Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1964, Blaðsíða 36

Fálkinn - 27.04.1964, Blaðsíða 36
Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega KORKIDJAIM H.F. Ski'*<a"ötu 57.. — Sími 23200. helgað fegurð fagurra tugna EIIXIGÖIMGU til augnfegurðai — óviðjafn- anlegt að gæðum — við ótrú- lega lágu verði undravert litavai í fegurstu demantsblæ- brigðum sem gæða augun skínandi töfraglóð. Fyrir það er Maybelline nauðsyn sér- hverri konu sem vili vera eins heillandi og henni er ætlað. Maybelline er SÉRFRÆÐX- LEG augnfegrun! Sjálfvirkt smyrsi og óbrigðul Mascaravökvi og pensildregnar augnlinur. Smyrsl og Augnskuggastifti. Sjálfvirkir augnabrúna- penslar og augnaháraleiðarar. Jálkfah flijýur út Kvenþjóðin Framhald af bls. 35. Hafrakökur með engifer. 60 g smjörlíki 60 g sykur 1 msk. vatn, heitt 150 g hafragrjón Vz tsk. engifer. Sama aðferð og við deigið á undan. Heita vatninu hrært saman við smjör og sykur, hrært vel. Haframakkarónur. 90 g smjörlíki 50 g sykur 1 msk. siróp Möndludropar 90 g hafragrjón 90 g hveiti Vi tsk. lyftiduft y2 þeytt egg. Smjörlíki og sykur hrært vel, sírópi og 3—4 möndludrop- um hrært saman við ásamt egginu. Öllu þurru blandað saman við ásamt eggjunum. Búnar til litlar kúlur á stærð við valhnetu. Settar á smurða plötu þrýst dálítið flötum. Bakaðar við 200° í um 10 mínútur. Drengjaföt 6. umf.: Eins og 2. umf. 7. og 8. umf. Eins og 1. og 2. umf. Þessar 8 umf mynda mynstr- ið. Endurtakið mynstrið þrisvar til viðbótar, því næst 1. og 2. umf. Gætið vel að mynstrinu og fellið af fyrir raglanhandveg þannig: 1. og 2. umf.: Fellið af 6 1. prjónið út umf. 3. umf.: 1 sl., 2 sl. sm. sn., prjónið að síðustu 3 1., 2 sl. sm., 1 sl. 4 umf.: 1 sl., 1 br., prjónið mynstrið að 2 siðustu L, 1 br, 1 sl. Endurtakið 3. og 4. umf., þar til 26 1. eru eftir, fellt af. Framstykkið: Prjónað eins og bakið, þar til 40 1. eru eftir. Fellið þá 16 miðl. niður fyrir hálsmáli, og lokið við hvora öxl fyrir sig. Haldið áfram að taka úr við handveg og takið jafnframt úr 1 1. við hálsmálið í annarri hverri umf. 4 sinnum. síðan tekið bara úr við hand- veg, þar til allar 1. eru búnar. Ermar: Fitjið upp 44 1. á prj. nr. 2y2 og prjónið 5 umf. brugðningu. Næsta umf.: Prjónið 1 1. (aukið út í næstu 1., prjónið 1 1.) tvisvar ★ (aukið út í næstu I.) þrisvar, prjónuð 1 I., endurtekið frá ★ að síðustu 3 L, aukið útí næstu L, prjónið 2 1. (74 1. á prjóni). Sett á prj. nr. 3 og mynstrið prjónað eins og á bakinu. Prjónið 1 mynstur, því næst 1. og 2. umf. Fellið því næst af 6 1. við handveg í byrjun næstu 2. umf. Takið því næst úr 1 I. hvorum megin í annarri hverri umf. á sama hátt og á bakinu, þar til 14 1. eru eftir. Fellt af. Frágangur og hálslíning: Pressað lauslega á röngunni. Saumið erma- og hliðarsauma og saumið ermarnar í hand- veginn. Snúið réttunni upp og takið upp 90 1. í hálsmálinu á sokkaprj. nr. 2Vz Prjónið 8 umf. brugðningu, 1 sl., 1 br. Fellt af sl. og br. Saumar press- aðir BUXURNAR: Fitjið upp 85 1. prj. nr. 2y2 og prjónið 1. umf.: 2 sl. ★ 1 br., 1 sl., endurtekið frá ★ að