Stúdentablaðið - 01.03.1999, Side 16
16
StLdentiÉiatfitf
Varðhundar
við Háskóla
/
Islands
-Sérlög um HI
samþykkt
Eftir Ernu Kaaber
Ekki var tekið fullt tillil til einróma
samþykkta háskólaráðs þegar sérlög
um Háskóla Islands voru samþykkt á
Alþingi þann 11. rnars síðastliðinn. Sam-
kvœmt riýju lögunum munu tveir fulltrúar,
skipaðir af menntamúlaráðherra, eiga setu í
háskólaráði en vilji var fyrir því innan há-
skólans uð ráðherra yrði við skipun sína á
fulltrúum bundirin til-
nefningurn Hollvina-
samtaka HI. I fyrstu
umrœðu urn sérlögin
korn upp ágreiningur
milli stjórnarflokkanna
urn ákvœði 18. greinar
laganna, urn heimildir
háskólaráðs til að
sernja við Stúdentaráð
Háskóla Islands urn að
taka að sér þjónustu
fyrir hönd III. Máliriu
var vísað til rnenrita-
málanefndar þar sern
komist var að mála-
miðlun en í annarri og
þriðju umrœðu urn
frurnvarpið kom til
snarpra orðaskipta
rnilli rnenntamálaráð-
herra og nefndarmanna.
Deilumar snérusl: um orðalag 18. greinar
en vilji var fyrir |>ví innan nefndarinnar að
lögin kveddu skýrt á urn sérstarði SHl sem
samtaka stúdentá og tryggðu sainningsstöðu
Stúdentaráðs til að sinna þjónustu við stúd-
enta. Asdís Magnúsdóttir, fráfarandi for-
maður SI lí, segir það óþolandi að Bjöm
Bjamason, menntamálaráðherra, ltafi skipti
sér af innri rnálefnum Hl með þesstun hætti
og að það sé ekki hans að skilgreina stöðu
Stúdentaráðs. „Þegar fmmvarpið var lagt
frain af Birni Bjamasyni menntaniálaráð-
herra voru í því hugmyndir um gjörbreytta
stöðu Stúdentaráðs HÍ. Menntainálaráð-
herra talaði um Stúdentaráð sem félag þvcrt
gegn því sem stúdentar
við Háskóla íslands
hafa kosið undanfarin
ár. Björn virti með
þessu að vettugi sam-
þykkt háskólaróðs fró
19. nóvember síðast-
liðnum þar sem róðið
bað einróma um áfram-
haldandi heimild til að
semja við Stúdentaráð
sem lýðræðislega kjör-
inn málsvara allra stúd-
enta. Ekki reyndist hins
vegar meirihluti fyrir
hugmyndinni á þinginu
og í menntamálanefnd
Alþingis. Bakkað var
því með hugmyndirnar
og komist að málamiðl-
unamiðurstöðu sem við
sættum okkur við. Það er hins vegar óþol-
andi að menntamálaráðherra sé ekki tilbú-
inn að taka til greina athugasemdir okkar og
háskólasamfélagsins í slíku innanhúsmáli
sérstaklega í ljósi þess að á sarna trma stær-
ir hann sig af því að hann sé að veita I lá-
skólanum meira frelsi í eigin inólum. Eg gcri
mér ckki almermilega grein fyrir því hvaö
Bjöm Bjarnason ætlaði sér í þessurn málum
og í raun livaða hagsmuni hann hefur af því
að skipta sér af því hvemig Stúdentaráð Há-
skóla Islands skilgreinir sig.“
Þvergirðingshattur
I nefndaráliti segir að lögð skuli áhersla á að
hóskólaráði sé heimilt að sernja við ýmsa að-
ila, t.d. Stúdentaráð lláskóla Islands sem
samtök stúdenta, um að
taka að sér þjónustu
fyrir hönd Háskóla Is-
lands að þvr tilskildtx að
farið sé að ákvæðum 30.
gr. laga um fjárreiður
ríkisins. Þá segir að
komið hafi fram í máli
fulltrúa HÍ að engin
áform séu um að breyta
því fyrirkomulagi sem
trðkast hefur, þ.e. að
semja við Stúdentaráð.
Hjálmar Árnason,
varaformaður mennta-
málanefndar og þing-
maður Framsóknar-
flokksins segir að loka-
rriðurstaðan feli ekki sér
neinar breytingar á
stöðu SHI. „ í umræð-
um á þingi og í nefndaráliti menntamála-
nefndar var tekinn af allur vafi um hreyt-
ingar á stöðu SHÍ bæði af menntamálaráð-
herra, fomianni og varaformanni mennta-
málanefndar.“ Þingmennirnir Svanfríður
Jónasdóttir og Guðný Guðbjömsdóttir, sem
einnig eiga sæti í menntamálanefnd, taka
ekki undir þessi ummæli Hjálmars. í
annarri og þriðju uniræðu urn málið á Al-
þingi deildu þær liurt á uð vilji háskólasam-
félagsins væri virtur að vettugi og taldi
Svanfríður að þvergirðingsháttur hvað varð-
ar orðalag 18. greinar ætti sér upptök og
endi annarsstaðar en í menntamálanefnd.
Breyít reksluruinhverfí SHÍ
Umtalsverðar breytingar verða á rekstrar-
umhverfi SHÍ sam-
kvæmt sérlögunum en
samningar við há-
skólaróð taka nú mið
af 30. grein laga um
fjárreiður ríkisins. Ás-
drs Magnúsdóttir telur
að bætt eftrlit og að-
hald með rekstrinum
sé alltaf af hinu góða
en skýrl er kveðið á um
það í 30. grein en þar
samningi um
rekstrarverkefni sam-
kvæmt þessari grein
skal m.a. skilgreina
umfang og gæði þeirr-
ar þjónustu sern ríkis-
sjóður kaupir, samn-
ingstíma, greiðslur úr
ríkissjóði, eftirlit með
þjónustu og meðferð ágreiningsmála. Lög
um opinber innkaup gilda um útboð rekstr-
arverkefna. Samningstími skal lengstur vera
sex ár í senn, en þó er hcimilt að seinja til
lengri tíma ef verkkaupi gerir kröfu um að
verksali byggi upp kostnaðarsaina uðstöðu
eða búnað vegna verkefnisins. Uppsagnar-
frestur samnings skal stystur vera þrír mán-
uðir. Fjármálaráðherra skal setja nánari
„Það er hins vegar óþol-
andi að menntamálaráð-
herra sé ekki tilbúinn að
taka til greina athuga-
semdir okkar og háskóla-
samfélagsins í slíku inn-
anhúsmáli, sérstaklega í
Ijósi þess að á sama tima
stærir hann sig af því að
hann sé að veita Háskól-
anum meira frelsi í eigin
málum."
„Sjálfstæði Háskólans er
aukið og frelsi hans til at-
hafna. Tekið er tillit til
veigamikilla atriða sem
samþykkt voru innan há-
skólaráðs að frumkvæði
stúdenta eins og þess að
hafna skólagjöldum."
scmr: