Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1961, Blaðsíða 17

Fálkinn - 22.03.1961, Blaðsíða 17
Það fer ekki á milli mála, að sú íþróttagrein, sem hefur notið mesíra vinsælda í vetur, er handknattleikur. Svo skemmtilega vill til, að einmitt í þessari grein hafa íslendingar vakið athygli erlendis í vetur. Það er því engan veginn að ástæðulausu, sem við leituðum til upphafmanns þessarar íþróttagreinar hér á landi, Valdimars Sveinbjörnssonar, og báðum hann að segja okkur frá fyrstu dögum handboltans. Sjá næstu síðu. FRÁ FYRSTU DÖGUM HANDKNATTLEIKSINS

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.