði. Spjallað við leiktjaldamenn I Þ.jóðleikhúsinu ......... Sjá bls. 6 Snauða dollaraprinsessan. Grein um eitt mesta ástar- ævintýri á okkar dögum .. Sjá bls. 10 Fyrsti verðlaunahafi Auglýs- ingagetraunar. Grein og myndir um afhendingu Hansaskrifborðs í Hús- gagnaverzl. Austurbæjar . . Sjá bls. 12 Frá fyrstu dögum handknatt- leiksins. Þriggja síðu grein og myndir um upphaf hand- knattleiksins hér á landi .. Sjá bls. 15 ÍSLENZK FRÁSÖGN: Kímilegir klerkar. Þorsteinn frá Hamri tók saman .... Sjá bls. 8 SMÁSÖGUR: Ó, þessi kjáni .... eftir Guy de Maupassant .......... Sjá bls. 1A Varaliturinn, sakamálasaga . Sjá bls, 24 ÞÆTTIR: Dagur Anns segir frá blóð- gjöf og blóðtöku ....... Sjá bls. 16 Kvennaþáttur með kökuupp- skriftum fyrir páskana . . Sjá bls. 22 Astró spáir i stjörnurnar . . Sjá bls. 31 Hvað gerist í næstu viku .. Sjá bls. 33 GETRAUNIR: FÁLKINN í NÆSTU VIKU: „Ég er svo mannlegur“, rabbað við Guðmund Jónsson óperusöngvara. -jlr Ráðhús og tugthús undir sama þaki, frásögn eftir Óskar Clausen. ■jlr Þyrnar rósanna, ný smásaga eftir nýjan íslenzkan höfund. -^j- Hálfa öld á hafinu, Sveinn Sæmundsson ræðir við Egil Þorgilsson skipstjóra. 'A' Til öræfa um páska. Grein og myndir úr páskaferð með tJlfari Jakobsen. ir Heilabrot á páskum. Fjórði hluti verðlaunagetraunarinnar: Hvar hefurðu komið? ír Dagur Anns fer í síðdegisdrykkju. Heilsíðu verðlaunakrossgáta. Og ótal margt fleira. Fjórða Auglýsingagetraunin. Hver eru verðlaunin? .... Sjá bls. 34 Hvar hefurðu komið? Þriðji hluti hinnar vinsælu verð- launagetraunar. Verðlaun: Hringferð með Esju ....... Sjá bls. 27 Verðlaunakrossgáta.......... Sjá bls. 29 I gær kom hingað til lands i boði Vals sænska handknattleiks- liðið Heim, og mun keppa hér næstu daga. Forsíðumyndin er ein- mitt af leik milli Heim og H-43, og sá sem er að skora er Kjell Jar- lenius. Á opnu þessa blaðs er grein um fyrstu daga handbolt- ans hér á landi.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.