síð- ustu L, 1 sl. 2. umf.: ★ 1 sl., 1 br. endurtekið frá ★ að síðustu L, 1 sl. Endurtakið þessar 2 umf. þar til komnir eru 4 cm, aukið út um 1 1. í lok seinustu umf. (86 1.). Setjið merki þegar komnir eru 2 cm. Sett á prj. nr. 3 og mynstrið prjónað þar til 17 cm mælast frá merkinu. Réttan látin snúa upp, og hall- inn búinn til á skálmina: Fellið af 3 1. í byrjun hverrar umf., þar til 26 1. eru eftir. Prjónið 2 umf beint og aukið svo út um 3 1. í byrjun hverrar umf., þar til 86 1. eru á á ný. Prjónað beint, þar til síddin er sú sama og á framstykkinu upp að brugðningu. Nú er mælt á þannig: 1. og 2. umf.: Prjónið að síðustu 12 L, snúið 3. og 4. umf. Prjónið að síðustu 16 1., snúið. Haldið áfram á þessum 1., prjónið 4 I. minna hvorum megin, þar til 28 1. eru hvorum megin óprjónaðar. Prjónið eina umf. með öllum 1. og takið úr 1 1. í lok umf. sett á prj. nr. 2y2 og prjónið 4 cm brugðning eins og á fram- stykkinu, fellt af. Skálmalíningar: Réttan snúi upp: takið upp 75 1. á prj. nr. 2V2 og prjónuð 2Vz cm brugð- ning, 1 sl., 1 br. Fellt af sl. og br. Frágangur: Pressað laus- lega. Hliðarsaumarnir saumað- ir. Brjótið til helminga inn að röngu bæði skálmalíningar og í mittinu. Teygja dregin í mitt- ið. Dátar Jörundar ur meðan hafði. Hann var mik- ill vexti og sterkur vel. 8. Gísli Guðmundsson var Skagfirðingur. Hann hafði lent í þjófnaðarmáli, en ekki kom- izt undir mannahendur, og hafði hann verið vinnumaður hjá Ólafi Stefánssyni í Viðey. Espólín lýsir honum svo: „mik- ill vexti ok í sterkara lagi, en all-óeinardr, var hann þeirra spakastr.“ Á framangreindri lýsingu sést, að Jörundur kóngur hef- ur valið sér hermannlega menn og glæsilega að vallarsýn og auðsjáanlega í þeim tilgangi að þeir yrðu sem hermannlegastir og almenningur yrði að taka eftir þeim. Svo hefur líka orð- ið, enda fengu dátarnir glæsi- legan einkennisbúning eins og lýst verður. Jörgensen lét sauma einkenn- isbúninga handa hermönnum sínum. Voru þeir í skærum lit- um, grænum og bláum. Hafa hermenn kóngsins ábyggilega vakið mikla athygli á götum bæjarins og ekki síður, þegar þeir komu út um sveitir í fylgd með herra sínum. Létu þeir og talsvert berast á, og voru hinir valdmannslegustu í framkomu og tilburðum öllum. Því hefur verið haldið fram af sumum fræðimönnum, að Jörundur hundadagakóngur hafi leyst suma dáta sína úr Múrnum, en það er algjörlega rangt. En hins vegar voru sum- ir þeirra, eins og að framan greinir afbrotamenn, og höfðu misjafnt orð. Jörundur gerði vel til manna sinna, hélt þá vel til klæða og fékk þeim bústað í hegningarhúsinu. Margir urðu til að gera gys að her Jörundar og endurvakningu vopnaburð- ar á íslandi. En Jörundur skildi vel hlutverk sitt. Það var ekki hægt að gera byltingu, án þess að hafa vopnaða menn til að framkvæma skipanir og fylgja á eftir hinu nýja valdi. Heimildir: Sjálf3tæði íslands 1809, Saga Jörundar hundadagakóngs, Árbækur Espólíns, Gísla Konráðs- sonar, Slysfarir í Skefilsstaða- hreppi 0. fl. FALKIIMN F L ¥ G U R ÚT 36 falkinn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.