Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Side 10

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Side 10
10 Teningunum kastað I Jlir Björgvin G. Sigurðsson -Happdrœtti H á s k ó l a n s Eftir Björgvin G. Sigurðsson IGrágás er að finna ákvæði sem bannar að „teninguin sé kastað eða teflt upp á ineira verðinæti en þátttakendur eru fús- ir til að missa“. Svo fór þrátt fyrir liið aldagainla ákvaíði að Islendingar liéldu ál'ram að kasta teningum sér lil skeinmtun- ar og stunda annað það sem flokka mætti undir happdrættí. Fyrstu happdrættín í nú- tímaskilningi voru starfrækt á 15. öld í Burgundy og Belgíu og voru stofnuð lil að afla lé til landvarna og í baráttunni gegn fá- tækt. Fyrsta peningahappdrættíð var sett á laggimar í I.a Lolto de Firenze í Flórens á ítalíu árið 1530. Fyrsta ríkishappdrættið var síðan stofnað árið 1863 í llalíu lil að safna fé lil ríkisins og er það fyrirmynd þess fjölda ríkishappdraitta sein síðar hafa verið starfrækt í veröldinni. Arið 1926 voru sam- þvkkl á Alþingi liig þess efnis að leyfa skyldi ríkishappdrætti á Islandi en nokkur ár liðu án Iiess að ákvæðið væri nýtt. ans hafá síðan verið byggðar fyrir rekstrar- hagnað Happdrættísins og hið opinbera nær því alveg komist hjá því að leggja fé lil þeirra verka. Happdrættíð er alfarið í eigu I láskólans og rekið ineð það að markmiði að afla Háskólanum fjár lil starfsemi sinnar. Lögum sainkvæmt er fjármunum þess varið til byggingar og viðhalds á húsakosti I lá- skólans, auk kaupa á rannsóknartækjuin og kennslubúnaði. í kjölfar Aðalbyggingarinnar risu húsin eitt af öðnt næstu áratugina á eftir: Oddi, Arnagarður, Tæknigarður, hús Raunvís- indastofnunar Háskólans og Læknagarður, svo einhver séu nefnd. Auk þess þá liafa fjármunir runnið frá I lappdrættinu tíl Stúd- entaheimilisins, stækkunar Haga og í hús Náttúrufræðistofnunar Islands. Háskóla- hverfið sem fyrir rúmlega hálfri öld var hug- sjón ciu er langl komið með að verða að veruleika og enn ba'lisl við. I framtíðinni má sjá fyrir sér að við bætist I Ijarta Háskólans sem rúma myndi veilinga-frístunda- og hverskyns skemintanaaðstöðu háskóla- nema. Siðleysi eða sónii Sú umræða hefur verið áleitin tíð Óskabarn þjóðarinnar Háskólinn liafði frá stofnun búið við ákaf- lega þröngan húsakost í Alþingisbúsinu við Austurvöll, en fjöldi nemenda liafði aukist verulega, úr 45 veturimi 1911 í 227 árið 1939. Við Háskólanum blasti að rækja starfsemi sína í leiguhúsnæði á víð og dreif uin Reykjavík en áriö 1932 samþykkti Al- þingi að reist: skyldi háskólabygging. A sama tíina hélt kreppan innreið sína og ekkert fé fékkst lil framkvæmdanna á fjárlögum og góð ráð voru dýr. Ofan á varð að ný happdrættislög voru samþykkt og var Háskólanum veitt einka- leyfi lil stofnunar happdrættís og fór fyrsti drálturinn fram þann 10. mars 1934, fyrir réttum 65 árum. Vægast sagt þá fékk I Ia|i|i- ilrættið skínandi viðtökur og má segja að slegist hafi verið imi miðana og var af mörg- iiin litið á happdrættið sem óskaham þjóð- arinnar, jiar seni landsmeiin allir gaitu stað- ið saman að uppbyggingu æðstu rnennta- stofnaiiar sinnar. Pjóðin fékk í senn la-kifairi til að „kasta teningum“ og leggja þjóðþrifa- máli lið. Hált vinningshluíí'all Aðalbygging