Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1964, Side 23

Fálkinn - 22.09.1964, Side 23
Kl. 3.45. Nú er hún komin í öll undirfötin, þau hafa verið brotin hæfilega upp yfir beltið. Kimonoinn er með víðu háls- máli svo mátulega mikið sjáist af hinu hvítmálaða baki, en brjóstin eru gerð lítt áberandi. Nú er obin, skrautbeltið eftir, en það er fjögurra og hálfs metra langt vírofið silki- belti og svo þykkt að það vegur meira en kíló. Því er vafið tvisvar um mitti Chiyoha og svo er hnýtt á það falleg slaufa í bakið. Loks tekur aðstoðarmaðurinn síðasta fatið, svert silkiband, sem heitir obidomen, og það er hnýtt um mittið, svo að allt haldist í skorðum. Það er langt frá því að klæðnaður geishunnar sé þægilegur. Um mitti hennar eru klæðin marg- föld og hún er reirð. Þrátt fyrir þetta á hún að hreyfa sig þokkafullt og dansa í margar klukkustundir. FALKINN 23

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.