Fálkinn - 25.10.1965, Blaðsíða 42
CT 18 - ER BEZTA LAUSNIN
var unnt. ,,Það s.'u sia1'.!
séðir hvítir hrafnar."
„Ræfill,11 sagði hún og það
er ekki til neins fyrir hana
að neita að hún hafi sagt
það því ég heyrði það vel.
Ég opnaði aftur augun og
Siggi sat á stól og las Mogg
ann.
„Er þér ekki sama þó ég
lesi Moggann?“ spurði hann
hátt. „Þau lögðu sig öll.“
„Mér sama?“ spurði ég
ein og yfirgefin og hef ekk-
ert að gera og engan að tala
við og ekkert að lesa og
ekkert að drekka og þú sit-
ur og drekkur koníak og
skemmtir þér og lest Mogg-
ann og...
„Hver hefur talið þér trú
um að það sé skemmtilegt
að • lesa Moggann?“ spurði
Siggi.
„Hættu að hljóða svona,“
sagði Ijósmóðirin.
„Ég var ekki að hljóða.“
„Hvað gengur á?“ spurðu
jllir læknarnir í kór.
„Svo sem ekkert,“ sagði
ég. „Mér er bara farið að
leiðast þetta. Ég hef skipt
um skoðun. Ég ætla ekki að
eiga barn. Ég er hætt við
þetta allt saman.“
„Ég skil þig,“ sagði Siggi.
„Þú?“ sagði ég með ís-
kulda. „Hvernig ættir þú að
skilja það? Aldrei hefur þú
átt barn.“
„Hættu að veina svona,“
sagði Siggi. „Ég þoli ekki
ið hlusta á þetta.“
„Hver er að eiga hér
barn?“ spurði ég. „Ég eða
þú?“
„Þetta fer að ganga,“
sagði læknirinn minn og
kíkti undir sængina.
„Er Siggi búinn með
Moggann?“ spurði ég.
„Hann las hann í morgun,“
sagði ljósmóðirin.
i
eftirtöldum
verzlunum getið
þér fengið
Gardisette
gluggatjöldin:
Reykjavík:
Gardínubúðin,
Ingólfsstræti 1, Slivn 16259
Teppi h.f.
Austurstræti 22, SÍMI 14190
Akureyri:
Kaupfélag Eyfirðinga,
Akureyri, SÍMI 11700
HafnarfjörSur:
Kaupfélag Hafnfirðinga,
Linnetsstíg 3, SÍMI 50959
Húsavík:
Askja h.f.,
Garðarsbraut 18, SÍMI 41414
Kaupfélag Þingeyinga,
Húsavík, SÍMI 41292
Keflavík:
Kaupfélag Suðurnesja,
Hafnargötu 30, SÍMI 1501
Vestmannaeyjar:
Helgi Benediktsson,
Miðstræti 4, SÍMI 1904
Verzlun
Sigfurbjargai Ólafsdóttur,
Bárugötu 15, SÍMI 1198
Einkaumboð á íslandi fyrir
Simms Motor Units
(International) Ltd., London
fiJÖRN&HAUDÓR HF.
' UMÖLA #
•R 36030.36930
Önnumst ollor viðgerðir og stillingor
ó SIMMS oliuverkum og cldsncytislokum
fyrir dieselvélor.
Höfum fyrirliggjandi varahluti i
olíuverk og eldsneytisloko.
Leggjum ahcrzlu á aS veita eigendum
SIMMS oliuverka fljóta og góða þjónustw.
42
FALKINN
Framhald í næsta blaði.