Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1965, Side 23

Fálkinn - 25.10.1965, Side 23
Þessi mynd sýnir húsið í byggingu. Fyrst er slálgrindin reist og síðan eru steyptu plöturnar settar saman. Baðhcrbergið: Schmid steypti baðker og vask í einu lagi úr gervieíni. heitir höíundur þessa sérst&öa huss og er hugmyndin sú að reisa það á heimssýningunni i Montreal í Kanada 1967. enn- fremur stendur hann i samningamakki við borgarstjórnir, þ. á. m. í Berlín, um smíði siíkra húsa, Húsið verður 99 metra hátt með 24 íbúðum og er 5 m hæða- mismunur á íbúðunum, svo að allar íbúðirnar geti notið jafnt sólarinnar. Byggingakostnaður er áætlaður 1.4 milljónir marka, eða um 60 þúsund mörk á íbúð (600 þús. ísl kr.), sem hver um sig er þrjú herbergi. Kosturinn við slík hús er m, a. fólginn í hve lóðaverð verður ódýrt per íbúð þar sem undirstaða stöouls- ins er ekki nema 252. í stöplinum er komið fyrir iyftu, trnppu- húsi og öllurn leiðslum. Byggingarefnið er að mestu leyti málm- ur og útveggir húsanna eru þunnir eins og á flugvélaskrokk og einangraðir á sama hátt og fiugvélar gegn hita og kulda. Þetta hús er fljótlegt að reisa og það er einnie fli-ttiost að taka bað niður og reisa það á öðriim stað. 23 FALKINN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.