Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Side 17

Stúdentablaðið - 01.03.1999, Side 17
syientiaftlatfig 17 reglunuin undirbúning, gcrð og eftirlit með samningiiin sainkvæmt þessari grein og um þær almennu kröfur sein gera skal til samningsaðila, svo sem um fjárhagslegt bol- magn, faglega þekkingu og aðstöðu. Ákvæði þessarar greinar og reglna settra samkvæmt henni skulu gilda með saina hætti um samn- inga um rekstrarverkefni sem gerðir em samkvæmt heimild í öðrum lögum, siir. 2. mgr., nema ríkari kröf- ur séu gerðar til samn- inganna í sérlögum.“ 1 lögum uin opinber innkaup segir að fari áætlaður kostnaður yf- ir þrjár milljónir króna skuli bjóða rekstrar- verkefni út. I umræð- uin ménntamálanefnd- ar var komist að þcirri niðurstöðu að útboð þeirra vérkefna er SHl hefur sinnt væri ekki nauðsynlegt því um þau mætti semja hvert og eitt og nái kostnaður við livert verkefni ekki tilskilinni upphæð. Pólilískir fulltrúar Við ákvæðið uin að menntamálaráðherra skipi tvo fulltriia í háskólaráð, skv. 4 gr. lag- anna voru gerðar athugasemdir og á liá- skólaráðsfundi þann 19. nóvember, var (il- laga stúdenta um að Hollvinasamtök 111 til- nefndu tvo fulltrúa þjóðlífsins einróma sam- þykkt. Engar breytingar voru gerðar á þessu ákvaiði og segir Ásdís Magnúsdóttir að það liafi valdið sér vonbrigðum að ekki hafi ver- ið tekið tillit til vilja háskólasainfélagsins bvað þetta varðar og að báskólaráð liafi ekkeri að gera með pólitískt skipaða full- trúa. „Undir lok vinnunnar og í meðförum þingsins gerðu fuUtrúar Stúdentaráðs alvar- legar athugasemdir við þá pólitísku fulltrúa sem menntamálaráð- herra hefur vald til að skipa í háskólaráð. Hollvinasamtök HI eru þverpólitísk samtök, samansett af fólki hvaðanæva að úr þjóð- lífinu. Að okkar mati var það injög æskilegt að slík samtök fengju vald til að tilnefna um- ratdda fulltrúa sein ekki eiga að vera fulltrúar menntainálaráðherra heldur fulltrúar þjóð- lífsins. Það býður aug- ljóslega hætttunni heim að menntamálaráð- herra, pólitískur fram- kvæmdavaldshafi lil fjögurra ára í senn ráði því hverjir skipi 20% af háskólaráði. Há- skólaráð hefur ekkert að gera með pólitískt skipaða lulltrúa en ráðinu er hins vegar nauðsynlegt að fá beina tengingu við þjóðlíf- ið eins og við lögðum til. Þá voru einnig gerðar athugasemdir við ákvæðið í meðförum menntamálanefndar. Hjálmar Árnason segir að það hafi verið ein- „Ég hef það mikla trú á mannskepnunni að ég tel það fullvíst að þegar menntamálaráðherra velur fulltrúa í háskólaráð geri hann það með hliðsjón af þekkingu þeirra á HÍ og umhverfi hans." ing um ákvæðið milli stjómarflokkanna og að bæði séu rök með og á móti tillögu stúd- enta en að beildarmarkmið frumvarpsins vegi þyngra. „Hugsunin á bak við þetta ákvæði er að fulltrúar úr þjóðlífinu komi að stjórn Hl. Eg er samþykkur því að skipa fulltrúa utan háskólasamfélagsins í liáskóla- ráð enda bafa þeir ekki meirihluta í ráðinu, eru einungis tveir. Ilvar finnum við ópóli- tíska fulltrúa? I atvinnulífinu og verkalýðs- félögunum er bullandi pólitík og einhverja leið verðum við að hafa til að velja þessa fulltrúa. Eg hef það inikla trú á mann- skepnunni að ég tel það fullvíst að þegar inenntamálaráðherra velur fulltrúa í há- skólaráð geri hann það með hliðsjón af þekkingu þeirra á HI og umhverfi hans.