Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Síða 14

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Síða 14
14 Sppningin er: Ertu búin(n) að fá vinnu ! sumar? Ævar Rafn Björnsson, fyrsta árs nemi í lögfræði og frönsku: Nei. Sesselja Sigurðardóttir, ekki i Háskólanum: Nei. Magnús Sævar Magnússon, annars árs nemi í mannfræði: Já, hjá Tatló (framkvæmdastjórí rekstrarsviðs). Silja Björk Huidudóttir, þnðja árs nemi i bókmenntafræði og heimspeki: Já, að sjálfsögðu — /' Máti og menningu. Erna Petersen, fyrsta árs nemi i islensku: Nei, ég er ekki búin að því. Kynferðisleg áreitni Eftir Sigríði Elínu Guðlaugsdóttur Hugtakið kynferðisleg áreitni er tiltölulega nýtt í almennri umræðu hér á landi, |/að er |>ó margt í þessari umræðu sem bend- ir til að lítill skilningur sé á því hvað uin er að ra-öa. Oftar en ekki er því haldið fram að kynferðisleg áreitni sé einungis hugarfóstur of- urviðkvæmra kvenna eða jafnvel grín af hendi karlmanns sem tekið sé full alvarlega. Fræðsla um kyn- ferðislega áreitni cr því mikilvæg (il að fólk geri sér grein fyrir því hvað kynfcrðisleg áreitni er og hafi komið fram að hegðunin sé óvelkomin. Þess má þó geta að eitt atvik getur talist kynferðisleg áreitni ef það er nægilega alvar- legt, en það er þó fyrst og freinst það einkenni að hegðunin er óvel- komin og ítrekuð sem aðgreinir hana frá vingjarnlegri hegðun sem er sagnkvæm og vel- n O O komin. Algengasta birt- ingarform kynferð- islegrar áreitni er það að karlar í hærri stöðu nota aðstöðu sína til að krefjasí kynferðislegs sam- hér og má segja að þau hafi verið opinbert leyndarmál hér innan veggja skólans, tveimur þeirra er lýst í Sæmundi á selnum 1996. Það hafa einnig komið upp atvik hér innan háskól- ans þar sem karl- kennari hefur orðið fyrir óþægi- legu ástaráreiti af hendi kvennem- anda í því tilviki er það valdaminni aðilinn sem áreitir en slík hegðun getur engu að síð- ur verið óþægileg. En hvað er til ráða? Það eru til ýmsar leiðbeiningar um það „Það hafa einnig komið upp atvik hér innan háskólans þar sem karlkennari hef- ur orðið fyrir óþægi- íegu ástaráreiti af hálfu kvennemanda" gcrist og ræða í trúnaði við kenn- ara eða trúnaðarmann. Það sem er einnig miklivægt er aö kenna ekki sjálfri/sjálfum sér um, ekki leyna ástandinu og ekki standa ein/einn í stríði við viðkomandi. Innan jafnréttisnefndar há- skólaráðs er nú starfandi vinnu- hópur sein hefur það hlutverk að móta leiðir til að taka á kynferðis- legri áreitni, útbúa fræðsluefni og koma því á framfæri við nemend- ur og starfsmenn háskólans. Á vegum hennar mun á næstunni koma út bæklingur sem inniheldur fræðslu um kynferðislega áreitni, fyrirbyggjandi aðgerðir og hvernig ber að bregðast við þegar slík mál koma upp. Nefndin er einnig að „Kynferðisleg áreitni er einnig það þegar höfnun starfs- manns eða nemanda á kynferðislegu sambandi hefur hvað hún er ekki. ,.Má nú ekkert Iengur“?? kann nú einhver að spyrja, Jú, kynferð- isleg áreitni er ekki það sama og daður og vonandi verður það aldrei bannað. Kvnferðisleg áreitni er óvelkomin, endurtekin fram- koma af kynferðislegum toga, framkorna sern er rnóðgandi eða særandi og í óþökk þess sem fyrir Iienni verður. Kynferðisleg áreitni er einnig það þegar höfnttn starfs- inanns eða nernanda á kynferðis- legu sambandi hefur áhrif á starfs- frama eða námsferil. Kynferðisleg hegðun verður því áreitni ef hcnni cr haldið áfram þrátt fyrir uð skýrt bands af konum í Iægri stöðu og hóta aðgerðum sem hafa áhrif á frarna hennar í starfi eða í námi, verði ekki látið að vilja hans Erlendar rann- sóknir sýna að 13- 20% kvenna og 3- 5% kurla í háskól- um verða fyrir kynferðislegri áreitni og tel ég ekki ástæðu til að ætla að sú tíðni sé eitthvað lægri í I láskólu Islands. Það hafa korniö upp alvarleg mál hvernig bregðast má við kynferðis- legri áreitni og ætla ég hér aðeins að nefrta nokkur dæmi. Það sem ber fyrst að nefna er að þolandinn geri viðkomandi grein fyrir því að hann/hún muni ekki þola slíka hegðun, |iá hvort sem er auglitis til auglitis eða ineð því að scnda bréf til viökomandi. Ef það nægir ckki þá cr gott að skrá niður það scm vinna uð myndun ráðgjafateymis til að tuka á slíkum málum á sern einfaldastan hátt og án þess aö til átaka komi. Ueynsla crlcndis sýnir að yfirleitt er liutgt að leysa slík mál á frumstigi ef rétt er tekið á þeim og því er nauðsynlegt að við hér innan Háskólans mótum far- veg fyrir þessi mál þannig uð hvorki nemcndur né starfsmcnn þurfi að þola slíka framkomu. Til uð fá nánari upplýsingar má hufa samband við: Sigríður EUn Guðlaugsdóttir Jafnréttisfulltrúi SHÍ sigrig@hi.is áhrif á starfsframa eða námsferil. Kyn- ferðisleg hegðun verður þvi áreitni ef henni er haldið áfram þrátt fyrir að skýrt hafi komið fram að hegðunin sé óvelkomin"

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.