Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1965, Síða 33

Fálkinn - 25.10.1965, Síða 33
Ef ykkur langar að skreppa til Akraness og nennið ekki að aka fyrir Hvalfjörð eða eruð hrædd um að verða sjóveik um borð í Akraborginni, þá skuluð þið panta ykkur flugvél og fljúga til staðarins. Ef þið snúið ykkur til Þyts, þá kostar sætið 200 krónur aðra leiðina, og þið lendið á tvíátta flugvelli sem er í útjaðri bæjarins og fáið frítt bílfar í bæinn. Svo er líka hægt að fara með lítilli flugvél og lenda á Langasandi, en myndin hér að ofan er einmitt tekin þegar lítil flugvél lenti þar. C '2 3 c •g ° c S •g HO <D 0) . r\ "W ’S 3 73 X & r-H JjO í2 rH g cö 3 K> -ÍJ <D 3 C Æ • rH W 50 CÖ « -o •r—» ÍH rC5 CÖ C C o «3 ^ <D ÍH 5 <D 3 > -o rC *r-» •ei QJ GJO *h o3 £ " 3 £ h 2 2 a c 'r* 03 Ö-S ra ,ra > u M 3 O o3 >0 ^ > o QJ W ^ g^£ S <u m x - ft s“ A! ftí CO M M *M CT3 > 03 r-5 - **"* 73 w '03 03 o B ffl ^ fc .S H P an 8j M M A :0 CD ;r-» ^ .n ÍH , ct) fl AJ £ 3 0) HVERS VEGNA NDTA SÍFELLT FLEIRI OG FLEIRI KONUR „SUPER LUMIUM" VARALITINA FRÁ SVARIE) ER AUÐVELT. EINFALDLEGA VEGNA PESS AÐ ÞESSI NÝI VARALITUR INNIHELDUR UNDRAEFNID „LUMIUM". SEM KEMUR í VEG FYRIR AÐ VARIRNAR ÞORNI. EN GEFUR YÐUR í ÞESS STAÐ UNGLEGT OG FALLEGT ÚTLIT. FÁANLEGT í FLESTUM LEIÐANDI SNYRTIVDR'JVERZL- UNUM. Heildsölubirgðir: SNYRTIVÖRUR h.f. Laugavegi 20 — Símar: 11020 — 11021. FÁLKINN 33

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.