I láskóla Islands var vígð |iann 17. júní 1940. Nær allar byggingar 1 láskól- 6 5 a r livort starfsemi HHÍ sé siðlatts og Háskólan- uni til vansæmdar. Fyrr á öldum var talið sjálfsagt að einstaklingar rækju happdrætti en þegar á leið var baunað með lögum að starfrækja slíka starfsemi. Þcgar fram ísótti færðist jiað í vöxt að ríki og sveitarfélög starfrækt u happdrætti og má nefna að mörg fylki Bandaríkjanna fjármagna menntakerfi sín aö hluta með hverskyns happdrættum. En á I láskóli tslands, æðsta menntastofnun þjóðarinnar, að fjáririagna starfsemi sína ineð þeim hætti? A liðmuii fjórum árurn liafa á inilli 300 og 400 inilljónir króna runnið til Háskólans frá Happdrættinu og síðustu 20 árin lætur nairri að um 6 milljarðar hafi runnið lil I lá- skólans sem hagnaður Happdrættís, sem er yfir 90% af framkvæmdafé Háskólans. Allafé I lappdrættís Háskólans lieliir því verið einn helstí burðarásinn í uppbyggingu og eflingu I Iáskólans |>an 65 ár sem liðin cru frá stofmni jiess. Tregða eða getuleysi ríkis- ins við að byggja tipp æðstu menntastofmm jijóðarinnar hefur knúið Háskólann til að leita annarra Iciða við aö fjánnagna upp- byggingu sína og leitun er að betri leið en happdrættí til þess. llrögð í tafli Með sanni má segja að íslenska ríkinu beri að standa bæði vel og veglega að uppbygg- iiigu og rekstri Háskólans og hagfræðin kermir að hver króna sem lögð er til mennt- unar skili sér l'immfalt lil baka. En það ligg- ur misvel á ráðamönnum og gefur af og til á bátínn í rekstri ríkisins, því er ótríílegt að hið glæsilega hverfi háskólabygginga sem risið hefur á Melunurn vairi tilkomið ef sá sjálfstæði tekjustofn sem I lappdrættí 1 lá- skóla íslands er hefði ekki notið við. Sú upp- bygging liefði alltént hafist mikið seinna og byggingar skólans væru Irúlega dreifðar úl um alla borg. Þróun í ríkjiim hins vestræiia lieims er sú að ríkið sinni happdrættisrekstri eða veiti aðilum sérleyfi til jjess. Happdrætti er við- kvæmur þáttur í þjóðlífinu sem lalið er að lúta verði ákveðnum reglum, líkt og neysla áfengis og annað sem leitt getur til fíknar af hálfu mannfólksins. Markmiðið með tak- mörkunum á rekstri happdrætta er að tryggja að engin brögð séu í tafli og rétt haft við en ekki síður að liamla gegu jieiin öfgum og ógæfu scm hverskyns veðleikir geta haft í lör með sér. Til góðra verka Happdrætti Háskófáiíslands starfar á sam- keppnismarkaði í |)águ I láskólans og nýtur sérstoðu sém eitt vandaðasta og virtasta happdrættíð á markaðnum ineð eitt hæsta vinningshlutfall sem jiekkist, tim 70%. Á Ijórða tug Jiúsunda íslendinga nota Happ- drættið sem leið til að styðja við bakiö á menntun í landinu, um þriðja livert heimili kaupir riiiða lijá Happdraitti Háskólans og gerir I láskólanum um leið kleift að eflast og jiróast, óliáð |iví fjármagni sem stjórnvöld vilja og geta veitt til hans. Það verða alltal' skiptar skoðanir um réttmæti |iess að Há- skólinn fjármagni starfseini sína með rekstri happdrættis en þegar litið er yl'ir farinn veg má gliiggl sjá þau bjiirg seni borin hafa ver- ið með happdrættísfénu, „og af liverju að tína sandkom þegar lia-gl er að bera björg?“ spurði einhver frómur inaður. ö D ta fta

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.