Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1964, Side 40

Fálkinn - 18.05.1964, Side 40
 ► lívengðióðin Framhald af bls. 34. Hvvtlaukssmjör. Merjið hálf- *n bita úr hvítlauk með hníf, saxið laukinn smátt ásamt steinselju. Hrært saman við smjör, sem kryddað hefur verið með dálitlum sítrónusafa og ögn af salti. illukreminu hellt heitu yfir appelsínurnar. Eggjahvíturnar stífþeyttar með 1 msk af sykri í hverri hvítu. Smurt yfir vanillukrem- ið. Sett inn í heitan ofn 175°. Bakað í um 10 mínútur. Borið fram volgt. Prjónuð sumartaska Framhald af bls. 35. Franskur appelsínuábætir. 2 appelsínur 5 dl mjólk y2 vanillustöng 1 msk. maizenamjöl 1 msk. hveiti 1 dl sykur ögn af salti 2 eggjarauður 3—4 eggjahvítur 3—4 tsk. sykur. Apelsínurnar flysjaðar, og skornar í þunnar sneiðar, sem skornar eru í tvennt. Raðað í smurt eldfast mót. Sykri stráð yfir. 4 dl mjólk hituð ásamt vanillustönginni, hveiti og maizena hrært út með 1 dl kaldri mjólk. Hrært út í mjólk- ina þegar sýður, soðið 3—5 mínútur. Hrært saman við eggjarauðurnar, sem hrærðar hafa verið með 1 msk. af sykri. Hellt í pottinn aftur, þeytt vel, þar til komið er að suðu. Van- Félagsprentsmiöjan h.f. Spítalastíg 10 Sími 11640. Prentun á bókum blöðum tímaritum. Alls konar eyðublaðaprentun Vandað efni ávallt fyrirliggjandi. Gúmstimplar afgreiddir m^3 lillum fyrirvara. Leitið fyrst til okkar. Félagsprentsmiðjan h.f. Spítalastíg 10. — Sími 11640. Brjótið mjóan saum inn af op- inu og kastið það saman í hönd- unum. Leggið bastið saman, látið réttuna mætast og saumið saman hliðarnar með basti. Látið vera um 14 cm rifu niður í hliðarnar hvorum megin. saumið fóðrið saman á sama hátt. Setjið fóðrið niður í tösk- una og festið því með nær ósýnilegum sporum meðfram opunum í hliðunum. Leggið efri hluta töskunnar hvorum megin yfir sinn hvorn hringinn og saumið niður á röngunni. Ýtið því næst hliðunum fast saman á hringjunum og festið við hliðavnar með basti. Heklið lykkju um 12 cm langa með lausa pinnanum og röð af fasta- pinnura þar ofan í. Saumið lykkjuna fasta fyrir miðju annars vegar og hnapp hins vegar, svo að taskan lokist rétt. ír nautakjöti Kapers Smá kryddsíld Smjör. Mótuð búff úr kjötinu, sem steikt er ísmjöri. Þau eiga að vera rauð að innanverðu. Kryddað með salti og pipar. Sítrónusneið lögð á hvert búff ásamt kapers og síld. Einnig smjörbiti látinn á. Nautakjöi með spaghetti. y2 kg nautahakk 1 laukur, saxaður Smjör Salt, pipar Tómatkraftur V2 kg tómatar 2 dl rjómi Soðið spahetti Rifinn ostur. Laukur, nautakjöt og tómat- ar brúnað. Kryddað með salti og pipar. Tómatkrafti og rjóma hrært saman við, soðið 4—5 mínútur. Soðnu spaghetti blandað saman við. Miklu af rifnum osti stráð yfír. Buff „Stroganoff“. y2 kg nautakjöt, lærvöðvi Smjör 2 y2 dl soð 2 msk. hveiti Salt, pipar 2 laukar 1 dl súr rjómi T dl tómatkraftur Salt, pipar. Nautakjötið skorið í bita, laukurinn í sneiðar, brúnað í smjöri. Búin til sósa úr soðinu, hveiti, rjóma og tómatkrafti. Hellt yfir kjötið. Kryddað með salti og pipar. Soðið við hægan hita, þar til kjötið er meyra. Sorya Framhald af bls. 9. skip til að flytja olíuna, heldur einnig vel skipulagðan félags- skap til að afla markaða í öðr- um löndum. Þegar Englendingar höfðu ró- azt nokkuð, gerðu þeir okkur tilboð:í framtíðinni, sögðu þeir, voru þeir reiðubúnir að reka