Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1961, Page 23

Fálkinn - 03.05.1961, Page 23
Eftir taugaáfallið, sem Brigitte Bardot fékk á dögunum, lýsti hún því yfir, að hún væri sezt í helgan stein og væri þar með hætt að láta auglýsingaskrumara og kvikmyndajöfra hafa sig að ginningafífli. Hún kvaðst aldrei framar leika í nokkurri kvikmynd og ætla að helga sig heimilisstörfum og sitja heima og prjóna eins og góð húsmóðir. Auk prjónaskap- ar og annarrar búsýslu fékk hún nýtt áhugamál: að spila bridge. Hún spilaði bridge hvenær sem hún kom því við og myndirnar á þessari síðu, sem hafa birzt í blöðum hvarvetna í heiminum, sýna fegurðardísina með spilin í hondunum. — Eins og nú er kunnugt af fréttum, fékk Brigitte Bardot fljótt leiða á rólegheitunum og er nú að sögn aftur horfin til sinn- ar fyrri iðju: að leika í kvikmyndum og veita þar með al- heimi hlutdeild í fegurð sinni og yndisþokka.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.