Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1964, Síða 3

Fálkinn - 22.09.1964, Síða 3
w 38. tölublað, 37. árgangur, 22. september 1964. GREINAR: Siggeir á Klaustri fundinn í fjöru. Fálkinn ræOir viö Siggeir á Klaustri, m. a. um skips- strönd og bjarganir, uppskipun á hafntausum ægisönd- um, ádrátt, reimleika og fleira . ....... Sjá bls. 14 Churchill var boðið te en vildi heldur brennivín. önnur grein dr. Alan Bouchers um endurminningar hans úr heimsstyrjiildinni síöari. Þessi mynd segir frá veru hans á Islandi. Dr. Boucher skrifar þessar greinar einungis fyrir Fálkann .............. Sjá bls. 16—19 Ég er Geisha. Margar sögur hafa myndazt um japönsku geishurnar og líf þeirra. Hér er sannleikurinn sagöur og fjöldi mynda birtur úr daglegu lifi þeirra .... Sjá bls. 20—25 SÖGUR: Stolnu árin. Nú fer aö siga á seinni hluta þessarar óvenju spennandi framhaldssögu eftir Margaret Lynn .. Sjá bls. 10 Haf ið þér flösu ? Bezta og öruggasta ráðið til vamar og eyðingar á þesum leiða kvilla er „DANDRICIDE" flösueyðingar-skolið. Reynið glas í dag og þér munuð undrast árangurinn. Heildsölubirgðir í SIMYRTI VÖRIi R HF. Ei heldur máninn á nóttunni. Spennandi ný ástarsaga, sem gerist i Afríku, meöai villidýra og heitra ástriöna. Fylgist meö frá byrjun. .......................................... Sjá bls. 8 Fögur vofa. Skemmtileg smásaga er fjallar um litla stúlku, er lætur liugmyndaflugiö hlaupa meö sig í gönur .... Sjá bls. 12 Laugavegi 20 — Box 834 — Sími 19402 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Astró spáir í stjörnurnar, stjörnuspá vikunnar, kvik- myndaþáttur, krossgáta, myndasögur og margt fleira. FORSÍÐAN: Myndiön tók forsiöumyndina okkar nú, eins og aft áöur. Stúlkan er ung Reykjavikurstúlka, Borghildur Öskarsdóttir aö nafni og kjóllinn, sem liún er i, er finnskur, frá firmanu Marimekko. Kjólar þessir hafa vakiö mikla athygli erlendis síöustu árin og fyrirtœkiö hefur opnaö sérverzlun i háborg tízkunnar, París, núna nýlega. Efniö er framleitt hjá fyrirtækinu, liandþrykkt þar og engir tveir kjólar eru nákvœmlega eins. Þeir þykja sérstaklega hentugur klœönaöur. Þaö er verzlunin Dimmalimm, sem selur kjóla þessa hérlendis..... Otgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólí 1411. — Verð i lausasöiu 25.00 kr. Áskrift kost ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent smiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.