“ Sérlögin frainför Almennt er þó talið að nýju lögin séu mjög til bóta fyrir háskólann og á Alþingi voru einungis gerðar athugasemdir við einstök ákvæði en ekki frumvarpið í lieild sinni. Páll Skúlason, rektor HI, segir aðalatriðið að málið sé í liöfn og að nú hefjist aðlögunar- tímabil því breytingarnar séu miklar. „Ég vona að störf okkar miðist við nýju lögin í öllum mégindráttum frá og ineð haustinu. Pað er margt sem þarf að gera, endurskoða þarf ýinsar reglur og inóta þarf starf liá- skólafundar. Eg tel mikilvægt að vanda vel til þeirra verka. Pað er ljóst að við endur- skoðum ekki allar reglur í einni svipan. Við þurfmn að gefa okkur tvö til þrjú ár þar til nýja kerfið fer að virka. Petta cr vinna sem er injög spennandi.“ Ásdís Magnúsdóttir segir margt vera gott í frumvarpinu og að það komi til með að liafa jákvæð áhrif á há- skólasamfélagið. „Sjálfstæði Háskólans er aukið og frelsi lians til athafna. Tekið er til- lit til veigamikilla atriða sem samþykkt voru innan báskólaráðs að frumkvæði stúdenta eins og |iess að liafna skólagjölduin í Há- skóla tslands jafnt í grunn- og framhalds- námi. Rétlarstaða stúdenta er bætt sein ekki síður cr mikilvægt svo eittlivað sé nefnt.“ Erumvarpið um sérlög fyrir Hl var lagt frain í kjölfar þess að almenn lög voru sett um báskóla í árslok 1997. Þau lög, nr. 136/1997, hafa að geyma meginreglur um starfsemi háskóla þar sem kveðið er almennt á um blutverk háskóla, stjómsýslu lians og ' fjárveitingar til lians frá ríkisvaldinu. Við setningu laganna var gert ráð fyrir að lög hvers háskóla yrðu endurskoðuð og einföld- uð, nánari útfærslur á starfsemi hvers skóla yrði að finna í sérlögum, rcglugerð og öðrum rcglum hvers skóla. I sérlögunum er að finna grundvallarrcgl- ur um stjórnskipulag, stjórnsýslu, starfslið og nemendur skólans. Nánari reglur um starfserni Háskóla íslands setur báskólaráð sem er æðsti ákvörðunaraðili innanháskól- ans. 1 samræmi við lög um háskóla, nr. 136/1997, er eitt af gmndvallarfnarkmiðum laganna að auka sjálfstæði Háskóla Islands. Kemur það m.a. fram í því að lagt er til að háskólinn fái aukið vald til þess að setja sjálfur reglur um ýmis framkvæmdar- og út- færsluatriði, án atbeina meimtamólaráð- herra. I samræmi við það er lagt lil í frum- varpinu að háskólarektor ráði kennara skól- ans og flesta aðra starfsmenn í stað mennta- málaráðherra eins og nú er. Einnig er gert ráð fyrir að reglur sem varða starfseini skól- ans og deilda innan lians verði settar af að- ilum innan hóskólans en samkvæmt gild- andi lögum setur ráðherra í reglugerð ýmsar af þessum regluin. Þá eru gerðar róttækar breytingar á æðstu stjórn háskólans en hún verður falin liá- skólaráði og rektor. Háskólafundi verður komið á sem verður eins konar þing liá- skólamanna J>ar sem saman koma fulltrúar deilda og stofnana háskólans, fulltrúar starfsmanna, stjómsýslunnar, stúdenta og þjóðlífs. Honum er ætlað tveims konar hlut- verk, annars vegar að vera samráðsvett- vangur og koma að sameiginlegum málefn- um háskólans og hins vegar að veita umsögn þegar megimeglur er varða stjórnskipulag Háskólans em settar. Æðsta stjórn háskól- ans er í liöndum háskólaráðs, rektors og sameiginlegrar stjómsýslu.

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.