Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Síða 4

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Síða 4
4 Mmilialllaflfó Frítekjumarkið 250 þúsund krónur framfærslan hækkar um 5% „Rök menntamálaráðherra um hagkvæmarí rekstur og betra rekstrarumhverfi sjóðsins eru hjóm eitt, sett fram til að þurfa ekki að viðurkenna réttmæti okkar málflutnings svo skömmu fyrír Alþingiskosningar", segir Pétur Maack Þorsteinsson, fulltrúi SHÍ í stjórn LÍN. Grunnframfærsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna verður hækkuð úr 57.600 krónum í 60.500 krónur með setningu reglugerðar og gildistöku í mars 1999. Þetta samþykkti ríkisstjómin á fundi sinum þann 9. mars síðastliðinn. Og með lög- bundinni 3% hækkun framfærslunnar í samræmi við verðlags- og gengisþróun þann 1. júní verður grunnframfærslan 62.300 krónur fyrir skólaárið 1999-2000. Tillögur mn hækkun gruimframfærslu og frítekjumarks, úr 185.000 krónum í 250.000 krónur voru bornar upp af liirni Bjarnasyni, meniitamálaráðherra, í Ijósi góðrur fjárhagsslöðu LIN á árinu 1099. I fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneyt- inu scgir að grunnframfærslan og frítekju- markið hafi undanfarið liækkað inun minna en ýmsar samanburðarstærðir, svo sem laun, bætur almanna- trygginga og atvinnu- leysisbætur. Þá segir að tekjutengingarkerfið sé talið flókið og mikil- vægt sé að gera það skilvirkara. Ráðherra slaðfeslir gagnrýni sfúdenta 1 fréttatilkynningunni ér ertn fremur fullyrt að eftir síðustu breytingar á Iögum um LIN, | >ar sem málskotsncfnd var sett á fót og vaxtastyrk- ur innleiddur vegna eft- irágreiðslu lána, ríki sátt um lagaumhverfi sjóðsins. Ymislegt sé þó enn gagnrýnt sent lýtur að iithlutunarregl- urn og fjárveitingum sjóðsins þ.e. lág upp- lia'ð svokallaðrar grunnframfærslu og inikil skerðing lána vegna tillits til tekna náins- manna. Aætlað er að hækkun frítekju- marksins leiði til urn 150 milljóna króna út- lánaaukningar og 85 milljóna króna lia-.kk- unnar á framlagi ríkissjóðs frá og með árinu 2000. Að teknu tilliti lil þessara atriða og 1% fjölgunar lánþega milii ára er áætlað að heildarútlán LÍN árið 2000 geti orðið tatpir „Það verður einnig að teljast afkáralegt að í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneyti skuli vera tiltekin sú hækkun sem verður 1. júní ár hvert. Sú hækkun er bundin í lög og fylgir þróun neysluvísitölu á hverjum tima." 3,5 rnilljarðar króna og framlag úr ríkissjóði 2.010 milljarðar króna en það er um 200 milljóna króna hækkun milli ára. Lánþeguin íjölgar ekki inilli ára I minnisblaði menntamálaráðherra til ríkis- stjórnarinnar segir að á undanförnum árurn liafi fjárhagsstaða LlN verið að styrkjast, enda aðhalds gaut í útlánum og sjóðurinn notið góðs af lækkun vaxta á lánamarkaði. Jafnframt lia.fi fjárhagsáattlanir og fjárlaga- forsendur staðist í öllum aðalatriðum. Sam- kva'mt fjárlögum 1999 eru útlán sjóðsins áætluð 3.140. m. kr. og framlag ríkissjóðs 1.810 in.kr. Endurskoðuð áætlun fyrir árið 1999 ber með sér að heildarútlán verði svipuð og árið 1998 eða um 120 m.kr. lægri en fjárlög gera ráð fyrir. Þetta frávik er skýrt mcð því að annars vegar Imli lánþeguin ekki fjölgað inilli ára og hins vegar að tekjur lánþega hafa reynst hærri en reiknað var með. I forsendum fjárlaga var gert ráð fyrir 2% fjölgun lán- þega milh ára og að tekjur námsmanna hækkuðu í samræini við verðlag. Nú er áætl- áð að þær hafi hækkað um 7,5% í stað 2,5% milli ára vegna launa- hækkana og aukinnar vinnu. Vegna vaxtaniður- greiðslu og annars kostnaðar við náms- aðstoð sjóðsins þarf frainlag ríkisins að vera um 55% af útlónum samkvæmt útreikning- um Ríkisendurskoðunar. l il viðbótar þarf frarnlag úr ríkissjóði til að standa undir kostnaði við vaxtastyrk til