olíurekstur okkar fyrir helm- ingaskipti arðsins. Okkur fannst að nú loksins mæltu þeir orð af viti, en dr. Mossadeq óskaði ekki eftir neinu samstarfi við þá. Hann skipaði persnesku starfsmönnunum við Abadan að leggja niður vinnu fyrir enska félagið. Þess vegna hafði Ensk-pers- neska olíufélagið hætt störfum í júlí 1951 og hafði rekið alla brezku starfsmenn burt. Um það leyti var deilumálið lagt fyrir Alþjóðadómstólinn í Haag. En doktor Mossadeq hafði neit- að frá upphafi að fara eftir dómi dómstólsins, því að hann var sannfærður um, að hann gæti komið olíuhreinsunarstöðv- unum á stað aftur með inn- lendu vinnuafli og að honum yrði ekki skotaskuld úr að selja olíuna okkar um allan heiminn. Wtr annig stóðu leikar, þeg- ar ég kom aftur frá Zurich. Dr. Mossadeq var þá nýfarinn til New York til að skýra málstað sinn í' Öryggisráðinu. Ráðið samþykkti að hafa ekki afskipti af málinu fyrr en Alþjóðadóm- stóllinn í Haag hefði kveðið upp úrskurð sinn. Síðan hélt Mossadeq til Washington og fór fram á að fá lán að upphæð 122 milljónir dollára til að bjarga þjóðinni frá gjaldþroti. Hann fékk 23,4 milljónir dollara. Það var auðvitað ekki nema dropi í hafið. Ástandið í íran fór dagversnandi. Vélfræðing- ar okkar reyndust óhæfir til að koma starfsseminni í Abadan í eðlilegt horf aftur. Þar sem eng- ir viðgerðarmenn voru lengur til að gera við tækin skemmd- ust þau fljótt. Olíupípurnar voru tómar, þrærnar tómar og höfnin við Rauðahafið varð eins og draugabær. Dr. Mossadeq hafði heitið al- þýðunni að þjóðnýfingin mundi bæta lífskjör þeirra. En í stað þess var nú ríkiskassinn nær tómur. Engir peningar voru til að greiða starfsmönnum ríkis- ins laun þeirra. Hungursneyð varð um allt landið. Þegar for- sætisráðherrann kom heim frá Ameríku hinn 23. nóvember kvaddi keisarinn hann sam- stundis á fund sinn og mælti: • n. „Ef við höldum þessari stefnu rambar íran á barmi glötun- ar. Við verðum að reyna að ná samkomulagi við Englendinga,‘‘ „Aldrei, yðar hátign!“ hróp- aði Mossadeq örvita af bræði. „Ég mun aldrei samþykkja að selja frumburðarrétt okkar fyr- ir baunir.“ í janúar 1952 skipulagði hann mótmælagöngu gegn Bretum og lét loka öllum brezkum skrifstofum. Herra Averil Hary- man kom til Teheran ásamt nokkrum olíusérfræðingum og bauð honum lán frá Alþjóða- bankanum til að koma starf- seminni í eðlilegt horf, en einn- ig hann varð að hverfa á braut án þess að tekizt hefði að koma nokkru tauti við forsætisráð- herrann. Hinn aldni leiðtogi varð stöð- ugt meiri og meiri æsingamáð* ur. Til að leiða athyglina frá hinum hrapallegu mistökum sínum hóf hann nú ofsalegan’ á- róður gegn keisaranum og hirð hans. Skyndilega var allt mögu; legt athugavert við Pahlavel fjölskylduna. Þeir voru á laun „í slagtogi við Englendinga jo'g Ameríkana," og ef keisarinpj var að skipta upp jarðeigniírtr sínum gerði hann það eingöngu „í áróðursskyni.“ Mjl; ohammed Reza stóð nu andspænis í alvarlegum vanda. Hann hefði kosið að bera hönd fyrir höfuð sér, en um það leyti hefði almúginn litið á nokkra opinbera andstöðu við Mossaj deq sem landráð. Hann vá* sömuleiðis meiri föðurlands| vinur en svo, að hann fengi sér að ráðast að forsætisráðherr* anum, meðan samningar við valdamenn á Vesturlöndum stóðu yfir. Svo að til að byrja með gerði 40 FÁLKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.