Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1962, Síða 3

Fálkinn - 05.09.1962, Síða 3
HVERT SKAL HALDA? Ferðaskrifstofan Farseðlana og ferðaþjónustuna fáið þér hjá okkur hvert sem ferðinni er heitið. — Leitið upplýsmga, áður en þér farið í ferðalagið. Við Ingólfsstræti — gegnt Gamla Bíói Sími 17600. BIU 35. árg-. 34. tbl. 5. september 1962 Verð 15 krónur. GREINAR: I þjónustu æðri afla. Sveinn Sæmundsson ræðir við tvo miðla frá Akureyri, Ólaf Tryggvason, höfund metsölu- bókarinnar Huglækningar, og kornungan miðil, Ólaf Bald- ursson ......... Sjá bls. 8 Heima í tveimur löndum. Jökull Jakobsson skrifargrein um Karl Strand laikni í London..........Sjá bls. 14 Tólf rauðar rósir, grein um fræga ballettdansmær ..... .............. Sjá bls. 11 Er skólaganga íslenzkra barna of löng? Fjórir þekktir skólamenn svara spurningum FÁLKANS um skólagönguna og fræðslukerfi okkar al- mennt .......... Sjá bls. 19 SÖGUR: Heit nótt, smásaga eftir Bill Caldwell ....... Sjá bls. 12 Á elleftu stundu, gamansaga eftir Guy de Maupassant .... ................ Sjá bls. 16 Rauða festin, annar hluti hinnar nýju og spennandi framhaldssögu eftir Hans Eric Horster, höfund Gabrielu ................ Sjá bls. 22 Litla sagan eftir Willy Brein- holst........... Sjá bls. 24 NYJUNGAR: FÁLKINN kynnir væntanleg- ar kvikmyndir .... Sjá bls. 33 Vísnasamkeppni .......... ............... Sjá bls. 5 ÞÆTTIR: Dagur Anns, Kvennaþáttur eftir Kristjönu, Hláturinn lengir lifið, Heyrt og séð, stjörnuspáin, pósthólfið, Astró spáir í stjörnurnar, verðlauna- krossgáta, myndasÖgur og margt fleira. FORSlÐAN: Senn taka skólarnir að hef jast og forsíðuna okkar prýða að þessu sinni tvö skólabörn, sem eru rétt að hefja langa og stranga skólagöngu sína. Er skólaganga íslenzkra barna of löng? Lesið álit fjögurra þekktra skólamanna á því á bls. 19, 20 og 21. (Ljósm. Jóhann Vilberg). 11L J VI-KU8 1AÐ Otgeíandi Viku- blaðið Fálkinn Wffi S h f. Ritstjóri: Gyiíi Grondai. Framkvæmdastjóri:. Jón A. Guðmundsson. Augiýsinga- stjócri: Högni Jónsson. Aðsetur: Ritstiórn og auglýsingar, Haliveig- arstig 10. Aígreiðsla, ingólfsstrætí 9B, Reykjavík. Simar 12210 og 16481 (auglýsingarí. Verð i lausa- sölu kr. 15.00. Áakriít kostar kr. 45.00 á mán., á ári kr. MO.OO. Prent- un: Félagsprentsmiö h,f. Bók- band: Bókíell hJE. Myndamót: Myndamót h.f.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.