námsmanna, málsskotsnefndar og ríkisábyrgðargjalds (samtals 78 milljónir krónar árið 1999). Heildarfjöldi lánþega hefur staðið í stað síð- an 1995 og verið nálægt 6.000 manns á ári. Skólaárið 1998-1999 eru um 4.100 lánþeg- ar í námi á íslandi og um 1.900 í námi er- lendis. Kosningaplott! -hvað segja stúdentar? Það er fagnaðarefni í hvert sinn er úrbætur eru geröar á kjörum námsmanna en að hér hefur ekki verið gengið fullkoinlega að kröf- um stúdenta að sögn Péturs Maack Þor- steinssonar, fulltrúa SHI í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna. _Það er ljóst að með þessum breytingum menntamálaráðherra er verið að fallast á þau rök sem okkar mál- flutningur hefur byggst á síðastliðið ár. Ilök inenntamálaráðherra um hagkvæmari rekstur og betra rekstrarumhverfi sjóðsins eru hjóm eitt, sett fram til að þurfa ekki að viðurkenna réttniæti okkar málflutnings svo skömmu fyrir alþingis- kosningar.“ Við undirbúning þessara Vcrðið að borga <il baka Jtað scin áður var íekið Þá segir Pétur að með þessum aðgerðum se aðeins verið að greiða til baka hluta þeirrar skerðingar sem gerð var á framfærshtnni árið 1991. „Þegar hann tal- ar um sterkari stöðu sjóðsins nú en fyrr, geri ég ráð fyrir að hann se að vitna til þess að árið 1991 skerti þáverandi menntamálaráðherra Ólafur G. Einarsson grunnframfærslu sjóðs- ins stórkostlega, eða um 16,7%. Rök Olafs voru þau að Lánasjóðurinn stæði höllum fa;ti og námsmenn þyrftu að taka á sig hluta af þeirri efnahagskreppu sem þá rikti á ís- landi. Hið sanna í því máli er að staða sjóðs- ins þá var mun sterkari en stjórnvöld létu í veðri vaka, allt tai og talnalcikfimi um veika stöðu sjóðsins var aðeins sett fram til að slá ryki í atigu almennings. Því er menntamála- ráðherra nú, átta árum síðar, aðeins að greiða til baka hluta al þeirri skerðingu sem námsmenn urðu lyrir þá. Það skref sem nú cr tekið í átt að leiðréttingu námslána er vissulega gott og gilt en fólk verður að hafa breytinga var aldrei haft samráð við Stúdentaráð eða önnur samtök námsmanna í landinu hugfast að þetta er aðeins fyrsti áfanginn í þá átt að námslánin verði viðunandi. Enn erum við 11,7% undir þeirri töhi sém náms- lán voru árið 1991 og enn vantar 8.5% upp á að kröfum námsmanna frá því þegar út- hlutunarreglur voru endurskoðaðar vorið 1998 nái fram aö ganga.“ Gerræðisleg vinnubrögð „llér verður líka að hafa í liuga að þessi hækkun, sem er úlspil ráðherra, er óháð vinnu stjórnar sjóðsins við endurskoðun út- hlutunarreglna nú í vor. Vissulega iiiimum við tuka tillit til þessarar hækkunar þegar við setjum fram okkar kröfur en eftir stend- ur að það vantar tölu- vert upp á að náms- inenn fái sömu kjara- bætur og aðrir liópar í samfélaginu hafa notið á undanförnum inisser- um. Við höfum tekið á okkur hluta af krepp- unni árið 1991 og eig- um að sjállsögðu að fá að njóta góðærisins nú. Það verður einnig að teljast afkáralegt að í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneyti skuli vera tiltekin sú hækkun sem verðttr 1. júní ár hvert . Sú hækk- un er bundin í lög og fylgir þróun neysltivísi- tölu á hverjum tíma. Það að ráðherra skuli nú reyna að lireykja sér af henni sýnir í raun liversu mikil kosningalykt er af öllum lians málatilbúningi. Þar komuin við jafnframt að mjög mikilvægu atriði í málinu senrer að við undirbúning þessara breytinga var aldrei lialt samráð við Stúdentaráð eða iinnur samtök námsmanna í landinu, fréttatil- kynning um breytinguna barst okkur ekki. Það á að heita að ég sitji í stjórn Lánasjóðs- ins ásamt þretnur öðriun fulltrúimi náms- manna og ekkert okkar hafði fcngið pata af fyrirhuguðum breytingum. Þetta undirstrik- ar það gerræði sem viðgengst lijá núverandi stjómvöldum landsins.“

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.