Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1964, Page 3

Fálkinn - 20.07.1964, Page 3
w 29. tölublað, 37. árgangur, 20. júlí, 1964. GREINAR: Leitað að slysavöldum. Stóöugt færast slysin í Reykjavík í aukana. Slysavaldarn- ir eru margir og stundum raunverulega aörir en peir, sem lenda í árekstrunum, eöa aka á fólk. Viö fórum í eftirlitsferö meö umferöarlögreglunni um Reykjavik eina dagstund og tókum myndir af ökutækjum manna, sem viröast lítt hiröa um eigur og líf samborgara slnna .............................. Sjá bls. 24—27 Þar snúast öll hjól. Bílaleigan Bíllinn er stærsta fyrirtæki sinnar tegundar hérlendis. Viö spjöllum viö eigendur og starfsmenn og birtum myndir af „flotanum“ .... Sjá bls. 20—23 Slæðan fellur í Kabúl. Kabúl er Ivpfuöborg Asíuríkisins Afganistan. Erlendur Haraldsson var par á ferö fyrir skömmu og skrifar um innreiö hins nýja tíma í borgina fornu .. Sjá bls. 16—19 Höggstokkur, exi og gálgi. Carlsen minkabana er ýmislegt fleira til lista lagt en aö elta villidýr. Hann hefur einnig lagt fyrir sig kopar- smíöi, og lágmyndir eftir liann hanga uppi i verzlunum hér. Ein heitir Almannarómur, og á henni sjást högg- stokkur, exi og gálgi .................. Sjá bls. 14 Ég var keisaraynja í sjö ár. Lokakafli endurminninga Soraya, ungu og fögru kon- unnar, sem var keisaraynja Persa i sjö ár, en varö aö lw'erfa brott frá manni, sem hún unni, vegna pess aö hún gat ekki aliö honum son. Hér segir hún sann- leikann umbúöalausan ................... Sjá bls. 8 SÖGUR: Falin fortíð. Framliáldssagan vinsæla eftir Suzanne Ebel Sjá bls. 12 Brú milli hjartna. Hugnæm smásaga eftir Pearl S. Buck, er gerist í heima- landi hennar .......................... Sjá bls. 10 Hægan, hægan, herra Moore. Litla sagan eftir Breinholst .......... Sjá bls. 30 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir slcrifar fyrir kvenpjóöina, Hallur Símonarson skrifar um Bridge, Astró spáir í stjörnurnar, 0. S. les úr rithöndum, stjörnuspá vikunnar, pósthólfiö, kvikmyndapáttur, krossgáta, myndasögur, og margt fleira. FORSÍÐAN: Þetta hljóta aö vera víkingadœtur. Kannski eru pær aö undirbúa sig undir aö gera strandhögg. Eitt er víst. Vopnin peirra munu duga, ekki síöur en vopn for- feöranna .. Utgeíandi: Vikubiaðið Fálkinn h.l. Ritst.jóri: Magnös Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstig 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Lngólfsstræti 9 B. Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthóli 1411. — Verð í lausasölu 25.00 kr. Áskrift kost ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent smiðja Þjóðviljans. Hafið þér flösu? Bezta og öruggasta ráðið til varnar og eyðingar á þessum leiða kvilla er „DANDRICIDE" flösueyðingar-skolið. Reynið glas í dag og þér munuð undrast árangurinn. Heildsölubirgðir í SNYRTIVÖRUR HF. Laugavegi 20 — Box 834 — Sími 19402 — Sagði ég þér ekki að gæts vel að, á hvað þú miðaðir?

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.