Fálkinn - 05.09.1962, Side 26
Stærð: 9—10 ára. — Efni: 100 g. rautt> grænt, 2 umf. hvítt, 1 umf. rautt, 2
100 g. hvítt og 50 g. grænt fjórþætt umf. hvítt, 1 umf. grænt, 2 umf hvítt,
ullargarn. Prjónar nr. 3, snúðlausir, 12 8 umf. rautt, endurtekið frá *. Þegar
cm. rennilás. 14 1. og 19 umf. sléttprjón prjónað er með hnúðlausum prjónum
= 5 cm. á kant er mögulegt að prjóna nýja rönd án
þess að slíta garnið. Þ. e. a. s. ekki er
Randamynstrið: nauðsynlegt að prjóna alltaf fram og
Sléttprjón. * 2 umf. hvítt, 1 umf. til baka, en byrja stundum á nýrri rönd
sömu megin og byrjað var á í seinustu
umferð. Þannig er hægt að prjóna 2
sléttprjóna eða 2 brugðna prjóna hvorn
á eftir öðrum, eftir því sem á stendur
með rendur.
Framstykkið:
Fitjið upp 106 1. með rauðu garni og
prjónið 8 umf. brugðningu 1 sl., 1 br.
Haldið síðan áfram með randamynstrið,
aukið út um 14 1. jafnt í fyrstu um-
ferðinni. Þegar prjónaðir hafa verið 27
cm. (endið á breiðri rauðri rönd) er
fellt af fyrir raglanerminni fyrst 5 og
3 1. hvoru megin. * Því næst 4X1 1.
hvoru megin í annarri hverri umf. og
2X 1 1. í hverri umf. *, endurtekið frá
* til * (þ. e. a. s. 6 úrtökur í 10 umf.)
alls 5 sinnum. Prjónið nú eina umf.
rauða með sléttprjóni og prjónið síðan
rauða brugðningu, takið úr 1 1. hvoru
megin í annarri hverri umferð. 5 sinn-
um. Fellt af slétt og brugðið.
Bakið:
Fitjið upp 100 1. með rauðu garni og
prjónið 8 umf. brugðningu. Haldið síðan
áfram með randamynstrið, aukið út
um 14 1. jafnt í fyrstu umferðinni. Eftir
27 cm. er fellt af fyrir raglan. Fyrst 4
og 2 hvoru megin, því næst fellt af eins
og á framstykkinu. Þegar komnir eru
29 cm. er bakinu skipt og hvor helming-
urinn prjónaður fyrir sig, svo myndist
klauf. Endað á rauðri brugðningu eins
og á fframstykkinu.
Ermar:
Fitjið upp 58 1. með rauðu garni og
prjónið 3 cm. breið brugðning, 1 sl., 1
br. Haldið áfram með randamynstrið,
aukið út um 10 1. jafnt í 1 umf., auk
þess er aukið út um 3X11. hveru megin
í 6. hverri umf. Þegar ermin er 8 cm.
er fellt af fyrir ranglan fyrst 4 og 2 1.
hvoru megin í byrjun næstu umf. *
takið því næst úr 4X1 1. í annarri hverri
umf. og 1X1 1. í fjórðu hverri umf.
hvoru megin (5 úrtökur hvoru megin á
12 umf.) * Haldið áfram að taka úr
eins og frá *—* þar til rendurnar eru
jafnmargar á erminni, sem á fram-
stykki og baki, þ. e. a. s. 4 sinnum.
Endið rauðri brugðningu og takið úr
5X1 1. í annarri hverri umf. Fellt af.
Frágangur:
Pressað lauslega á röngunni, þó ekki
brugðningarnar. Saumið raglansaumana;
allar rendur eiga að standast nákvæm-
lega á. Saumið erma- og hliðarkarmana
í einu. Rennilás festur í klaufina í bak-
inu.
26
FALKINN