Fálkinn


Fálkinn - 28.02.1962, Blaðsíða 21

Fálkinn - 28.02.1962, Blaðsíða 21
im aidri keppist við að læra twist Á liessari opnu og síðunum hér á undan gefst lesendum kosíur á að sjá nokkrar svipmyndir af hinum nýja dansi, twist, sem farið hefur eins og eldur í sinu um Ameríku og Evrópu og hefur nú borizt hingað. Myndin af síðunum hér á undan er tekin yfir salinn í Gúttó. I miðju sést Rigmor Hansson ásamt einum nem,- anda sinna og allt í kring áhugasamir nemendur, sem keppast við að læra twist. Myndin vinstra megin í horninu á þessari opnu er af Rigmor og einum nemanda í twiststellingum, en hinar myndirnar eru af tveimur nemendum og sýna þær vel helstu einkenni twistdansins. > >. í 'ýO. > 'V' y<w>-m>ú ■< ^ 2-PsíP*® 1 « . i má - mtmmí mÍMtií mmm. V-// ’*• *.*! mgmm Siis v • % >. *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.